Erfitt ár varð enn erfiðara fyrir Söru: „Mílovsjú you Molinn minn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir með Mola sinn sem hún missti á dögunum. Instagram/@sarasigmunds Árið 2021 ætlar heldur betur að reyna á íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur sem greindi frá því á samfélagmiðlum um helgina að hún hafi missti Mola sinn á dögunum ofan á það að hafa misst af öllu CrossFit tímabilinu vegna krossbandsslits. Sara er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í vetur aðeins nokkrum dögum áður en keppnistímabilið átti að byrja. Sara var nýbúin að skipta um þjálfara og ætlaði sér stóra hluti á 2021 tímabilinu. Það fór hins vegar allt í það að koma til baka eftir þessu erfiðu hnémeiðsli. Það var því enn eitt áfallið þegar Sara missti hundinn sinn sem hafði heillað hana upp úr skónum sem og þá sem hafa fengið að fylgjast með honum í gegnum samfélagsmiðla Söru síðasta árið. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara skrifaði minningarorð um Mola sinn í gær en hundurinn hennar sem varð ekki nema rúmlega ársgamall. Sara sagði frá því að hundurinn hennar hefði orðið fyrir bíl og dáið 24. júní síðastliðinn. Sara var þá í þriggja tíma hjólaferð við ströndina þar sem hún segir að hafi verið 0.00008% líkur á því að það væri trukkur á ferðinni. Moli fékk því að hlaupa laus. Hann hljóp upp að trukknum sem sá hann ekki fyrr en það var of seint. „Moli dó við það að gera það sem elskaði mest sem var að hlaupa og passa upp á hluti. Þessi færsla er tileinkuð honum því hann breytti lífi mínu og hvernig ég horfi á hlutina. Hann skipti mig öllu máli,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir. „Ég myndaði fullkomin tengsl við þig þegar þú varst aðeins fjórtán daga gamall en ég vissi strax að ég yrði mamma þín. Allir sáu að þú varst hundatútgáfan af mér,“ skrifaði Sara. „Ég leyfði mér að syrja í nokkra daga og átti í erfiðleikum með að skrifa þetta því ég stoppaði aftur og aftur og hugsaði með mér: Hvernig getur mér liðið svona þegar þú varst bara hundur. Þú varst bara miklu meira en það. Þú varst einstakur. Mílovsjú you Molinn minn,“ skrifaði Sara á Instagram reikning sinn eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Gæludýr Hundar Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Sara er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í vetur aðeins nokkrum dögum áður en keppnistímabilið átti að byrja. Sara var nýbúin að skipta um þjálfara og ætlaði sér stóra hluti á 2021 tímabilinu. Það fór hins vegar allt í það að koma til baka eftir þessu erfiðu hnémeiðsli. Það var því enn eitt áfallið þegar Sara missti hundinn sinn sem hafði heillað hana upp úr skónum sem og þá sem hafa fengið að fylgjast með honum í gegnum samfélagsmiðla Söru síðasta árið. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara skrifaði minningarorð um Mola sinn í gær en hundurinn hennar sem varð ekki nema rúmlega ársgamall. Sara sagði frá því að hundurinn hennar hefði orðið fyrir bíl og dáið 24. júní síðastliðinn. Sara var þá í þriggja tíma hjólaferð við ströndina þar sem hún segir að hafi verið 0.00008% líkur á því að það væri trukkur á ferðinni. Moli fékk því að hlaupa laus. Hann hljóp upp að trukknum sem sá hann ekki fyrr en það var of seint. „Moli dó við það að gera það sem elskaði mest sem var að hlaupa og passa upp á hluti. Þessi færsla er tileinkuð honum því hann breytti lífi mínu og hvernig ég horfi á hlutina. Hann skipti mig öllu máli,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir. „Ég myndaði fullkomin tengsl við þig þegar þú varst aðeins fjórtán daga gamall en ég vissi strax að ég yrði mamma þín. Allir sáu að þú varst hundatútgáfan af mér,“ skrifaði Sara. „Ég leyfði mér að syrja í nokkra daga og átti í erfiðleikum með að skrifa þetta því ég stoppaði aftur og aftur og hugsaði með mér: Hvernig getur mér liðið svona þegar þú varst bara hundur. Þú varst bara miklu meira en það. Þú varst einstakur. Mílovsjú you Molinn minn,“ skrifaði Sara á Instagram reikning sinn eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Gæludýr Hundar Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira