Draga úr plastnotkun og minna fólk á fjölnota pokana Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. júlí 2021 12:04 Lífrænir plastburðarpokar eru ekki lengur á boðstólum við kassa þessarar verslunar í Garðabæ. Vísir/Vilhelm Verslanir Bónus og Hagkaup eru hættar að selja lífræna plastburðarpoka á kassasvæði. Fólk er hvatt til að muna eftir fjölnota pokum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Högum, sem rekur bæði Hagkaup og Bónus. Áfram verður hægt að kaupa lífræna plastpoka í verslununum en þeir verða ekki til sölu við kassa, ,,Við höfum ávallt lagt natni við umhverfisvernd og sjálfbærni, m.a. með því að vinna stöðugt að minni plastnotkun í verslunum okkar,“ er haft eftir Finni Oddssyni, forstjóra Haga, í tilkynningunni. „Viðskiptavinir verslana Bónus og Hagkaups koma mjög margir með fjölnota poka í verslun eða kaupa fjölnota poka. Hinsvegar eru ennþá margir sem að versla lífræna niðurbrjótanlega burðarpoka á kassasvæði. Við hvetjum viðskiptavini okkar til þess að finna sér eftirminnilega leið við að taka fjölnota poka með í verslunarferðina. Það tekur nokkur skipti að breyta hegðun en þegar búið er að endurtaka hegðunina nokkrum sinnum þá eru líklegt að hún festi sig í sessi. Kannski mætti segja að þetta sé eins og að æfa gamlan lagstúf bara að reyna að endurtaka hann nógu oft þá man maður hann. Munum eftir fjölnota,“ er haft eftir Finni. Verslun Umhverfismál Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Högum, sem rekur bæði Hagkaup og Bónus. Áfram verður hægt að kaupa lífræna plastpoka í verslununum en þeir verða ekki til sölu við kassa, ,,Við höfum ávallt lagt natni við umhverfisvernd og sjálfbærni, m.a. með því að vinna stöðugt að minni plastnotkun í verslunum okkar,“ er haft eftir Finni Oddssyni, forstjóra Haga, í tilkynningunni. „Viðskiptavinir verslana Bónus og Hagkaups koma mjög margir með fjölnota poka í verslun eða kaupa fjölnota poka. Hinsvegar eru ennþá margir sem að versla lífræna niðurbrjótanlega burðarpoka á kassasvæði. Við hvetjum viðskiptavini okkar til þess að finna sér eftirminnilega leið við að taka fjölnota poka með í verslunarferðina. Það tekur nokkur skipti að breyta hegðun en þegar búið er að endurtaka hegðunina nokkrum sinnum þá eru líklegt að hún festi sig í sessi. Kannski mætti segja að þetta sé eins og að æfa gamlan lagstúf bara að reyna að endurtaka hann nógu oft þá man maður hann. Munum eftir fjölnota,“ er haft eftir Finni.
Verslun Umhverfismál Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira