Spyr hver ráði því eiginlega hvort hún megi taka barnið sitt með á ÓL eða ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2021 11:00 Alex Morgan með dóttur sína Charlie Carrasco eftir leik með bandaríska landsliðinu. Getty/Brad Smith Það eru fullt af mömmum í hópi þeirra íþróttakvenna sem eru á leiðinni á Ólympíuleikana í Tókýó. Það hefur hins vegar ekki verið á hreinu hvort þær megi taka börnin sín með vegna strangra sóttvarnarreglna í Japan. Knattspyrnukonan Alex Morgan á eins ára gamla dóttur en hún veit ekki ennþá, viku fyrir brottför á leikana, hvort hún megi taka barnið sitt með. Sumar íþróttakonur hafa kvartað yfir því að þær séu hreinlega þvingaðar til að velja á milli þátttöku á leikunum og barnanna sinna. Still not sure what "when necessary" even means. Is that determined by the mother or the IOC? We are Olympic mothers telling you, it is NECESSARY. I have not been contacted about being able to bring my daughter with me to Japan and we leave in 7 days. #Tokyo2020 #USWNT #TeamUSA https://t.co/cNGMt8w0Ss— Alex Morgan (@alexmorgan13) June 30, 2021 Skipuleggjendur leikanna sögðu hins vegar blaðamanni Reuters frá því að í þeim tilfellum sem það sé nauðsynlegt fyrir mæður með börn á brjósti að taka barnið með, þá verði það leyft. Fjölskyldur íþróttafólksins mega þó ekki koma á leikanna og erlendir áhorfendur eru bannaðir. Þá verður takmarkaður fjöldi innlendra áhorfenda leyfður. Alex Morgan spurði um það á samfélagsmiðlum hver það sé eiginlega sem ákveði hvort það sé nauðsynlegt eða ekki fyrir móður að taka barnið sitt með. Athletes who are nursing mothers will now be allowed to bring their children to the Tokyo Olympics when necessary, organizers announced.Some athletes have complained that they were being forced to choose between the Games and their young children. https://t.co/KvFN0MFP9V— SportsCenter (@SportsCenter) June 30, 2021 „Ég er ekki viss um hvað nauðsynlegt þýðir í þessu samhengi. Er það Alþjóðaólympíunefndin eða móðirin sjálf sem ákveða það? Við mæður á leiðinni á þessum Ólympíuleika lýsum því yfir að það sé nauðsynlegt,“ skrifaði Alex Morgan eins og sjá má hér fyrir neðan. „Það hefur ekki verið haft samband við mig hvort ég megi taka eins árs dóttur mína með til Japans og við leggjum í hann eftir aðeins sjö daga,“ skrifaði Morgan. Alex Morgan er ein allra besta knattspyrnukonan heims en þessi öflugi framherji er með 110 mörk í 178 landsleikjum með bandaríska liðinu og hefur orðið bæði heimsmeistari og Ólympíumeistari. Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Knattspyrnukonan Alex Morgan á eins ára gamla dóttur en hún veit ekki ennþá, viku fyrir brottför á leikana, hvort hún megi taka barnið sitt með. Sumar íþróttakonur hafa kvartað yfir því að þær séu hreinlega þvingaðar til að velja á milli þátttöku á leikunum og barnanna sinna. Still not sure what "when necessary" even means. Is that determined by the mother or the IOC? We are Olympic mothers telling you, it is NECESSARY. I have not been contacted about being able to bring my daughter with me to Japan and we leave in 7 days. #Tokyo2020 #USWNT #TeamUSA https://t.co/cNGMt8w0Ss— Alex Morgan (@alexmorgan13) June 30, 2021 Skipuleggjendur leikanna sögðu hins vegar blaðamanni Reuters frá því að í þeim tilfellum sem það sé nauðsynlegt fyrir mæður með börn á brjósti að taka barnið með, þá verði það leyft. Fjölskyldur íþróttafólksins mega þó ekki koma á leikanna og erlendir áhorfendur eru bannaðir. Þá verður takmarkaður fjöldi innlendra áhorfenda leyfður. Alex Morgan spurði um það á samfélagsmiðlum hver það sé eiginlega sem ákveði hvort það sé nauðsynlegt eða ekki fyrir móður að taka barnið sitt með. Athletes who are nursing mothers will now be allowed to bring their children to the Tokyo Olympics when necessary, organizers announced.Some athletes have complained that they were being forced to choose between the Games and their young children. https://t.co/KvFN0MFP9V— SportsCenter (@SportsCenter) June 30, 2021 „Ég er ekki viss um hvað nauðsynlegt þýðir í þessu samhengi. Er það Alþjóðaólympíunefndin eða móðirin sjálf sem ákveða það? Við mæður á leiðinni á þessum Ólympíuleika lýsum því yfir að það sé nauðsynlegt,“ skrifaði Alex Morgan eins og sjá má hér fyrir neðan. „Það hefur ekki verið haft samband við mig hvort ég megi taka eins árs dóttur mína með til Japans og við leggjum í hann eftir aðeins sjö daga,“ skrifaði Morgan. Alex Morgan er ein allra besta knattspyrnukonan heims en þessi öflugi framherji er með 110 mörk í 178 landsleikjum með bandaríska liðinu og hefur orðið bæði heimsmeistari og Ólympíumeistari.
Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira