Tilgangur vöktunarinnar „fyrst og fremst öryggismál“ Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2021 08:59 Huppuís var með rafræna vöktun í einni af fimm verslunum fyrirtækisins að því er sagði í ákvörðun Persónuverndar og sömuleiðis tilkynningu frá forsvarsmönnum Huppu. Vísir/Vilhelm Tilgangur hinnar rafrænu vöktunar í ísbúð Huppuíss var „fyrst og fremst öryggismál“. Öryggissjónarmið réðu vöktuninni sem var bæði í þágu starfsfólks búðarinnar, fyrirtækisins og birgja sem eiga erindi með vörubirgðir til lagersins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum Huppuíss sem send var á fjölmiðla í morgun. Greint var frá því í gær að Persónuvernd hafi sektað fyrirtækið um fimm milljónir króna fyrir að hafa haldið út rafrænni vöktun í einni ísbúð fyrirtækisins. Sagði í ákvörðun Persónuverndar að vöktunin hafi farið fram í rými sem starfsmenn, sem margir eru undir lögaldri, notuðu til fataskipta. Í tilkynningunni frá Huppu í morgun segir að vöktunin hafi farið fram þar sem ekki hafi verið hægt að „fyrirbyggja umferð óviðkomandi þar sem útidyr á starfsmannainngangi og lager voru ekki alltaf læstar og því var ákveðið að vakta svæðið“. Beðnir innilegrar afsökunar Ennfremur segir stjórnendur fyrirtækisins taki niðurstöðu Persónuverndar alvarlega og harmi að ekki skuli hafa verið gætt nægilega vel að friðhelgi starfsfólksins. Eru allir hlutaðeigandi beðnir innilegrar afsökunar á þessari yfirsjón. „Fyrirtækið hefur þegar brugðist við niðurstöðu Persónuverndar og ráðist í framkvæmdir við þær úrbætur og breytingar sem krafist er af hálfu stofnunarinnar.“ Í ákvörðun Persónuverndar sagði Huppuís hafi verið gert að stöðva rafrænu vöktunina og eyða efni sem tekið hafi verið upp á eftirlitsmyndavélinni sem staðsett var í rýminu. Þá hefði fyrirtækinu verið gert að fara yfir og uppfæra verklagsreglur og fræðslu sem starfsmönnum er veitt vegna vöktunarinnar. Persónuvernd Börn og uppeldi Verslun Tengdar fréttir Huppa sektuð um fimm milljónir fyrir að vakta fataskiptiaðstöðu Huppuís efh. hefur verið sektaður um fimm milljónir króna af Persónuvernd fyrir að hafa haldið út rafrænni vöktun í einni af fimm ísbúðum fyrirtækisins. Vöktunin fór fram í rými þar sem starfsmenn, sem margir eru undir lögaldri, notuðu til fataskipta. 29. júní 2021 19:45 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum Huppuíss sem send var á fjölmiðla í morgun. Greint var frá því í gær að Persónuvernd hafi sektað fyrirtækið um fimm milljónir króna fyrir að hafa haldið út rafrænni vöktun í einni ísbúð fyrirtækisins. Sagði í ákvörðun Persónuverndar að vöktunin hafi farið fram í rými sem starfsmenn, sem margir eru undir lögaldri, notuðu til fataskipta. Í tilkynningunni frá Huppu í morgun segir að vöktunin hafi farið fram þar sem ekki hafi verið hægt að „fyrirbyggja umferð óviðkomandi þar sem útidyr á starfsmannainngangi og lager voru ekki alltaf læstar og því var ákveðið að vakta svæðið“. Beðnir innilegrar afsökunar Ennfremur segir stjórnendur fyrirtækisins taki niðurstöðu Persónuverndar alvarlega og harmi að ekki skuli hafa verið gætt nægilega vel að friðhelgi starfsfólksins. Eru allir hlutaðeigandi beðnir innilegrar afsökunar á þessari yfirsjón. „Fyrirtækið hefur þegar brugðist við niðurstöðu Persónuverndar og ráðist í framkvæmdir við þær úrbætur og breytingar sem krafist er af hálfu stofnunarinnar.“ Í ákvörðun Persónuverndar sagði Huppuís hafi verið gert að stöðva rafrænu vöktunina og eyða efni sem tekið hafi verið upp á eftirlitsmyndavélinni sem staðsett var í rýminu. Þá hefði fyrirtækinu verið gert að fara yfir og uppfæra verklagsreglur og fræðslu sem starfsmönnum er veitt vegna vöktunarinnar.
Persónuvernd Börn og uppeldi Verslun Tengdar fréttir Huppa sektuð um fimm milljónir fyrir að vakta fataskiptiaðstöðu Huppuís efh. hefur verið sektaður um fimm milljónir króna af Persónuvernd fyrir að hafa haldið út rafrænni vöktun í einni af fimm ísbúðum fyrirtækisins. Vöktunin fór fram í rými þar sem starfsmenn, sem margir eru undir lögaldri, notuðu til fataskipta. 29. júní 2021 19:45 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Huppa sektuð um fimm milljónir fyrir að vakta fataskiptiaðstöðu Huppuís efh. hefur verið sektaður um fimm milljónir króna af Persónuvernd fyrir að hafa haldið út rafrænni vöktun í einni af fimm ísbúðum fyrirtækisins. Vöktunin fór fram í rými þar sem starfsmenn, sem margir eru undir lögaldri, notuðu til fataskipta. 29. júní 2021 19:45