Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2021 10:30 Strákarnir í Vestra voru hressir á Norðurálsmótinu. Stöð 2 Sport „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. Á Norðurálsmótinu keppa krakkar í 7. og 8. flokki, frá 34 félögum, og mótið í ár var það stærsta sem haldið hefur verið á Akranesi. Gaupi spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Klippa: Sumarmótin 2021: Norðurálsmótið Á meðal þeirra sem Gaupi ræddi við var Eyjamaðurinn Andri Ólafsson, mættur með peyja úr ÍBV sem hann stýrði á mótinu. Andri rifjaði upp að hann hefði fjórum sinnum mætt á mótið á Akranesi og notið þess í botn, og eftirminnilegar voru draugasögurnar sem þjálfarinn Heimir Hallgrímsson, síðar EM- og HM-fari, sagði. Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson var mættur á sínar heimaslóðir og fylgdist meðal annars með frænda sínum. Hann rifjaði upp góðar minningar af mótinu. „Þetta var heimsmeistaramótið fyrir mann þegar maður var yngri,“ sagði Ísak. Sonur Gunnars Heiðars Þorvaldssonar var sömuleiðis einn viðmælenda Gaupa, staðráðinn í að verða föðurbetrungur. Gaupi ræddi við fullt af öðrum hressum fótboltastrákum og svo sjálfan landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson sem var hrifinn af tæknilegri kunnáttu strákanna, og af því hve allir virtust njóta sín vel. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að ofan. Fótbolti Íþróttir barna Akranes Sumarmótin Tengdar fréttir Fótboltakonur framtíðarinnar á Lindex mótinu og Gaupi á staðnum: Sjáðu þáttinn Lindexmótið var haldið á dögunum á Selfossi en það er mót fyrir sjötta flokk kvenna í fótbolta. Í ár mættu yfir fimm hundruð stelpur frá fimmtán félögum. 24. júní 2021 15:40 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Sjá meira
Á Norðurálsmótinu keppa krakkar í 7. og 8. flokki, frá 34 félögum, og mótið í ár var það stærsta sem haldið hefur verið á Akranesi. Gaupi spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Klippa: Sumarmótin 2021: Norðurálsmótið Á meðal þeirra sem Gaupi ræddi við var Eyjamaðurinn Andri Ólafsson, mættur með peyja úr ÍBV sem hann stýrði á mótinu. Andri rifjaði upp að hann hefði fjórum sinnum mætt á mótið á Akranesi og notið þess í botn, og eftirminnilegar voru draugasögurnar sem þjálfarinn Heimir Hallgrímsson, síðar EM- og HM-fari, sagði. Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson var mættur á sínar heimaslóðir og fylgdist meðal annars með frænda sínum. Hann rifjaði upp góðar minningar af mótinu. „Þetta var heimsmeistaramótið fyrir mann þegar maður var yngri,“ sagði Ísak. Sonur Gunnars Heiðars Þorvaldssonar var sömuleiðis einn viðmælenda Gaupa, staðráðinn í að verða föðurbetrungur. Gaupi ræddi við fullt af öðrum hressum fótboltastrákum og svo sjálfan landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson sem var hrifinn af tæknilegri kunnáttu strákanna, og af því hve allir virtust njóta sín vel. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að ofan.
Fótbolti Íþróttir barna Akranes Sumarmótin Tengdar fréttir Fótboltakonur framtíðarinnar á Lindex mótinu og Gaupi á staðnum: Sjáðu þáttinn Lindexmótið var haldið á dögunum á Selfossi en það er mót fyrir sjötta flokk kvenna í fótbolta. Í ár mættu yfir fimm hundruð stelpur frá fimmtán félögum. 24. júní 2021 15:40 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Sjá meira
Fótboltakonur framtíðarinnar á Lindex mótinu og Gaupi á staðnum: Sjáðu þáttinn Lindexmótið var haldið á dögunum á Selfossi en það er mót fyrir sjötta flokk kvenna í fótbolta. Í ár mættu yfir fimm hundruð stelpur frá fimmtán félögum. 24. júní 2021 15:40