Neitaði að segja til nafns og reyndist eftirlýstur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2021 06:49 Vísir/Egill Það var nokkuð annasamt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt en hún stöðvaði meðal annars ökumann um kl. 21.30, grunaðan um akstur undir áhrifum fíkniefna. Maðurinn var handtekinn og færður á lögreglustöð, þar sem hann neitaði að gefa upp nafn og framvísa skilríkjum en í ljós kom að viðkomandi var eftirlýstur. Var hann vistaður í fangaklefa að lokinni sýnatöku. Lögregla handtók einnig tvo eftir að hafa borist tilkynning frá einstakling sem sagðist vera á eftir tveimur meintum þjófum sem hann stóð að því að brjótast inn. Ekki kemur fram í tilkynningu frá lögreglu hvort um var að ræða innbrot á heimili, í bifreið eða annað. Lögreglu barst hinsvegar nokkur fjöldi tilkynninga um innbrot í gærkvöldi og nótt; meðal annars í bílskúr, bifreið í bílstæðahúsi og heimahús í Vesturbænum. Þá voru tveir menn handteknir þar sem þeir höfðu farið inn á byggingasvæði í Kópavogi. Lögregla sinnti einnig útköllum vegna nokkurra slysa, meðal annars eftir að tveir einstaklingar á sömu rafskútunni féllu í lausamöl. Annar var fluttur á bráðamóttöku. Þá var ungmenni flutt á slysadeild eftir að hafa lent á höfðinu á trampólíni. Tveir voru einnig fluttir á bráðamóttöku eftir umferðaróhapp á Miklubraut. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Maðurinn var handtekinn og færður á lögreglustöð, þar sem hann neitaði að gefa upp nafn og framvísa skilríkjum en í ljós kom að viðkomandi var eftirlýstur. Var hann vistaður í fangaklefa að lokinni sýnatöku. Lögregla handtók einnig tvo eftir að hafa borist tilkynning frá einstakling sem sagðist vera á eftir tveimur meintum þjófum sem hann stóð að því að brjótast inn. Ekki kemur fram í tilkynningu frá lögreglu hvort um var að ræða innbrot á heimili, í bifreið eða annað. Lögreglu barst hinsvegar nokkur fjöldi tilkynninga um innbrot í gærkvöldi og nótt; meðal annars í bílskúr, bifreið í bílstæðahúsi og heimahús í Vesturbænum. Þá voru tveir menn handteknir þar sem þeir höfðu farið inn á byggingasvæði í Kópavogi. Lögregla sinnti einnig útköllum vegna nokkurra slysa, meðal annars eftir að tveir einstaklingar á sömu rafskútunni féllu í lausamöl. Annar var fluttur á bráðamóttöku. Þá var ungmenni flutt á slysadeild eftir að hafa lent á höfðinu á trampólíni. Tveir voru einnig fluttir á bráðamóttöku eftir umferðaróhapp á Miklubraut.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira