Nuuk einangruð næstu vikuna Atli Ísleifsson skrifar 16. júní 2021 13:26 Alls hafa 49 manns greinst með kórónuveiruna á Grænlandi frá upphafi faraldursins. Níu eru nú í einangrun og er einn á gjörgæslu. Getty Landsstjórn Grænlands hefur bannað allar ferðir frá höfuðborginni Nuuk og til annarra staða í landinu í tilraun til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar í höfuðborginni. Þó er kannað hvort mögulegt sé að opna á ferðir frá Nuuk og til Danmerkur. Lögregla á Grænlandi segir að reglurnar munu gilda til 22. júní, en að þær verði felldar út gildi, alfarið eða að hluta, um leið og aðstæður leyfa. Fjöldi kórónuveirusmita hafa greinst í Nuuk síðustu daga og vikur, sér í lagi meðal starfsfólks verktakafyrirtækisins Munck sem vinnur að byggingu flugvallarins í höfuðborginni. Vinnubúðir starfsmanna Munck höfðu áður verið settar í sóttkví og nú hefur verið tilkynnt að þær reglur verði framlengdar til 2. júlí. Ekki hafi greinst fleiri smit meðal starfsfólks fyrirtækinu, utan þeirra tveggja sem greindust í fyrradag. Auk starfsmannanna tveggja greindust þrír til viðbótar í höfuðborginni í fyrradag. Alls hafa 49 manns greinst með kórónuveiruna á Grænlandi frá upphafi faraldursins. Níu eru nú í einangrun og er einn á gjörgæslu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grænland Tengdar fréttir Loka á alla flug- og skipaumferð frá Nuuk vegna fimm nýrra smita Fimm hafa greinst með kórónuveiruna í grænlensku höfuðborginni í gærkvöldi og í nótt. Búið er að loka á allt flug frá Nuuk vegna smitanna. 15. júní 2021 13:44 Tveir til viðbótar smitaðir á Grænlandi Tveir greindust smitaðir af kórónuveirunni í grænlensku höfuðborginni Nuuk í gærkvöldi. Báðir þeir sem smituðust tengjast fyrra hópsmiti í tengslum við verktakafyrirtækið Munck sem stendur að framkvæmdum á flugvellinum í Nuuk. 15. júní 2021 08:07 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Lögregla á Grænlandi segir að reglurnar munu gilda til 22. júní, en að þær verði felldar út gildi, alfarið eða að hluta, um leið og aðstæður leyfa. Fjöldi kórónuveirusmita hafa greinst í Nuuk síðustu daga og vikur, sér í lagi meðal starfsfólks verktakafyrirtækisins Munck sem vinnur að byggingu flugvallarins í höfuðborginni. Vinnubúðir starfsmanna Munck höfðu áður verið settar í sóttkví og nú hefur verið tilkynnt að þær reglur verði framlengdar til 2. júlí. Ekki hafi greinst fleiri smit meðal starfsfólks fyrirtækinu, utan þeirra tveggja sem greindust í fyrradag. Auk starfsmannanna tveggja greindust þrír til viðbótar í höfuðborginni í fyrradag. Alls hafa 49 manns greinst með kórónuveiruna á Grænlandi frá upphafi faraldursins. Níu eru nú í einangrun og er einn á gjörgæslu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grænland Tengdar fréttir Loka á alla flug- og skipaumferð frá Nuuk vegna fimm nýrra smita Fimm hafa greinst með kórónuveiruna í grænlensku höfuðborginni í gærkvöldi og í nótt. Búið er að loka á allt flug frá Nuuk vegna smitanna. 15. júní 2021 13:44 Tveir til viðbótar smitaðir á Grænlandi Tveir greindust smitaðir af kórónuveirunni í grænlensku höfuðborginni Nuuk í gærkvöldi. Báðir þeir sem smituðust tengjast fyrra hópsmiti í tengslum við verktakafyrirtækið Munck sem stendur að framkvæmdum á flugvellinum í Nuuk. 15. júní 2021 08:07 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Loka á alla flug- og skipaumferð frá Nuuk vegna fimm nýrra smita Fimm hafa greinst með kórónuveiruna í grænlensku höfuðborginni í gærkvöldi og í nótt. Búið er að loka á allt flug frá Nuuk vegna smitanna. 15. júní 2021 13:44
Tveir til viðbótar smitaðir á Grænlandi Tveir greindust smitaðir af kórónuveirunni í grænlensku höfuðborginni Nuuk í gærkvöldi. Báðir þeir sem smituðust tengjast fyrra hópsmiti í tengslum við verktakafyrirtækið Munck sem stendur að framkvæmdum á flugvellinum í Nuuk. 15. júní 2021 08:07