Sautján ára stúlkum veitt undanþága til að giftast 31 árs mönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júní 2021 06:28 Í aðeins einu tilviki sótti drengur um undaþágu til að fá að giftast þrátt fyrir að vera ekki 18 ára. Frá árinu 1998 hafa átján einstaklingar fengið undanþágu til að ganga í hjúskap þrátt fyrir að hafa ekki náð 18 ára aldri. Um er að ræða sautján stúlkur og einn dreng en mesta aldursbilið milli hjónaefna var fjórtán ár. Það gerðist í tvígang á tímabilinu, árin 2004 og 2005, að sautján ára stúlka sótti um undanþágu til að giftast 31 árs manni. Tvær stúlkur voru sextán ára þegar þær sóttu um en eiginmannsefnin voru 18 og 23 ára. Þetta kemur fram í gögnum sem dómsmálaráðuneytið hefur sent allsherjar- og menntamálanefnd í tengslum við frumvarp Andrés Inga Jónssonar, þingmanns Pírata, um bann við barnahjónabandi. Í greinargerð með frumvarpinu segir meðal annars að árlega séu um tólf milljónir ungra stúlkna neyddar í hjónaband. „Þessi útbreidda birtingarmynd kynbundins ofbeldis hefur lengi verið eitt af áhersluatriðum Íslands í þróunarsamvinnu, m.a. með góðum árangri í Malaví og Sambíu í samstarfi við UN Women. Þar sem barnahjónabönd eru algeng er staðan oft sú að nýttar eru undanþáguheimildir hliðstæðar þeim sem hér er lagt til að afnema. Það skýtur skökku við að berjast gegn afleiðingum af glufum í hjúskaparlögum annarra landa en vera með þær í gildi heima fyrir. Því færi vel á því að afnema þessa undanþáguheimild að fullu úr íslenskum lögum.“ Fréttablaðið greindi fyrst frá. Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Sjá meira
Það gerðist í tvígang á tímabilinu, árin 2004 og 2005, að sautján ára stúlka sótti um undanþágu til að giftast 31 árs manni. Tvær stúlkur voru sextán ára þegar þær sóttu um en eiginmannsefnin voru 18 og 23 ára. Þetta kemur fram í gögnum sem dómsmálaráðuneytið hefur sent allsherjar- og menntamálanefnd í tengslum við frumvarp Andrés Inga Jónssonar, þingmanns Pírata, um bann við barnahjónabandi. Í greinargerð með frumvarpinu segir meðal annars að árlega séu um tólf milljónir ungra stúlkna neyddar í hjónaband. „Þessi útbreidda birtingarmynd kynbundins ofbeldis hefur lengi verið eitt af áhersluatriðum Íslands í þróunarsamvinnu, m.a. með góðum árangri í Malaví og Sambíu í samstarfi við UN Women. Þar sem barnahjónabönd eru algeng er staðan oft sú að nýttar eru undanþáguheimildir hliðstæðar þeim sem hér er lagt til að afnema. Það skýtur skökku við að berjast gegn afleiðingum af glufum í hjúskaparlögum annarra landa en vera með þær í gildi heima fyrir. Því færi vel á því að afnema þessa undanþáguheimild að fullu úr íslenskum lögum.“ Fréttablaðið greindi fyrst frá.
Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Sjá meira