Sýknuð af því að hafa sigað Dobermann-hundi á aðra konu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. júní 2021 09:33 Konan var sýknuð af því að hafa sigað Dobermann-hundi á hina konuna. Vísir/Getty Landsréttur sýknaði á dögunum konu af því að hafa sigað Dobermann-hundi á aðra konu og sparkað í andlit hennar, en héraðsdómur hafði áður sakfellt hana fyrir þessi atriði. Landsréttur staðfesti þó sakfellingu héraðsdóms yfir konunni að öðru leyti og dæmdi konuna í skilorðsbundið fangelsi. Mál á hendur konunni var höfðað í september 2019, en hún var þá 26 ára. Í ákæru var henni gefið að sök að hafa ráðist á 33 ára gamla konu með því að siga á hana hundi af tegundinni Dobermann, rífa í hár hennar og draga hana þannig niður í jörðina. Þá var henni gefið að sök að hafa veist að hinni konunni með því að sparka í eða traðka á brjóstkassa hennar minnst tvisvar sinnum og sparka minnst einu sinni í andlit hennar. Konan var sakfelld fyrir öll atriði ákærunnar í héraði, fyrir utan að draga hina konuna í jörðina. Landsrétti þótti ekki sannað þannig að hafið væri yfir skynsamlegan vafa að konan hefði sigað hundinum á hina eða að hann hefði glefsað og klórað í hana, eins og haldið var fram í ákæru. Þá taldi dómurinn ósannað að hún hefði sparkað í andlit brotaþola, en staðfesti héraðsdóminn að öðru leyti. Háttsemi konunnar var heimfærð undir 218. grein almennra hegningarlaga og telst því til meiri háttar líkamsárásar. Konan var því dæmd til fjögurra mánaða fangelsisvistar sem er skilorðsbundin til tveggja ára. Dómsmál Dýr Gæludýr Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir „Skapaðist ástand“ vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Sjá meira
Landsréttur staðfesti þó sakfellingu héraðsdóms yfir konunni að öðru leyti og dæmdi konuna í skilorðsbundið fangelsi. Mál á hendur konunni var höfðað í september 2019, en hún var þá 26 ára. Í ákæru var henni gefið að sök að hafa ráðist á 33 ára gamla konu með því að siga á hana hundi af tegundinni Dobermann, rífa í hár hennar og draga hana þannig niður í jörðina. Þá var henni gefið að sök að hafa veist að hinni konunni með því að sparka í eða traðka á brjóstkassa hennar minnst tvisvar sinnum og sparka minnst einu sinni í andlit hennar. Konan var sakfelld fyrir öll atriði ákærunnar í héraði, fyrir utan að draga hina konuna í jörðina. Landsrétti þótti ekki sannað þannig að hafið væri yfir skynsamlegan vafa að konan hefði sigað hundinum á hina eða að hann hefði glefsað og klórað í hana, eins og haldið var fram í ákæru. Þá taldi dómurinn ósannað að hún hefði sparkað í andlit brotaþola, en staðfesti héraðsdóminn að öðru leyti. Háttsemi konunnar var heimfærð undir 218. grein almennra hegningarlaga og telst því til meiri háttar líkamsárásar. Konan var því dæmd til fjögurra mánaða fangelsisvistar sem er skilorðsbundin til tveggja ára.
Dómsmál Dýr Gæludýr Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir „Skapaðist ástand“ vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Sjá meira