Banna transkonum að keppa í kvennaflokki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2021 08:30 Ron DeSantis samþykkti umdeild lög í fyrradag. getty/Paul Hennessy Flórída hefur bannað transkonum að taka þátt í íþróttum í kvennaflokki í skólum í ríkinu. Ríkisstjóri Flórída, Repúblikaninn Ron DeSantis, samþykkti lög þess efnis í fyrradag. Samkvæmt þeim verða stúlkur og konur að keppa með sínu líffræðilega kyni samkvæmt fæðingarvottorði þeirra. Lögin taka gildi 1. júlí næstkomandi. DeSantis segir að með lögunum sé verið að stuðla að jafnri keppni í kvennaflokki. Stuðningsmenn laganna segja að transkonur hafi ósanngjarnt forskot fram yfir aðra keppendur. Lögin eru gríðarlega umdeild og þeim hefur verið mótmælt af krafti. Þau eru sögð auka á fordóma gegn transfólki og setji ungt og viðkvæmt fólk í erfiða stöðu að ástæðulausu. Demókratinn Carlos Smith sagði að lögin væru skelfileg og hrósaði þeim sem komu saman og mótmæltu þeim opinberlega. Very proud of all of the trans leaders and allies who came together on short notice to speak out against and condemn @GovRonDeSantis for signing the trans sports ban into law. When trans kids are under attack, what does Orlando do? Stand up! Fight back! pic.twitter.com/R1m5zxQtDD— Rep. Carlos G Smith (@CarlosGSmith) June 2, 2021 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur heitið því að auka réttindi hinsegin fólks í Bandaríkjunum. Það hefur ekki gengið snuðrulaust fyrir sig, meðal annars vegna andstöðu ríkja þar sem Repúblikanar eru við völd. Bandaríkin Málefni transfólks Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira
Ríkisstjóri Flórída, Repúblikaninn Ron DeSantis, samþykkti lög þess efnis í fyrradag. Samkvæmt þeim verða stúlkur og konur að keppa með sínu líffræðilega kyni samkvæmt fæðingarvottorði þeirra. Lögin taka gildi 1. júlí næstkomandi. DeSantis segir að með lögunum sé verið að stuðla að jafnri keppni í kvennaflokki. Stuðningsmenn laganna segja að transkonur hafi ósanngjarnt forskot fram yfir aðra keppendur. Lögin eru gríðarlega umdeild og þeim hefur verið mótmælt af krafti. Þau eru sögð auka á fordóma gegn transfólki og setji ungt og viðkvæmt fólk í erfiða stöðu að ástæðulausu. Demókratinn Carlos Smith sagði að lögin væru skelfileg og hrósaði þeim sem komu saman og mótmæltu þeim opinberlega. Very proud of all of the trans leaders and allies who came together on short notice to speak out against and condemn @GovRonDeSantis for signing the trans sports ban into law. When trans kids are under attack, what does Orlando do? Stand up! Fight back! pic.twitter.com/R1m5zxQtDD— Rep. Carlos G Smith (@CarlosGSmith) June 2, 2021 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur heitið því að auka réttindi hinsegin fólks í Bandaríkjunum. Það hefur ekki gengið snuðrulaust fyrir sig, meðal annars vegna andstöðu ríkja þar sem Repúblikanar eru við völd.
Bandaríkin Málefni transfólks Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira