Valur missti niður helming forskotsins: „Þetta er bara „deja vu““ Sindri Sverrisson skrifar 2. júní 2021 14:01 Árni Bragi Eyjólfsson skoraði 15 mörk fyrir KA í gær og var öflugur á lokasprettinum sem gaf KA von. vísir/elín björg Valsmenn eru með fjögurra marka forskot gegn KA fyrir seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Forskotið væri enn meira ef KA hefði ekki náð góðum lokaspretti. Staðan var 29-21 fyrir Val þegar fimm mínútur voru eftir en lokatölur urðu 30-26. Það er því spenna í einvíginu fyrir leik liðanna á Hlíðarenda á föstudagskvöld. „Þetta er bara „deja vu“ frá hinum leiknum. Hvernig er hægt að gera sama hlutinn tvisvar?“ spurði Henry Birgir Gunnarsson þegar hann ræddi við sérfræðinga sína í Seinni bylgjunni. Henry vísaði til þess þegar KA og Valur gerðu 27-27 jafntefli á Akureyri í febrúar, eftir að Valsmenn höfðu verið 26-20 yfir þegar fimm mínútur voru eftir. Klippa: Seinni bylgjan - Klaufar undir lokin Bjarni Fritzson var ekki á því að setja of mikið út á Valsmenn fyrir að hafa misst niður helminginn af forskoti sínu á skömmum tíma: „Oft í úrslitakeppninni, þegar maður er kominn með gott forskot, þá byrjar maður að taka menn út af því það skiptir ekki máli hvernig lokastaðan er. Mér fannst vera pínu svoleiðis bragur á þessu,“ sagði Bjarni, en í fyrirkomulaginu í ár skiptir hvert mark máli því samanlögð úrslit úr tveimur leikjum gilda. Einar Andri Einarsson kvaðst hafa vonast eftir því að stemningin í KA-heimilinu yrði frá byrjun eins og hún var á lokamínútunum: „Þegar við vorum að spá í hvernig þessi leikur myndi þróast þá bjóst maður við að stemningin yrði eins og hún var síðustu 3-4 mínúturnar. Allt sturlað í stúkunni. En þetta var ekki úrslitakeppnisleikur í byrjun. Valur tók frumkvæðið, sló vopnin úr höndum KA, það voru minni læti í áhorfendum,“ sagði Einar. „Leikmenn verða líka að hífa áhorfendur með sér,“ sagði Bjarni en umræðuna alla má sjá hér að ofan. Olís-deild karla KA Valur Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira
Staðan var 29-21 fyrir Val þegar fimm mínútur voru eftir en lokatölur urðu 30-26. Það er því spenna í einvíginu fyrir leik liðanna á Hlíðarenda á föstudagskvöld. „Þetta er bara „deja vu“ frá hinum leiknum. Hvernig er hægt að gera sama hlutinn tvisvar?“ spurði Henry Birgir Gunnarsson þegar hann ræddi við sérfræðinga sína í Seinni bylgjunni. Henry vísaði til þess þegar KA og Valur gerðu 27-27 jafntefli á Akureyri í febrúar, eftir að Valsmenn höfðu verið 26-20 yfir þegar fimm mínútur voru eftir. Klippa: Seinni bylgjan - Klaufar undir lokin Bjarni Fritzson var ekki á því að setja of mikið út á Valsmenn fyrir að hafa misst niður helminginn af forskoti sínu á skömmum tíma: „Oft í úrslitakeppninni, þegar maður er kominn með gott forskot, þá byrjar maður að taka menn út af því það skiptir ekki máli hvernig lokastaðan er. Mér fannst vera pínu svoleiðis bragur á þessu,“ sagði Bjarni, en í fyrirkomulaginu í ár skiptir hvert mark máli því samanlögð úrslit úr tveimur leikjum gilda. Einar Andri Einarsson kvaðst hafa vonast eftir því að stemningin í KA-heimilinu yrði frá byrjun eins og hún var á lokamínútunum: „Þegar við vorum að spá í hvernig þessi leikur myndi þróast þá bjóst maður við að stemningin yrði eins og hún var síðustu 3-4 mínúturnar. Allt sturlað í stúkunni. En þetta var ekki úrslitakeppnisleikur í byrjun. Valur tók frumkvæðið, sló vopnin úr höndum KA, það voru minni læti í áhorfendum,“ sagði Einar. „Leikmenn verða líka að hífa áhorfendur með sér,“ sagði Bjarni en umræðuna alla má sjá hér að ofan.
Olís-deild karla KA Valur Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira