Skjalafals, bílþjófnaður og húsbrot Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. maí 2021 07:18 Mikið var um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Vísir/Vilhelm Bifreið var stolið fyrir utan verslun í Hlíðunum í gær þegar ökumaðurinn skildi bílinn eftir í gangi fyrir utan verslunina. Bifreiðin fannst tveimur tímum síðar og var þjófurinn þá sofandi undir stýri. Hann var í mjög annarlegu ástandi sökum áfengis og fíkniefna og var vistaður í fangaklefa lögreglu í nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Níu ökumenn, sem reyndust undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna, voru stöðvaðir í nótt. Einn þeirra var á 123 km hraða áður en hann var stöðvaður í Árbæ. Annar velti bíl sínum á Vatnsendavegi en varð ekki meint af. Hann var vistaður í fangaklefa og bíður skýrslutöku. Þá var ökumaður stöðvaður í miðbæ Reykjavíkur og þegar hann var beðinn um að framvísa ökuskírteini framvísaði hann falsað skírteini. Í ljós kom að maðurinn er án ökuréttinda og hefur hann verið kærður fyrir skjalafals og akstur án ökuréttinda. Afskipti voru höfð af tveimur sem höfðu sofnað úti í nótt, annars vegar í Hlíðum og hins vegar í Breiðholti. Sá sem hafði sofnað í grasbala í Hlíðunum var talsvert ölvaður og orðinn blautur og kaldur eftir að hafa legið úti í rigningunni. Hann var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Hinum var komið í húsaskjól. Bílvelta varð á Hafnarfjarðarvegi við Hamraborg en engum varð meint af. Þá voru þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur grunaðir um að hafa brotist inn í hús og voru þeir vistaðir í fangaklefa. Einn var handtekinn í Hlíðunum vegna eignarspjalla og heimilisofbeldis og var hann vistaður í fangaklefa lögreglu. Hans bíður skýrslutaka þegar af honum rennur. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Níu ökumenn, sem reyndust undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna, voru stöðvaðir í nótt. Einn þeirra var á 123 km hraða áður en hann var stöðvaður í Árbæ. Annar velti bíl sínum á Vatnsendavegi en varð ekki meint af. Hann var vistaður í fangaklefa og bíður skýrslutöku. Þá var ökumaður stöðvaður í miðbæ Reykjavíkur og þegar hann var beðinn um að framvísa ökuskírteini framvísaði hann falsað skírteini. Í ljós kom að maðurinn er án ökuréttinda og hefur hann verið kærður fyrir skjalafals og akstur án ökuréttinda. Afskipti voru höfð af tveimur sem höfðu sofnað úti í nótt, annars vegar í Hlíðum og hins vegar í Breiðholti. Sá sem hafði sofnað í grasbala í Hlíðunum var talsvert ölvaður og orðinn blautur og kaldur eftir að hafa legið úti í rigningunni. Hann var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Hinum var komið í húsaskjól. Bílvelta varð á Hafnarfjarðarvegi við Hamraborg en engum varð meint af. Þá voru þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur grunaðir um að hafa brotist inn í hús og voru þeir vistaðir í fangaklefa. Einn var handtekinn í Hlíðunum vegna eignarspjalla og heimilisofbeldis og var hann vistaður í fangaklefa lögreglu. Hans bíður skýrslutaka þegar af honum rennur.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira