Ein sú besta í heimi neitar að tala við blaðamenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2021 16:01 Naomi Osaka er búin að fá sig fullsadda af blaðamannafundum sem hún segir fara illa með andlega heilsu íþróttafólks. EPA-EFE/DAVE HUNT Tennisstjarnan Naomi Osaka ætlar ekki að tala við fjölmiðlamenn á meðan hún tekur þátt í Opna franska meistaramótinu í ár. Ástæðan fyrir fjölmiðlabanni Naomi Osaka er sú að henni finnst kringumstæðurnar á blaðamannafundum setja ósanngjarna pressu á andlega heilsu íþróttamanna. Naomi Osaka tilkynnti þessa ákvörðun sín á samfélagsmiðlum sínum og sagði jafnframt að hún óttaðist ekki sektir frá mótshöldurum eða Alþjóðatennissambandinu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) „Ég mun ekki tala við neina fjölmiðla á meðan ég keppi á Roland Garros,“ skrifaði Naomi Osaka á samfélagsmiðla sína. „Mér hefur oft fundist að fólk beri enga virðingu fyrir andlegri heilsu íþróttafólks og þetta kemur vel í ljós þegar ég sit á blaðamannafundi eða tek þátt í slíkum fundi,“ skrifaði Naomi. Naomi Osaka er 23 ára gömul og er eins og er í öðru sæti á heimslistanum. Hún hefur unnið fjóra risatitla á ferlinum en hefur lengst komist í þriðju umferð á Opna franska meistaramótinu. „Við þurfum að sitja þarna og svara spurningum sem við höfum verið spurð af mörgum sinnum áður eða spurð spurninga sem fær okkur til að efast um okkur sjálf. Ég er ekki tilbúin að bjóða sjálfri mér upp á það að setjast fyrir framan fólk sem efast um mig,“ skrifaði Naomi. Osaka hélt því líka fram að það sé eins og sparka í liggjandi mann að þegar íþróttamaður er þvingaður til að svara spurningum eftir tapleiki. Osaka er ein vinsælasta íþróttakona heims og fær gríðarlegar tekjur í gegnum styrktaraðila sína sem og í gegnum auglýsingar. Hún óttast ekki sektir enda ætti hún að hafa efni á því að borga þær sem ein tekjuhæsta íþróttakona heims. View this post on Instagram A post shared by (@naomiosaka) Tennis Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Ástæðan fyrir fjölmiðlabanni Naomi Osaka er sú að henni finnst kringumstæðurnar á blaðamannafundum setja ósanngjarna pressu á andlega heilsu íþróttamanna. Naomi Osaka tilkynnti þessa ákvörðun sín á samfélagsmiðlum sínum og sagði jafnframt að hún óttaðist ekki sektir frá mótshöldurum eða Alþjóðatennissambandinu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) „Ég mun ekki tala við neina fjölmiðla á meðan ég keppi á Roland Garros,“ skrifaði Naomi Osaka á samfélagsmiðla sína. „Mér hefur oft fundist að fólk beri enga virðingu fyrir andlegri heilsu íþróttafólks og þetta kemur vel í ljós þegar ég sit á blaðamannafundi eða tek þátt í slíkum fundi,“ skrifaði Naomi. Naomi Osaka er 23 ára gömul og er eins og er í öðru sæti á heimslistanum. Hún hefur unnið fjóra risatitla á ferlinum en hefur lengst komist í þriðju umferð á Opna franska meistaramótinu. „Við þurfum að sitja þarna og svara spurningum sem við höfum verið spurð af mörgum sinnum áður eða spurð spurninga sem fær okkur til að efast um okkur sjálf. Ég er ekki tilbúin að bjóða sjálfri mér upp á það að setjast fyrir framan fólk sem efast um mig,“ skrifaði Naomi. Osaka hélt því líka fram að það sé eins og sparka í liggjandi mann að þegar íþróttamaður er þvingaður til að svara spurningum eftir tapleiki. Osaka er ein vinsælasta íþróttakona heims og fær gríðarlegar tekjur í gegnum styrktaraðila sína sem og í gegnum auglýsingar. Hún óttast ekki sektir enda ætti hún að hafa efni á því að borga þær sem ein tekjuhæsta íþróttakona heims. View this post on Instagram A post shared by (@naomiosaka)
Tennis Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira