Verðlaunuðu greiningarbúnað fyrir höfuðhögg Eiður Þór Árnason skrifar 20. maí 2021 11:33 Vinningsteymið hyggst halda áfram að vinna að verkefninu. HR Seifer, greiningarbúnaður fyrir höfuðhögg íþróttafólks hlaut á dögunum Guðfinnuverðlaunin 2021. Búnaðurinn inniheldur hreyfi- og hröðunarnema sem mæla meðal annars höggkraft, hröðun og horntíðni höfuðhöggs. Eru upplýsingar úr nemunum notaðar til að meta alvarleika höggsins ásamt því að flýta greiningu á mögulegum heilahristingi. Hugmyndin var þróuð af nemendum við Háskólann í Reykjavík sem hluti af nýsköpunarátaki í námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja. Nemendahópar keppa sín á milli um best útfærðu hugmyndina sem hlýtur Guðfinnuverðlaunin en í ár varð verkefnið SEIFER hlutskarpast. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík. Vinningsteymið er skipað Bjarka Fannari Snorrasyni, Bríeti Evu Gísladóttur, Davíð Anderssyni og Guðrúnu Ingu Marinósdóttur. Telja þau að með auðveldari greiningu geti íþróttamaður sem verður fyrir heilahristingi hafið bataferli strax og þannig minnkað líkur á langvarandi afleiðingum. 2. sæti: Help! „Help! er nýtt og betra bjöllukerfi fyrir heilbrigðisstofnanir sem kemur í veg fyrir að önnum kafið starfsfólk þurfi að svara beiðnum sjúklinga án þess að vita hvers eðlis aðstoðarbeiðnin er. Með Help! hugbúnaðinum geta sjúklingar kallað eftir nákvæmlega þeirri aðstoð sem þeir þurfa og starfsfólk veit hvað á að mæta með á vettvang, hversu áríðandi verkið er og hversu mikið vinnuafl þarf. Help! er einfalt og hentar öllum aldurshópum,“ segir í lýsingu þróunarteymisins. Því tilheyrðu Ásgeir Örn Jóhannsson, Ólafur Þorsteinn Skúlason, Óliver Haraldsson, Sigríður Þórunn Ragnarsdóttir og Unnur Ósk Gunnlaugsdóttir. 3. sæti: VÆR „VÆR er kolsýrður drykkur með náttúrlegum bragðefnum og CBD olíu. CBD er eitt af virku efnunum í hamp plöntunni , en er ekki vímugjafi, heldur bætir heilsu. Varan er fyrir fólk á aldrinum 25-50 ára, íþróttafólk, fólk sem upplifir streitu og kvíða og fyrir fólk með ADHD.“ Að baki VÆR standa Axel Aage Schiöth, Birgir Snævarr Ásþórsson, Harpa Ægisdóttir og Heiðar Sigurjónsson. Allir hóparnir þrír hafa í hyggju að vinna áfram að sínum verkefnum. Nýsköpun Skóla - og menntamál Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Eru upplýsingar úr nemunum notaðar til að meta alvarleika höggsins ásamt því að flýta greiningu á mögulegum heilahristingi. Hugmyndin var þróuð af nemendum við Háskólann í Reykjavík sem hluti af nýsköpunarátaki í námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja. Nemendahópar keppa sín á milli um best útfærðu hugmyndina sem hlýtur Guðfinnuverðlaunin en í ár varð verkefnið SEIFER hlutskarpast. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík. Vinningsteymið er skipað Bjarka Fannari Snorrasyni, Bríeti Evu Gísladóttur, Davíð Anderssyni og Guðrúnu Ingu Marinósdóttur. Telja þau að með auðveldari greiningu geti íþróttamaður sem verður fyrir heilahristingi hafið bataferli strax og þannig minnkað líkur á langvarandi afleiðingum. 2. sæti: Help! „Help! er nýtt og betra bjöllukerfi fyrir heilbrigðisstofnanir sem kemur í veg fyrir að önnum kafið starfsfólk þurfi að svara beiðnum sjúklinga án þess að vita hvers eðlis aðstoðarbeiðnin er. Með Help! hugbúnaðinum geta sjúklingar kallað eftir nákvæmlega þeirri aðstoð sem þeir þurfa og starfsfólk veit hvað á að mæta með á vettvang, hversu áríðandi verkið er og hversu mikið vinnuafl þarf. Help! er einfalt og hentar öllum aldurshópum,“ segir í lýsingu þróunarteymisins. Því tilheyrðu Ásgeir Örn Jóhannsson, Ólafur Þorsteinn Skúlason, Óliver Haraldsson, Sigríður Þórunn Ragnarsdóttir og Unnur Ósk Gunnlaugsdóttir. 3. sæti: VÆR „VÆR er kolsýrður drykkur með náttúrlegum bragðefnum og CBD olíu. CBD er eitt af virku efnunum í hamp plöntunni , en er ekki vímugjafi, heldur bætir heilsu. Varan er fyrir fólk á aldrinum 25-50 ára, íþróttafólk, fólk sem upplifir streitu og kvíða og fyrir fólk með ADHD.“ Að baki VÆR standa Axel Aage Schiöth, Birgir Snævarr Ásþórsson, Harpa Ægisdóttir og Heiðar Sigurjónsson. Allir hóparnir þrír hafa í hyggju að vinna áfram að sínum verkefnum.
Nýsköpun Skóla - og menntamál Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira