„Hefði ekki tekist án samtakamáttar“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. maí 2021 13:43 Smitin greindust flest á Suðárkróki. Vísir/Egill Hörðum sóttvarnaaðgerðum í Skagafirði verður aflétt á miðnætti eftir ákvörðun almannavarna þess efnis, sem telur sig hafa náð tökum á hópsmitinu. Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, þar af fjórir í Skagafirði. „Heildatalan sem hefur greinst í þessu hópsmiti er komin í 21. Það hefur enginn greinst utan sóttkvíar alla síðustu viku og það er engin smitrakning í gangi í tengslum við þessa fjóra sem greindust í gær. Það er okkar mat og rakningarteymisins að við séum búin að ná utan um smitið,” segir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Norðurlandi vestra. Á meðan dregið var úr sóttvarnaaðgerðum annars staðar á landinu var ákvörðun tekin um að loka skólum, sundlaugum og íþróttamiðstöðvum á Skagafirði vegna smitanna. Stefán segir að hópsýkingin eigi rætur að rekja til höfuðborgarsvæðisins en ekki er talið að um brot á sóttkví hafi verið að ræða. Hann fagnar því hversu vel hefur tekist til við að ná utan um smitin. „Almenningur hefur verið afskaplega hliðhollur okkur í þessu öllu saman og jákvæður. Það hefur verið mikil samstaða í sveitarfélögunum báðum og þetta hefur tekist vel, og fyrir það ber svo sannarlega að þakka. Þetta hefði ekki tekist án samtakamáttar og samstöðu sem var hér um þetta.” Verkefninu sé þó ekki lokið. „Við búumst alveg við því að það muni áfram einhver smit greinast en væntanlega verða þau í sóttkví, það eru okkar væntingar. Ef ekki þá þurfum við bara að bregðast við því,” segir Stefán. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skagafjörður Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
„Heildatalan sem hefur greinst í þessu hópsmiti er komin í 21. Það hefur enginn greinst utan sóttkvíar alla síðustu viku og það er engin smitrakning í gangi í tengslum við þessa fjóra sem greindust í gær. Það er okkar mat og rakningarteymisins að við séum búin að ná utan um smitið,” segir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Norðurlandi vestra. Á meðan dregið var úr sóttvarnaaðgerðum annars staðar á landinu var ákvörðun tekin um að loka skólum, sundlaugum og íþróttamiðstöðvum á Skagafirði vegna smitanna. Stefán segir að hópsýkingin eigi rætur að rekja til höfuðborgarsvæðisins en ekki er talið að um brot á sóttkví hafi verið að ræða. Hann fagnar því hversu vel hefur tekist til við að ná utan um smitin. „Almenningur hefur verið afskaplega hliðhollur okkur í þessu öllu saman og jákvæður. Það hefur verið mikil samstaða í sveitarfélögunum báðum og þetta hefur tekist vel, og fyrir það ber svo sannarlega að þakka. Þetta hefði ekki tekist án samtakamáttar og samstöðu sem var hér um þetta.” Verkefninu sé þó ekki lokið. „Við búumst alveg við því að það muni áfram einhver smit greinast en væntanlega verða þau í sóttkví, það eru okkar væntingar. Ef ekki þá þurfum við bara að bregðast við því,” segir Stefán.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skagafjörður Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira