Sem gamall framherji veit ég að stundum vill boltinn ekki inn Andri Már Eggertsson skrifar 15. maí 2021 16:31 Þetta var besti leikur Vals á tímabilinu að mati Péturs. Vísir/Haraldur Valur komst sér aftur á sigurbraut með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði sigurmark Vals og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, ánægður með það. „Ég var mjög ánægður með þennan leik, við spiluðum öðruvísi en við höfum verið að gera sem mér fannst virka mjög vel og tel ég þetta besta leikinn okkar á tímabilinu," sagði Pétur kátur í leiks lok. Valur fékk endalaust af góðum færum en svo virtist sem boltinn bara hreinlega neitaði að fara í markið á tímabili. „Stundum er þetta bara svona. Sem gamall framherji í boltanum veit ég það að stundum skorar maður alltaf og stundum ekki neitt, liðið sýndi bara heilt yfir frábæran leik." Pétur Pétursson var mjög ánægður með varnarleik Vals, þær gáfu fá færi á sig og spiluðu skipulagðan leik frá upphafi til enda. „Við þurftum að breyta skipulaginu hjá okkur miðað við fyrstu tvo leikina sem gekk að mínu mati fullkomlega upp." Mist Edvardsdóttir fór útaf meidd í fyrri hálfleik og vissi Pétur ekki hver staðan væri á henni. Pétur bætti þó við að honum fannast gaman að sjá Lillý Rut Hlynsdóttur koma inn á sem var að spila sinn fyrsta leik síðan í nóvember. „Markið sem Mist skoraði var gott, þetta mark lá í loftinu, við hefðum getað verið búinn að skora fleiri mörk en 1-0 dugar mér," sagði Pétur að lokum. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fylkir 1-0| Valur aftur á sigurbraut Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 15:55 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með þennan leik, við spiluðum öðruvísi en við höfum verið að gera sem mér fannst virka mjög vel og tel ég þetta besta leikinn okkar á tímabilinu," sagði Pétur kátur í leiks lok. Valur fékk endalaust af góðum færum en svo virtist sem boltinn bara hreinlega neitaði að fara í markið á tímabili. „Stundum er þetta bara svona. Sem gamall framherji í boltanum veit ég það að stundum skorar maður alltaf og stundum ekki neitt, liðið sýndi bara heilt yfir frábæran leik." Pétur Pétursson var mjög ánægður með varnarleik Vals, þær gáfu fá færi á sig og spiluðu skipulagðan leik frá upphafi til enda. „Við þurftum að breyta skipulaginu hjá okkur miðað við fyrstu tvo leikina sem gekk að mínu mati fullkomlega upp." Mist Edvardsdóttir fór útaf meidd í fyrri hálfleik og vissi Pétur ekki hver staðan væri á henni. Pétur bætti þó við að honum fannast gaman að sjá Lillý Rut Hlynsdóttur koma inn á sem var að spila sinn fyrsta leik síðan í nóvember. „Markið sem Mist skoraði var gott, þetta mark lá í loftinu, við hefðum getað verið búinn að skora fleiri mörk en 1-0 dugar mér," sagði Pétur að lokum. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fylkir 1-0| Valur aftur á sigurbraut Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 15:55 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fylkir 1-0| Valur aftur á sigurbraut Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 15:55