Atletico Madrid í kjörstöðu og PSG í bikarúrslit Anton Ingi Leifsson skrifar 12. maí 2021 21:52 Gífurleg fagnaðarlæti í Madríd enda heimamenn með pálmann í höndunum. Burak Akbulut/Getty Atletico Madrid er áfram með pálmann í höndunum á Spáni eftir 2-1 sigur á Real Sociedad. Í Frakklandi er PSG komið í bikarúrslit eftir vítaspyrnukeppni. Atletico afgreiddi Sociedad í fyrri hálfleik. Yannick Carrasco skoraði á sextándu mínútu og tólf mínútum síðar tvöfaldaði Angel Correa forystuna. Gestirnir minnkuðu muninn sjö mínútum fyrir leikslok með marki Igor Zubeldia en nær komust þeir ekki. YES YES YESSSSS!!! ➕3️⃣🔴⚪ pic.twitter.com/lmxg0UFGgr— Atlético de Madrid (@atletienglish) May 12, 2021 Atletico er með 80 stig, Barcelona er með 76 stig, Real Madrid 75 og Sevilla 74. Real Madrid á þó leik til góða annað kvöld en eftir þann leik eru tvær umferðir eftir. PSG er komið í úrslitaleik bikarsins eftir sigur á Montpellier eftir vítaspyrnukeppni. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma en Kylian Mbappe skoraði bæði mörk PSG í leiknum. Montpellier jafnaði metin sjö mínútum fyrir leikslok og í vítaspyrnukeppninni höfðu PSG betur, 6-5, eftir að Junior Sambia klúðraði sjöttu vítaspyrnu Montpellier. PSG er í harðri toppbaráttu í deildinni en í bikarúrslitunum mæta þeir annað hvort Rumilly Albanai eða Mónakó. Liðin eigast við annað kvöld. Moise Kean.....SCORES!That's it, @PSG_English are into the final of the @coupedefrance! #MHSC ✅✅✅✅✅❌ #PSG ✅✅✅✅✅✅ #MHSCPSG— Paris Saint-Germain (@PSG_English) May 12, 2021 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Atletico afgreiddi Sociedad í fyrri hálfleik. Yannick Carrasco skoraði á sextándu mínútu og tólf mínútum síðar tvöfaldaði Angel Correa forystuna. Gestirnir minnkuðu muninn sjö mínútum fyrir leikslok með marki Igor Zubeldia en nær komust þeir ekki. YES YES YESSSSS!!! ➕3️⃣🔴⚪ pic.twitter.com/lmxg0UFGgr— Atlético de Madrid (@atletienglish) May 12, 2021 Atletico er með 80 stig, Barcelona er með 76 stig, Real Madrid 75 og Sevilla 74. Real Madrid á þó leik til góða annað kvöld en eftir þann leik eru tvær umferðir eftir. PSG er komið í úrslitaleik bikarsins eftir sigur á Montpellier eftir vítaspyrnukeppni. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma en Kylian Mbappe skoraði bæði mörk PSG í leiknum. Montpellier jafnaði metin sjö mínútum fyrir leikslok og í vítaspyrnukeppninni höfðu PSG betur, 6-5, eftir að Junior Sambia klúðraði sjöttu vítaspyrnu Montpellier. PSG er í harðri toppbaráttu í deildinni en í bikarúrslitunum mæta þeir annað hvort Rumilly Albanai eða Mónakó. Liðin eigast við annað kvöld. Moise Kean.....SCORES!That's it, @PSG_English are into the final of the @coupedefrance! #MHSC ✅✅✅✅✅❌ #PSG ✅✅✅✅✅✅ #MHSCPSG— Paris Saint-Germain (@PSG_English) May 12, 2021
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira