Blikakonur fá bandarískan leikmann Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2021 18:01 Breiðablik ætlar sér að verja Íslandsmeistaratitilinn og Taylor Ziemer er mætt til að hjálpa til við það. Vísir/Hulda og Instagram/@taylor_ziemer Breiðablik hefur fengið til sín 22 ára gamla, bandaríska knattspyrnukonu til að styrkja liðið í titilvörninni í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Taylor Ziemer fær félagaskipti í Breiðablik á morgun og gæti því leikið sinn fyrsta leik á laugardaginn þegar Breiðablik mætir Þór/KA í Kópavoginum. Í viðtali við Fótbolta.net segir Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks, að um sé að ræða stóran og kröftugan miðjumann sem leyst geti margar stöður. Ziemer hefur einnig leikið frammi á sínum ferli. Hún lék með Texas A&M í bandaríska háskólaboltanum eftir að hafa prófað fyrir sér í Evrópu sem leikmaður ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni tímabilið 2018-2019. Í Hollandi spilaði hún 21 leik, þar af tíu í byrjunarliði, og skoraði fimm mörk. We're gonna miss @tayziemer13! But she's not done yet!#GigEm | | #12thMan pic.twitter.com/5efmAGQZjk— Texas A&M Soccer (@AggieSoccer) April 19, 2021 Ziemer hefur einnig verið valin í U18- og U19-landslið Bandaríkjanna á sínum tíma. Breiðablik tapaði afar óvænt 4-2 gegn ÍBV í gær eftir að hafa unnið Fylki 9-0 í fyrstu umferð. Liðið missti nokkra af bestu leikmönnum landsins eftir síðustu leiktíð en hefur reynt að fylla í skörðin með því að sækja leikmenn og endurheimta aðra úr meiðslum og fæðingarorlofi. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. 11. maí 2021 14:30 Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. 11. maí 2021 14:01 Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. 4. maí 2021 10:00 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Taylor Ziemer fær félagaskipti í Breiðablik á morgun og gæti því leikið sinn fyrsta leik á laugardaginn þegar Breiðablik mætir Þór/KA í Kópavoginum. Í viðtali við Fótbolta.net segir Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks, að um sé að ræða stóran og kröftugan miðjumann sem leyst geti margar stöður. Ziemer hefur einnig leikið frammi á sínum ferli. Hún lék með Texas A&M í bandaríska háskólaboltanum eftir að hafa prófað fyrir sér í Evrópu sem leikmaður ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni tímabilið 2018-2019. Í Hollandi spilaði hún 21 leik, þar af tíu í byrjunarliði, og skoraði fimm mörk. We're gonna miss @tayziemer13! But she's not done yet!#GigEm | | #12thMan pic.twitter.com/5efmAGQZjk— Texas A&M Soccer (@AggieSoccer) April 19, 2021 Ziemer hefur einnig verið valin í U18- og U19-landslið Bandaríkjanna á sínum tíma. Breiðablik tapaði afar óvænt 4-2 gegn ÍBV í gær eftir að hafa unnið Fylki 9-0 í fyrstu umferð. Liðið missti nokkra af bestu leikmönnum landsins eftir síðustu leiktíð en hefur reynt að fylla í skörðin með því að sækja leikmenn og endurheimta aðra úr meiðslum og fæðingarorlofi.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. 11. maí 2021 14:30 Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. 11. maí 2021 14:01 Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. 4. maí 2021 10:00 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. 11. maí 2021 14:30
Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. 11. maí 2021 14:01
Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. 4. maí 2021 10:00