Vill sjá styttri málsmeðferðartíma og fræðslu innan dómskerfisins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. maí 2021 19:37 Helga Vala Helgadóttir. Vísir/Vilhelm Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, telur að breytingar í dómskerfinu geti orðið til þess að bæta stöðu þolenda kynferðisofbeldis sem kæra gerendur. Hún hefur starfað sem réttargæslumaður brotaþola og segir að oft sé málsmeðferðartími of langur og að fræðslu sé þörf innan og utan dómskerfisins. Í Facebook-færslu sem Helga Vala birti fyrr í dag segir Helga Vala frá reynslu sinni sem lögmaður brotaþola kynferðis- og ofbeldisbrota. „Ég hitti aldrei á þessum tíma brotaþola sem hefði að gamni sínu gengið í gegnum þá raun sem því fylgir,“ skrifar Helga Vala meðal annars í færslunni sem sjá má hér að neðan. Ég starfaði um árabil sem lögmaður brotaþola kynferðis- og ofbeldisbrota. Gekk vaktir á Neyðarmóttöku í viku í senn á 6...Posted by Helga Vala Helgadóttir on Saturday, 8 May 2021 Styttri málsmeðferðartíma með auknu fjármagni Í samtali við fréttastofu segir Helga Vala að hún myndi vilja sjá breytingar á því í hvaða farveg mál þolenda kynferðisbrota eru sett innan dómskerfisins. Hún segir til að mynda að veita þyrfti brotaþolum aðild að málum á einhvern hátt, en í dag séu þeir einfaldlega vitni að brotum gegn sér. „Í öðru lagi myndi ég vilja láta auka fjárveitingu til lögreglunnar, þannig að hún hefði möguleika á að rannsaka málin hraðar. Þessi langi, langi málsmeðferðartími endar stundum á því að vera ívilnandi fyrir sakborning sem hefur þurft að bíða lengi og fær vægari refsingu er ekki bættur á nokkurn hátt upp fyrir brotaþola, sem þarf að bíða jafn lengi og getur oft ekki lokað málinu fyrr en dómsmáli er lokið,“ segir Helga Vala. Hún segir langan málsmeðferðartíma skrifast á ákæruvaldið, en að þeir sem hafa fjárveitingarvaldið geti þó ákveðið að setja meira fjármagn í málaflokkinn. Þá myndi hún vilja að brotaþolum yrðu dæmdar auknar miskabætur úr ríkissjóði þegar mál dragast fram úr hófi. „Þetta er verulega íþyngjandi fyrir brotaþola, hvað þetta tekur langan tíma.“ Telur fræðslu í dómskerfinu geta komið að gagni Helga Vala segir þá að gott gæti verið að fræða dómara betur í málaflokkinum. „Brotaþolar sýna gríðarlega ólík viðbrögð, bæði eftir eðli brots, tengslum við geranda, persónuleika og aðstæðum öllum. Það segir sig bara sjálft að viðbrögð brotaþola eru ekki alltaf þau sömu,“ segir Helga Vala. Hún segir ekki hægt að gera brotaþolum það að fara eftir ákveðnum reglum eða viðmiðum um viðbrögð, þegar þeir hafa orðið fyrir ofbeldi. „Sú kennsla mætti vera meiri inni í dómskerfinu,“ segir Helga Vala. Hún segir almenna fræðslu um málaflokkinn ekki síður mikilvæga og bætir við að hún vilji hrósa öllum þeim sem stigið hafa fram og greint frá reynslu sinni af ofbeldi. „Ég bara beygi mig í duftið af stolti yfir öllu þessu fólki sem er að stíga fram, því það er ekkert einfalt,“ segir Helga Vala að lokum. MeToo Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Við þurfum að halda áfram að hlusta, læra og gera betur“ Dómsmálaráðherra segir að Metoo byltingin sé sem betur fer komin til að vera. Áfram þurfi að veita þolendum skjól og segir hún að mörg verkefni séu framundan til að bæta stöðu málaflokksins. 8. maí 2021 13:48 Minnist dóttur sinnar sem jafnaði sig aldrei á nauðgun „Dóttir mín getur ekki tekið þátt í þessari nýju metoo-bylgju, þrátt fyrir að hafa verið nauðgað. Elísabet er nefnilega dáin,“ skrifar Guðbjörn Guðbjörnsson yfirtollvörður, sem rekur átakanlega sögu dóttur sinnar heitinnar í stöðuuppfærslu á Facebook í dag. 8. maí 2021 12:20 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Sjá meira
Í Facebook-færslu sem Helga Vala birti fyrr í dag segir Helga Vala frá reynslu sinni sem lögmaður brotaþola kynferðis- og ofbeldisbrota. „Ég hitti aldrei á þessum tíma brotaþola sem hefði að gamni sínu gengið í gegnum þá raun sem því fylgir,“ skrifar Helga Vala meðal annars í færslunni sem sjá má hér að neðan. Ég starfaði um árabil sem lögmaður brotaþola kynferðis- og ofbeldisbrota. Gekk vaktir á Neyðarmóttöku í viku í senn á 6...Posted by Helga Vala Helgadóttir on Saturday, 8 May 2021 Styttri málsmeðferðartíma með auknu fjármagni Í samtali við fréttastofu segir Helga Vala að hún myndi vilja sjá breytingar á því í hvaða farveg mál þolenda kynferðisbrota eru sett innan dómskerfisins. Hún segir til að mynda að veita þyrfti brotaþolum aðild að málum á einhvern hátt, en í dag séu þeir einfaldlega vitni að brotum gegn sér. „Í öðru lagi myndi ég vilja láta auka fjárveitingu til lögreglunnar, þannig að hún hefði möguleika á að rannsaka málin hraðar. Þessi langi, langi málsmeðferðartími endar stundum á því að vera ívilnandi fyrir sakborning sem hefur þurft að bíða lengi og fær vægari refsingu er ekki bættur á nokkurn hátt upp fyrir brotaþola, sem þarf að bíða jafn lengi og getur oft ekki lokað málinu fyrr en dómsmáli er lokið,“ segir Helga Vala. Hún segir langan málsmeðferðartíma skrifast á ákæruvaldið, en að þeir sem hafa fjárveitingarvaldið geti þó ákveðið að setja meira fjármagn í málaflokkinn. Þá myndi hún vilja að brotaþolum yrðu dæmdar auknar miskabætur úr ríkissjóði þegar mál dragast fram úr hófi. „Þetta er verulega íþyngjandi fyrir brotaþola, hvað þetta tekur langan tíma.“ Telur fræðslu í dómskerfinu geta komið að gagni Helga Vala segir þá að gott gæti verið að fræða dómara betur í málaflokkinum. „Brotaþolar sýna gríðarlega ólík viðbrögð, bæði eftir eðli brots, tengslum við geranda, persónuleika og aðstæðum öllum. Það segir sig bara sjálft að viðbrögð brotaþola eru ekki alltaf þau sömu,“ segir Helga Vala. Hún segir ekki hægt að gera brotaþolum það að fara eftir ákveðnum reglum eða viðmiðum um viðbrögð, þegar þeir hafa orðið fyrir ofbeldi. „Sú kennsla mætti vera meiri inni í dómskerfinu,“ segir Helga Vala. Hún segir almenna fræðslu um málaflokkinn ekki síður mikilvæga og bætir við að hún vilji hrósa öllum þeim sem stigið hafa fram og greint frá reynslu sinni af ofbeldi. „Ég bara beygi mig í duftið af stolti yfir öllu þessu fólki sem er að stíga fram, því það er ekkert einfalt,“ segir Helga Vala að lokum.
MeToo Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Við þurfum að halda áfram að hlusta, læra og gera betur“ Dómsmálaráðherra segir að Metoo byltingin sé sem betur fer komin til að vera. Áfram þurfi að veita þolendum skjól og segir hún að mörg verkefni séu framundan til að bæta stöðu málaflokksins. 8. maí 2021 13:48 Minnist dóttur sinnar sem jafnaði sig aldrei á nauðgun „Dóttir mín getur ekki tekið þátt í þessari nýju metoo-bylgju, þrátt fyrir að hafa verið nauðgað. Elísabet er nefnilega dáin,“ skrifar Guðbjörn Guðbjörnsson yfirtollvörður, sem rekur átakanlega sögu dóttur sinnar heitinnar í stöðuuppfærslu á Facebook í dag. 8. maí 2021 12:20 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Sjá meira
„Við þurfum að halda áfram að hlusta, læra og gera betur“ Dómsmálaráðherra segir að Metoo byltingin sé sem betur fer komin til að vera. Áfram þurfi að veita þolendum skjól og segir hún að mörg verkefni séu framundan til að bæta stöðu málaflokksins. 8. maí 2021 13:48
Minnist dóttur sinnar sem jafnaði sig aldrei á nauðgun „Dóttir mín getur ekki tekið þátt í þessari nýju metoo-bylgju, þrátt fyrir að hafa verið nauðgað. Elísabet er nefnilega dáin,“ skrifar Guðbjörn Guðbjörnsson yfirtollvörður, sem rekur átakanlega sögu dóttur sinnar heitinnar í stöðuuppfærslu á Facebook í dag. 8. maí 2021 12:20
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent