Lífið

Innlit í Kreml

Stefán Árni Pálsson skrifar
Höllin í Kreml er eintök bygging. 
Höllin í Kreml er eintök bygging. 

Kreml, höfuðstöðvar yfirvalda í Rússlandi, er með dýrustu höfuðstöðvum heims. Forseti Rússlands hefur aðsetur þar og er það í dag Vladimir Pútin.

Á YouTube-síðunni The Richest má sjá innlit inn í Kreml. Um er að ræða margar stórar og fallegar byggingar og í kringum þær allar er 2,4 kílómetra langur steinsteyptur varnarveggur sem er á sumum stöðum um sjö metra þykkur.

Höllin sjálf er 124 metra breið og 47 metra há. Byggingin er 25 þúsund fermetrar að stærð og þykir einstaklega falleg.

Gull og geimsteinar eru í raun út um allt í Kreml og talið er að andvirði þeirra séu mörg hundruð milljarðar.

Hér að neðan má sjá innlit í Kreml í Moskvu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.