Koma Indverjum til aðstoðar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. apríl 2021 20:01 Í dag er staðan vegna faraldursins einna verst á Indlandi þar sem þessi mynd er tekin. Getty/Mayank Makhija Fjöldi ríkja kemur nú Indverjum til aðstoðar en kórónuveirufaraldurinn er í hæstu hæðum í þessu næstfjölmennasta landi heims. Rúmlega 350 þúsund greindust með veiruna á Indlandi í gær, mesti fjöldi á einum degi frá upphafi faraldursins þar í landi. 2.800 létust, sem er sömuleiðis met. Sár skortur er á súrefni á indverskum sjúkrahúsum og plássið er sömuleiðis af skornum skammti. Greina má reiði í garð stjórnvalda, sem eru sökuð um aðgerðaleysi. Ráðamenn biðla nú til fólks um að örvænta ekki. Ríkisstjórnin segist gera allt sem í valdi hennar stendur til að leysa súrefnisvandann. „Ef það myndast örvæntingarástand í samfélaginu setur það aukinn þrýsting á lækna og starfsfólk spítala. Það er ekki gott fyrir neinn,“ sagði Vinod Kumar Paul, stjórnarmaður ríkishugveitunnar Niti Aayog, á blaðamannafundi stjórnvalda um faraldurinn. Bandarísk stjórnvöld sögðust í gærkvöldi leita leiða til þess að hjálpa Indverjum að takast á við faraldurinn og íhuga að senda súrefni, Covid-próf og hlífðarfatnað. Öndunarvélar, súrefniskútar og aðrar nauðsynjar eru svo á leiðinni frá Bretlandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Rúmlega 350 þúsund greindust með veiruna á Indlandi í gær, mesti fjöldi á einum degi frá upphafi faraldursins þar í landi. 2.800 létust, sem er sömuleiðis met. Sár skortur er á súrefni á indverskum sjúkrahúsum og plássið er sömuleiðis af skornum skammti. Greina má reiði í garð stjórnvalda, sem eru sökuð um aðgerðaleysi. Ráðamenn biðla nú til fólks um að örvænta ekki. Ríkisstjórnin segist gera allt sem í valdi hennar stendur til að leysa súrefnisvandann. „Ef það myndast örvæntingarástand í samfélaginu setur það aukinn þrýsting á lækna og starfsfólk spítala. Það er ekki gott fyrir neinn,“ sagði Vinod Kumar Paul, stjórnarmaður ríkishugveitunnar Niti Aayog, á blaðamannafundi stjórnvalda um faraldurinn. Bandarísk stjórnvöld sögðust í gærkvöldi leita leiða til þess að hjálpa Indverjum að takast á við faraldurinn og íhuga að senda súrefni, Covid-próf og hlífðarfatnað. Öndunarvélar, súrefniskútar og aðrar nauðsynjar eru svo á leiðinni frá Bretlandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira