Bernie segir fæðingarorlof á Íslandi aðeins 13 vikur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2021 11:52 Bernie Sanders virðist ekki hafa unnið heimavinnuna nógu vel. Getty/Drew Angerer Bernie Sanders, fyrrverandi forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum, birti í gær færslu á Facebook þar sem hann gagnrýnir bandarísk stjórnvöld fyrir að hafa ekki tryggt foreldrum fæðingarorlof. Ber hann þar saman fæðingarorlofsréttindi foreldra í ýmsum löndum, þar á meðal Íslandi, og virðist ekki hafa kynnt sér málið nógu vel. „Vikur af greiddu fæðingarorlofi sem vinnandi fólk fær,“ skrifar hann og þylur svo upp löndin. „Bretland: 39, Írland: 26, Ástralía: 18, Danmörk: 18, Finnland: 17,5, Kanada: 17, Frakkland: 16, Sviss: 14, Ísland: 13, Bandaríkin: NÚLL,“ skrifar forsetaframbjóðandinn fyrrverandi. Weeks of paid maternity leave offered to workers: : 39 : 26 : 18 : 18 : 17.5 : 17 : 16 : 14 : 13 :...Posted by Bernie Sanders on Saturday, April 24, 2021 Íslendingar reka kannski margir upp stór augu við að sjá þetta en foreldrar á Íslandi eiga rétt á 12 mánaða, eða 52 vikna, fæðingarorlofi, sem þeir geta skipt sín á milli. Þá hafa einhverjir skrifað í athugasemd undir færslunni leiðréttingu á fullyrðingum Sanders. Í Danmörku hafa foreldrar einnig rétt á 52 vikna fæðingarorlofi sem þeir skipta sín á milli, eins og hér á landi. Í Finnlandi á hvert foreldri fyrir sig rétt á 33 vikna fæðingarorlofi frá og með þessu ári. Í Kanada getur móðir tekið allt að 15 vikna fæðingarorlof en hefur leyfi til að framlengja því upp í allt að 69 vikur. Sanders virðist aðeins hafa rétt fyrir sér hvað Bretland, Írland, Ástralíu, Frakkland og Sviss varðar en þar fá mæður greitt fæðingarorlof í 39, 26, 18, 16 eða 14 vikur. Bandaríkin Fæðingarorlof Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
„Vikur af greiddu fæðingarorlofi sem vinnandi fólk fær,“ skrifar hann og þylur svo upp löndin. „Bretland: 39, Írland: 26, Ástralía: 18, Danmörk: 18, Finnland: 17,5, Kanada: 17, Frakkland: 16, Sviss: 14, Ísland: 13, Bandaríkin: NÚLL,“ skrifar forsetaframbjóðandinn fyrrverandi. Weeks of paid maternity leave offered to workers: : 39 : 26 : 18 : 18 : 17.5 : 17 : 16 : 14 : 13 :...Posted by Bernie Sanders on Saturday, April 24, 2021 Íslendingar reka kannski margir upp stór augu við að sjá þetta en foreldrar á Íslandi eiga rétt á 12 mánaða, eða 52 vikna, fæðingarorlofi, sem þeir geta skipt sín á milli. Þá hafa einhverjir skrifað í athugasemd undir færslunni leiðréttingu á fullyrðingum Sanders. Í Danmörku hafa foreldrar einnig rétt á 52 vikna fæðingarorlofi sem þeir skipta sín á milli, eins og hér á landi. Í Finnlandi á hvert foreldri fyrir sig rétt á 33 vikna fæðingarorlofi frá og með þessu ári. Í Kanada getur móðir tekið allt að 15 vikna fæðingarorlof en hefur leyfi til að framlengja því upp í allt að 69 vikur. Sanders virðist aðeins hafa rétt fyrir sér hvað Bretland, Írland, Ástralíu, Frakkland og Sviss varðar en þar fá mæður greitt fæðingarorlof í 39, 26, 18, 16 eða 14 vikur.
Bandaríkin Fæðingarorlof Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira