Heildarfjárhæð sekta vegna brota tæpar sex milljónir Birgir Olgeirsson skrifar 23. apríl 2021 12:35 68 prósent grunaðra eru karlar ern 32 prósent konur. Vísir/Vilhelm Heildarfjárhæð sekta vegna brota á sóttvarnalögum frá því kórónuveirufaraldurinn hófst hér á landi nemur tæpum sex milljónum króna. Tæp 70 prósent grunaðra eru karlar og rúm 30 prósent konur á aldrinum 25 til 34 ára. Flest brotin tengjast ferðalögum yfir landamærin. Um er að ræða upplýsingar frá dómsmálaráðuneytinu sem fréttastofa hefur undir höndum. Einstakar sektir hafa numið frá 50 þúsund krónum til 350 þúsund króna. Algengustu sektarfjárhæðirnar eru 50 þúsund og 250 þúsund. Í heildina hafa verið 122 brot gegn sóttkví og einangrun. 193 brot gegn sóttvörnum og 6.021 tilkynningar til lögreglu vegna gruns um brot. 62 brot eru vegna þess að einstaklingar fara út af heimili án þess að brýna nauðsyn bert til að fara á mannamót eða staði þar sem margir komu saman. 15 brot eru vegna þess að einstaklingur með staðfesta sýkingu eða ætla má að kunni að vera smitaður sinnir ekki einangrun. Þar af eru tvö tilvik það sem af eru þessu ári. 68 prósent grunaðra eru karlar ern 32 prósent konur. Flestir á aldrinum 25 til 34 ára. Flest brotin eru tengd einstaklingum sem eru að ferðast yfir landamæri, 83% brota í heildina en öll brot sem skráð hafa verið á þessu ári. Brot á þessu árið eru í rúmlega 63% tilvika tengd ferðamönnum en 37% tilvika öðrum s.s. erlendum verkamönnum, íþróttamönnum eða öðrum sem koma hingað til starfa. Tæp 70 prósent þeirra sem hafa verið kærðir brot eru með erlent ríkisfang en 30 prósent íslenskt. 57 prósent þeirra sem hafa verið kærðir eru búsettir á Íslandi en 43 prósent búsettir erlendis. 40 einstaklingar með íslenskt ríkisfang hafa verið grunaðir um brot á sóttkví eða einangrun, 20 með pólskt ríkisfang, 16 með rúmenskt ríkisfang, 12 með breskt ríkisfang og 12 með spænskt ríkisfang. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Um er að ræða upplýsingar frá dómsmálaráðuneytinu sem fréttastofa hefur undir höndum. Einstakar sektir hafa numið frá 50 þúsund krónum til 350 þúsund króna. Algengustu sektarfjárhæðirnar eru 50 þúsund og 250 þúsund. Í heildina hafa verið 122 brot gegn sóttkví og einangrun. 193 brot gegn sóttvörnum og 6.021 tilkynningar til lögreglu vegna gruns um brot. 62 brot eru vegna þess að einstaklingar fara út af heimili án þess að brýna nauðsyn bert til að fara á mannamót eða staði þar sem margir komu saman. 15 brot eru vegna þess að einstaklingur með staðfesta sýkingu eða ætla má að kunni að vera smitaður sinnir ekki einangrun. Þar af eru tvö tilvik það sem af eru þessu ári. 68 prósent grunaðra eru karlar ern 32 prósent konur. Flestir á aldrinum 25 til 34 ára. Flest brotin eru tengd einstaklingum sem eru að ferðast yfir landamæri, 83% brota í heildina en öll brot sem skráð hafa verið á þessu ári. Brot á þessu árið eru í rúmlega 63% tilvika tengd ferðamönnum en 37% tilvika öðrum s.s. erlendum verkamönnum, íþróttamönnum eða öðrum sem koma hingað til starfa. Tæp 70 prósent þeirra sem hafa verið kærðir brot eru með erlent ríkisfang en 30 prósent íslenskt. 57 prósent þeirra sem hafa verið kærðir eru búsettir á Íslandi en 43 prósent búsettir erlendis. 40 einstaklingar með íslenskt ríkisfang hafa verið grunaðir um brot á sóttkví eða einangrun, 20 með pólskt ríkisfang, 16 með rúmenskt ríkisfang, 12 með breskt ríkisfang og 12 með spænskt ríkisfang.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent