Bandaríkin vilja leiða baráttuna gegn loftslagsvánni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. apríl 2021 18:41 Joe Biden kynnir áætlun Bandaríkjanna á ráðstefnunni í dag. EPA-EFE/JOHANNA GERON Bandaríkin kynntu í dag nýja lofslagsáætlun en ríkið stefnir á að draga úr mengun gróðurhúsalofttegunda um 50-52 prósent, miðað við losun árið 2005, fyrir 2030. Joe Biden Bandaríkjaforseti kynnti áætlunina á loftslagsráðstefnu í dag. Ákvörðun Bidens um að halda ráðstefnuna, sem var haldin í streymi, er talin benda til þess að ríkisstjórn hans vilji leiða baráttuna gegn loftslagsvánni. Ráðstefnan stendur yfir í dag og á morgun, en í dag er einnig dagur jarðarinnar (e. Earth Day). Leiðtogar fjörutíu ríkja tóku þátt í ráðstefnunni en þeirra á meðal voru leiðtogar Kína, Indlands og Rússlands, sem eru meðal stærstu mengunarríkja í heiminum. Bandaríkin, sem fylgja fast á hæla Kína hvað varðar gróðurhúsamengun, sækjast eins og áður segir eftir því að leiða baráttuna gegn loftslagsvánni að nýju. Ríkið hefur undanfarin ár ekki verið framarlega í baráttunni gegn loftslagsvánni í kjölfar þess að Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, dró ríkið úr Parísarsáttmálanum. „Á þessum áratugi verðum við að taka ákvarðanir sem munu leiða til þess að við forðumst stórskaða vegna lofslagsvárinnar,“ sagði Biden á fundinum í dag. Tvö ríki til viðbótar lýstu yfir nýjum markmiðum í baráttunni gegn loftslagsvánni. Yoshihide Suga, forsætisráðherra Japans, kynnti í dag nýja áætlun um að skera niður mengun gróðurhúsalofttegunda um 46 prósent, miðað við árið 2005, en markmið ríkisins var áður 26 prósent. Þá kynnti Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, nýja áætlun um að minnka mengun um 40 til 45 prósent en áður var markmiðið 30 prósent. Bandaríkin Loftslagsmál Joe Biden Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Ákvörðun Bidens um að halda ráðstefnuna, sem var haldin í streymi, er talin benda til þess að ríkisstjórn hans vilji leiða baráttuna gegn loftslagsvánni. Ráðstefnan stendur yfir í dag og á morgun, en í dag er einnig dagur jarðarinnar (e. Earth Day). Leiðtogar fjörutíu ríkja tóku þátt í ráðstefnunni en þeirra á meðal voru leiðtogar Kína, Indlands og Rússlands, sem eru meðal stærstu mengunarríkja í heiminum. Bandaríkin, sem fylgja fast á hæla Kína hvað varðar gróðurhúsamengun, sækjast eins og áður segir eftir því að leiða baráttuna gegn loftslagsvánni að nýju. Ríkið hefur undanfarin ár ekki verið framarlega í baráttunni gegn loftslagsvánni í kjölfar þess að Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, dró ríkið úr Parísarsáttmálanum. „Á þessum áratugi verðum við að taka ákvarðanir sem munu leiða til þess að við forðumst stórskaða vegna lofslagsvárinnar,“ sagði Biden á fundinum í dag. Tvö ríki til viðbótar lýstu yfir nýjum markmiðum í baráttunni gegn loftslagsvánni. Yoshihide Suga, forsætisráðherra Japans, kynnti í dag nýja áætlun um að skera niður mengun gróðurhúsalofttegunda um 46 prósent, miðað við árið 2005, en markmið ríkisins var áður 26 prósent. Þá kynnti Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, nýja áætlun um að minnka mengun um 40 til 45 prósent en áður var markmiðið 30 prósent.
Bandaríkin Loftslagsmál Joe Biden Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira