Fyrsta skóflustungan tekin að nýju húsi Ölgerðarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 12. apríl 2021 12:00 Guðni Þór Sigurjónsson forstöðumaður vöruþróunar og gæðadeildar, Steinþór Jónasson umsjónarmaður fasteigna, Margrét Arnardóttir framkvæmdastjóri tæknisviðs, Jón Sindri Tryggvason yfirvélstjóri og Guðmundur Rúnar Benediktsson rekstrarstjóri framleiðslu. Forsvarsmenn Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar hf. tóku í morgun fyrstu skóflustunguna að nýju 1.700 fermetra húsnæði fyrirtækisins. Fjárfesting í húsnæðinu er vel á annan milljarð króna og vill Ölgerðin sýna skýran vilja til að halda framleiðslu sinni áfram hér á landi um ókomna framtíð, samkvæmt tilkynningu. „Vöxtur Ölgerðarinnar hefur verið mikill síðustu ár og afkastageta okkar til framleiðslu var orðin of takmörkuð. Nýtt framleiðsluhúsnæði er lausnin en með því getum við ekki aðeins aukið framleiðslu okkar, heldur jafnframt gefið nýsköpun byr undir báða vængi og sýnt svart á hvítu að við ætlum okkur að vera áfram íslenskt framleiðslufyrirtæki í fremstu röð,“ segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, í tilkynningunni. Þar kemur fram að nýja framleiðsluhúsnæðið verði plastlaust. Ekkert plast verði notað í ytri pakkningar og þannig muni ölgerðin spara fleiri tonn af plasti á ári og verða umhverfisvænna en áður. Þá mun nýja húsið gefa afukið svigrúm til nýsköpunar. Svona á nýtt húsnæði Ölgerðarinnar að líta út. „Við getum í nýja húsnæðinu verið mun sveigjanlegri en áður í pakkningum til að svara eftirspurn neytenda og leitt áfram nýsköpun á þessu sviði,“ segir Andri Þór. Húsið verður byggt úr límtré og mun það tengjast núverandi húsnæði Ölgerðarinnar. Samkvæmt tilkynninguni er reiknað með að hundruð manna muni koma að byggingu hússins á næsta ári og það muni kosta á annan milljarð króna. Reykjavík Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
„Vöxtur Ölgerðarinnar hefur verið mikill síðustu ár og afkastageta okkar til framleiðslu var orðin of takmörkuð. Nýtt framleiðsluhúsnæði er lausnin en með því getum við ekki aðeins aukið framleiðslu okkar, heldur jafnframt gefið nýsköpun byr undir báða vængi og sýnt svart á hvítu að við ætlum okkur að vera áfram íslenskt framleiðslufyrirtæki í fremstu röð,“ segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, í tilkynningunni. Þar kemur fram að nýja framleiðsluhúsnæðið verði plastlaust. Ekkert plast verði notað í ytri pakkningar og þannig muni ölgerðin spara fleiri tonn af plasti á ári og verða umhverfisvænna en áður. Þá mun nýja húsið gefa afukið svigrúm til nýsköpunar. Svona á nýtt húsnæði Ölgerðarinnar að líta út. „Við getum í nýja húsnæðinu verið mun sveigjanlegri en áður í pakkningum til að svara eftirspurn neytenda og leitt áfram nýsköpun á þessu sviði,“ segir Andri Þór. Húsið verður byggt úr límtré og mun það tengjast núverandi húsnæði Ölgerðarinnar. Samkvæmt tilkynninguni er reiknað með að hundruð manna muni koma að byggingu hússins á næsta ári og það muni kosta á annan milljarð króna.
Reykjavík Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira