KA fær reynslumikinn varnarmann frá Serbíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2021 17:46 Dusan Brkovic verður í varnarlínu KA í sumar. KA Knattspyrnudeild KA hefur samið við Dusan Brkovic og mun hann leika með liðinu í Pepsi Max-deildinni í sumar. KA greindi frá þessu á vef sínum í dag. Dusan er 32 ára gamall varnarmaður og mun að öllum líkindum leika í hjarta varnar KA-liðsins í sumar. Hann hefur leikið í efstu deild í heimalandi sínu Serbíu sem og Ungverjalandi þar sem hann varð til að mynda meistari árið 2014. Einnig hefur hann leikið í Ísrael sem og Lettlandi. Bjóðum Dusan Brkovic velkominn í KA!Dusan er 32 ára gamall Serbi og er öflugur varnarmaður sem mun styrkja lið okkar enn frekar fyrir komandi átök í Pepsi Max deildinni í sumar #LifiFyrirKA https://t.co/D9Z7pyYe1H pic.twitter.com/lKaGAPSHWZ— KA (@KAakureyri) April 7, 2021 Akureyringar hafa verið á höttunum á eftir miðverði undanfarið og virðast nú vera komnir með það sem er að öllum líkindum síðasta púslið í leikmannahóp þeirra. KA lenti í 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðustu leiktíð. Liðið gerði 12 jafntefli í 18 leikjum, vann aðeins þrjá en tapaði ekki nema þremur. Varnarleikur liðsins var til fyrirmyndar á meðan sóknarleikurinn hefur oft verið betri. KA mætir HK í Kórnum, Kópavogi, í fyrstu umferð deildarinnar í sumar. Sem stendur fer leikurinn fram 24. apríl en það gæti breyst þar sem enn er æfinga- og keppnisbann hér á landi. Fótbolti Íslenski boltinn KA Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Fótbolti Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Fótbolti Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fótbolti „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti Skoraði í fyrsta landsleiknum Fótbolti Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Sjá meira
KA greindi frá þessu á vef sínum í dag. Dusan er 32 ára gamall varnarmaður og mun að öllum líkindum leika í hjarta varnar KA-liðsins í sumar. Hann hefur leikið í efstu deild í heimalandi sínu Serbíu sem og Ungverjalandi þar sem hann varð til að mynda meistari árið 2014. Einnig hefur hann leikið í Ísrael sem og Lettlandi. Bjóðum Dusan Brkovic velkominn í KA!Dusan er 32 ára gamall Serbi og er öflugur varnarmaður sem mun styrkja lið okkar enn frekar fyrir komandi átök í Pepsi Max deildinni í sumar #LifiFyrirKA https://t.co/D9Z7pyYe1H pic.twitter.com/lKaGAPSHWZ— KA (@KAakureyri) April 7, 2021 Akureyringar hafa verið á höttunum á eftir miðverði undanfarið og virðast nú vera komnir með það sem er að öllum líkindum síðasta púslið í leikmannahóp þeirra. KA lenti í 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðustu leiktíð. Liðið gerði 12 jafntefli í 18 leikjum, vann aðeins þrjá en tapaði ekki nema þremur. Varnarleikur liðsins var til fyrirmyndar á meðan sóknarleikurinn hefur oft verið betri. KA mætir HK í Kórnum, Kópavogi, í fyrstu umferð deildarinnar í sumar. Sem stendur fer leikurinn fram 24. apríl en það gæti breyst þar sem enn er æfinga- og keppnisbann hér á landi.
Fótbolti Íslenski boltinn KA Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Fótbolti Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Fótbolti Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fótbolti „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti Skoraði í fyrsta landsleiknum Fótbolti Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Sjá meira