Baulan til leigu Snorri Másson skrifar 6. apríl 2021 17:18 Baulan var reist árið 1986 og Skeljungur keypti húsnæðið fyrir tæpu ári. Vísir/Vilhelm Skeljungur hf. hefur auglýst Bauluna í Borgarfirði til leigu eftir að síðustu rekstraraðilar hættu þar veitingarekstri fyrr á árinu. Það er lítið um ferðamenn á svæðinu eins og er en talsmaður Skeljungs segir að félagið stefni á að koma húsnæðinu í leigu fyrir sumarið. Baulan er rótgróinn áfangastaður á svæðinu, bæði veitingastaður og verslun. Staðurinn er á meðal frumkvöðla á Íslandi þegar kemur að því að taka gjald af ferðafólki fyrir klósettferðir, þannig að þar er ekkert sem heitir ókeypis. Skeljungur rekur þegar bensínstöð við Bauluna, og mun halda því áfram, en vill ekki annast annan rekstur í húsnæðinu. Karen Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs hjá félaginu, segir að félagið vilji frekar leigja húsnæðið til aðila með sérþekkingu í rekstri stærri veitingastaða. Verðið samkomulagsatriði Skeljungur heldur úti nokkrum „Kvikk on the go“-stöðvum víða um land, þó að nokkrum hafi verið lokað upp á síðkastið. Karen segir að vilji félagsins standi frekar til að koma rekstri Baulu í hendur annarra en að setja þar upp eina „Kvikk on the go.“ Viðræður eru þegar hafnar við nokkra aðila en ekkert fast í hendi. „Þannig að við erum tilbúin að ræða við fleiri,“ segir Karen. Verðið er samkomulagsatriði. Félagið keypti Bauluna af Olís í maí í fyrra og setti þá upp bensínstöð þar undir merkjum Orkunnar. Markmiðið var þá að efla veitingaþjónustuna, eins og þar sagði. Baulan var reist árið 1986 og nefnd í höfuðið á frægu fjalli í næsta nágrenni. Borgarbyggð Veitingastaðir Bensín og olía Tengdar fréttir Skeljungur kaupir rekstur Baulunnar Í kaupunum felst allur fasteignar- og lóðarréttur ásamt verslunarrekstri á svæðinu þar sem Baulan er til húsa. 5. mars 2020 13:22 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Baulan er rótgróinn áfangastaður á svæðinu, bæði veitingastaður og verslun. Staðurinn er á meðal frumkvöðla á Íslandi þegar kemur að því að taka gjald af ferðafólki fyrir klósettferðir, þannig að þar er ekkert sem heitir ókeypis. Skeljungur rekur þegar bensínstöð við Bauluna, og mun halda því áfram, en vill ekki annast annan rekstur í húsnæðinu. Karen Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs hjá félaginu, segir að félagið vilji frekar leigja húsnæðið til aðila með sérþekkingu í rekstri stærri veitingastaða. Verðið samkomulagsatriði Skeljungur heldur úti nokkrum „Kvikk on the go“-stöðvum víða um land, þó að nokkrum hafi verið lokað upp á síðkastið. Karen segir að vilji félagsins standi frekar til að koma rekstri Baulu í hendur annarra en að setja þar upp eina „Kvikk on the go.“ Viðræður eru þegar hafnar við nokkra aðila en ekkert fast í hendi. „Þannig að við erum tilbúin að ræða við fleiri,“ segir Karen. Verðið er samkomulagsatriði. Félagið keypti Bauluna af Olís í maí í fyrra og setti þá upp bensínstöð þar undir merkjum Orkunnar. Markmiðið var þá að efla veitingaþjónustuna, eins og þar sagði. Baulan var reist árið 1986 og nefnd í höfuðið á frægu fjalli í næsta nágrenni.
Borgarbyggð Veitingastaðir Bensín og olía Tengdar fréttir Skeljungur kaupir rekstur Baulunnar Í kaupunum felst allur fasteignar- og lóðarréttur ásamt verslunarrekstri á svæðinu þar sem Baulan er til húsa. 5. mars 2020 13:22 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Skeljungur kaupir rekstur Baulunnar Í kaupunum felst allur fasteignar- og lóðarréttur ásamt verslunarrekstri á svæðinu þar sem Baulan er til húsa. 5. mars 2020 13:22