Sakar stjórnir Alvogen og Alvotech um aðgerðarleysi og hvítþvott Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. apríl 2021 08:57 Halldór og Róbert voru samstarfsmenn til margra ára. Halldór Kristmannsson hefur sent stjórnum Alvogen og Alvotech nýja sáttartillögu, „þrátt fyrir að fyrirtækin hafi á einum og sama deginum rift ráðningarsamningi fyrirvaralaust, höfðað mál, lekið nafni hans í fjölmiðla og birt fréttatilkynningar, þar sem fram kom að enginn fótur væri fyrir ásökunum.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Halldór sendi fjölmiðlum rétt í þessu. „Ég hef talsverðar áhyggjur af því að aðgerðarleysi Alvogen og Alvotech gagnvart Róbert Wessman, kunni að skaða orðspor fyrirtækjanna. Málið hefur vakið nokkra athygli erlendis á meðal samstarfsaðila, viðskiptavina og fjárfesta, sem hafa sumir hverjir sett sig í samband við mig. Umræddir aðilar hafa eðlilega borið upp spurningar og lýst áhyggjum af þróun mála. Sama á við um íslenska fjárfesta, sem komu nýlega að fjármögnun Alvotech, og aðra sem hafa hagsmuna að gæta hér á landi. Ég vill því stíga fram og ítreka sáttahug og velvilja í garð fyrirtækjanna og samstarfsmanna. Slík sátt setur hagsmuni fyrirtækjanna í forgang og felur í sér að óháðir stjórnarmenn taki hæfi Róberts til alvarlegrar skoðunar. Auðmýkt, virðing og almenn skynsemi, er það eina sem þarf til að ljúka þessu máli, með farsælum hætti,“ segir í yfirlýsingunni. Halldór segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með viðbrögð fyrirtækjanna við ábendingum sínum og segir þá taktík að „skjóta sendiboðann og hvítþvo Róbert“ sé til þess fallin að rýra trúverðugleika stjórnarmanna og hluthafa og geti að óbreyttu „skaðað orðspor fyrirtækjanna til frambúðar“. „Ég hef enn ekki fengið neina niðurstöðu um rannsókn, enda hef ég ástæðu til að efast um að einhver rannsóknarskýrsla hafi yfir höfuð verið gerð. Mér var meinaður aðgangur að vinnugögnum, til að aðstoða við rannsóknina, og frá byrjun var ljóst að lögfræðistofunni White & Case, var falið að „hvítþvo“ Róbert. Enn og aftur, virðist stjórn Alvogen ætla að horfa fram hjá kvörtunum um ósæmilega hegðun Róberts Fordæmalaus harka í minn garð, sem uppljóstrara, er beinlínis með ólíkindum. Sama dag og nafni mínu er lekið í fjölmiðla og tilkynnt um „hvítþottinn“, þá er setið fyrir mér fyrir utan World Class í Smáralind, með uppsagnarbréf og stefnu, þar sem fyrirtækin hyggjast freista þess að fá lögmæti uppsagnarinnar staðfesta fyrir Héraðsdómi. Stjórnum fyrirtækjanna virðist einfaldlega vera ofviða að framkvæma óháða rannsókn á stjórnarformanni, forstjóra og sínum stærsta hluthafa, eða aðhafast nokkuð yfir höfuð þegar Róbert er annars vegar,“ segir Halldór. „Svo hefur íslenskum lögmanni verið falið það vandasama hlutverk að standa fyrir framan sjónvarpsmyndavélar, og fullyrða með hæfilegri sannfæringu þó, að „engar stoðir séu fyrir ásökunum“ og að „allir starfsmenn, sem rætt hafi verið við, beri Róbert vel söguna.“ Það er auðvitað kjánalegt að horfa upp á slíkt. Yfirlýsingar félagsins eru augljóslega í litlu samhengi við opinbera afsökunarbeiðni Róberts, á hluta brotanna deginum áður, að fjölmiðlar hafi rætt við vitni, og að fyrir liggi ógrynni af gögnum, er varða alvarlegar ásakanir forstjórans gagnvart meintum óvildarmönnum, sem hann vildi koma höggi á. Þá vakti það athygli mína að talsmaður Róberts, kýs að halda því sérstaklega til haga í fjölmiðlum, að forstjórinn hafi verið í flugvél þegar morðhótanir áttu sér stað, og hafi reyndar engum hótað frá árinu 2016.“ Deilur Halldórs Kristmannssonar og Róberts Wessman Tengdar fréttir SMS Róberts Wessman: „Bottomlænið er að þú ert dauður ég lofa“ Róbert Wessman, stofnandi Alvotech, sendi tveimur samstarfsmönnum sínum líflátshótanir í SMS-skilaboðum þegar þeir báru vitni í skaðabótamáli Björgólfs Thors Björgólfssonar á hendur honum árið 2014. Hann baðst afsökunar á framkomu sinni símleiðis og bréfleiðis í beinu framhaldi, að sögn upplýsingafulltrúa hans. 29. mars 2021 17:39 Róbert segir miður að átján ára samstarfi við Halldór ljúki svona Engin gögn benda til þess að eitthvað hafi verið athugavert við stjórnunarhætti Róberts Wessman og engin ástæða er til þess að aðhafast neitt, segir í yfirlýsingu frá lyfjafyrirtækinu Alvogen. 29. mars 2021 10:02 Sakar Róbert Wessman um líflátshótanir, ofbeldi og ógnanir Framkvæmdastjóri hjá lyfjafyrirtækjunum Alvogen og Alvotech hefur skorað á stjórnir fyrirtækjanna að víkja Róberti Wessman forstjóra úr starfi vegna stjórnarhátta hans og meintrar ósæmilegrar hegðunar. Sakar hann Róbert um að hafa beitt sig ofbeldi og hótað starfsmönnum og óvildarmönnum lífláti. 29. mars 2021 08:44 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Halldór sendi fjölmiðlum rétt í þessu. „Ég hef talsverðar áhyggjur af því að aðgerðarleysi Alvogen og Alvotech gagnvart Róbert Wessman, kunni að skaða orðspor fyrirtækjanna. Málið hefur vakið nokkra athygli erlendis á meðal samstarfsaðila, viðskiptavina og fjárfesta, sem hafa sumir hverjir sett sig í samband við mig. Umræddir aðilar hafa eðlilega borið upp spurningar og lýst áhyggjum af þróun mála. Sama á við um íslenska fjárfesta, sem komu nýlega að fjármögnun Alvotech, og aðra sem hafa hagsmuna að gæta hér á landi. Ég vill því stíga fram og ítreka sáttahug og velvilja í garð fyrirtækjanna og samstarfsmanna. Slík sátt setur hagsmuni fyrirtækjanna í forgang og felur í sér að óháðir stjórnarmenn taki hæfi Róberts til alvarlegrar skoðunar. Auðmýkt, virðing og almenn skynsemi, er það eina sem þarf til að ljúka þessu máli, með farsælum hætti,“ segir í yfirlýsingunni. Halldór segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með viðbrögð fyrirtækjanna við ábendingum sínum og segir þá taktík að „skjóta sendiboðann og hvítþvo Róbert“ sé til þess fallin að rýra trúverðugleika stjórnarmanna og hluthafa og geti að óbreyttu „skaðað orðspor fyrirtækjanna til frambúðar“. „Ég hef enn ekki fengið neina niðurstöðu um rannsókn, enda hef ég ástæðu til að efast um að einhver rannsóknarskýrsla hafi yfir höfuð verið gerð. Mér var meinaður aðgangur að vinnugögnum, til að aðstoða við rannsóknina, og frá byrjun var ljóst að lögfræðistofunni White & Case, var falið að „hvítþvo“ Róbert. Enn og aftur, virðist stjórn Alvogen ætla að horfa fram hjá kvörtunum um ósæmilega hegðun Róberts Fordæmalaus harka í minn garð, sem uppljóstrara, er beinlínis með ólíkindum. Sama dag og nafni mínu er lekið í fjölmiðla og tilkynnt um „hvítþottinn“, þá er setið fyrir mér fyrir utan World Class í Smáralind, með uppsagnarbréf og stefnu, þar sem fyrirtækin hyggjast freista þess að fá lögmæti uppsagnarinnar staðfesta fyrir Héraðsdómi. Stjórnum fyrirtækjanna virðist einfaldlega vera ofviða að framkvæma óháða rannsókn á stjórnarformanni, forstjóra og sínum stærsta hluthafa, eða aðhafast nokkuð yfir höfuð þegar Róbert er annars vegar,“ segir Halldór. „Svo hefur íslenskum lögmanni verið falið það vandasama hlutverk að standa fyrir framan sjónvarpsmyndavélar, og fullyrða með hæfilegri sannfæringu þó, að „engar stoðir séu fyrir ásökunum“ og að „allir starfsmenn, sem rætt hafi verið við, beri Róbert vel söguna.“ Það er auðvitað kjánalegt að horfa upp á slíkt. Yfirlýsingar félagsins eru augljóslega í litlu samhengi við opinbera afsökunarbeiðni Róberts, á hluta brotanna deginum áður, að fjölmiðlar hafi rætt við vitni, og að fyrir liggi ógrynni af gögnum, er varða alvarlegar ásakanir forstjórans gagnvart meintum óvildarmönnum, sem hann vildi koma höggi á. Þá vakti það athygli mína að talsmaður Róberts, kýs að halda því sérstaklega til haga í fjölmiðlum, að forstjórinn hafi verið í flugvél þegar morðhótanir áttu sér stað, og hafi reyndar engum hótað frá árinu 2016.“
Deilur Halldórs Kristmannssonar og Róberts Wessman Tengdar fréttir SMS Róberts Wessman: „Bottomlænið er að þú ert dauður ég lofa“ Róbert Wessman, stofnandi Alvotech, sendi tveimur samstarfsmönnum sínum líflátshótanir í SMS-skilaboðum þegar þeir báru vitni í skaðabótamáli Björgólfs Thors Björgólfssonar á hendur honum árið 2014. Hann baðst afsökunar á framkomu sinni símleiðis og bréfleiðis í beinu framhaldi, að sögn upplýsingafulltrúa hans. 29. mars 2021 17:39 Róbert segir miður að átján ára samstarfi við Halldór ljúki svona Engin gögn benda til þess að eitthvað hafi verið athugavert við stjórnunarhætti Róberts Wessman og engin ástæða er til þess að aðhafast neitt, segir í yfirlýsingu frá lyfjafyrirtækinu Alvogen. 29. mars 2021 10:02 Sakar Róbert Wessman um líflátshótanir, ofbeldi og ógnanir Framkvæmdastjóri hjá lyfjafyrirtækjunum Alvogen og Alvotech hefur skorað á stjórnir fyrirtækjanna að víkja Róberti Wessman forstjóra úr starfi vegna stjórnarhátta hans og meintrar ósæmilegrar hegðunar. Sakar hann Róbert um að hafa beitt sig ofbeldi og hótað starfsmönnum og óvildarmönnum lífláti. 29. mars 2021 08:44 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
SMS Róberts Wessman: „Bottomlænið er að þú ert dauður ég lofa“ Róbert Wessman, stofnandi Alvotech, sendi tveimur samstarfsmönnum sínum líflátshótanir í SMS-skilaboðum þegar þeir báru vitni í skaðabótamáli Björgólfs Thors Björgólfssonar á hendur honum árið 2014. Hann baðst afsökunar á framkomu sinni símleiðis og bréfleiðis í beinu framhaldi, að sögn upplýsingafulltrúa hans. 29. mars 2021 17:39
Róbert segir miður að átján ára samstarfi við Halldór ljúki svona Engin gögn benda til þess að eitthvað hafi verið athugavert við stjórnunarhætti Róberts Wessman og engin ástæða er til þess að aðhafast neitt, segir í yfirlýsingu frá lyfjafyrirtækinu Alvogen. 29. mars 2021 10:02
Sakar Róbert Wessman um líflátshótanir, ofbeldi og ógnanir Framkvæmdastjóri hjá lyfjafyrirtækjunum Alvogen og Alvotech hefur skorað á stjórnir fyrirtækjanna að víkja Róberti Wessman forstjóra úr starfi vegna stjórnarhátta hans og meintrar ósæmilegrar hegðunar. Sakar hann Róbert um að hafa beitt sig ofbeldi og hótað starfsmönnum og óvildarmönnum lífláti. 29. mars 2021 08:44