Þórður Þorsteinn aftur í raðir Skagamanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. mars 2021 19:31 Þórður Þorsteinn skrifaði undir hjá uppeldisfélaginu á nýjan leik í dag. ÍA Þórður Þorsteinn Þórðarson, eða einfaldlega ÞÞÞ eins og hann er oft kallaður, er genginn í raðir ÍA á nýjan leik. Mun hann leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Þórður Þorsteinn er 26 ára gamall og hafði leikið með ÍA allan sinn feril þangað til hann samdi við FH síðla sumars árið 2019. Þaðan fór hann til HK um mitt sumarið 2020 og nú er hann kominn aftur í heimahagana. „Ég er glaður að vera kominn heim í ÍA og hlakka til baráttunnar í sumar með strákunum. Það er spennandi sumar framundan í boltanum og markmiðið ávallt að ÍA verði í fremstu röð," sagði þessi fjölhæfi leikmaður á Facebook-síðu Skagamanna er félagaskiptin voru tilkynnt í dag. Ekki kemur fram um hversu langan samning er að ræða og þá eru félagaskiptin ekki gengin í gegn á vef KSÍ. Þórður Þorsteinn hefur leikið alls 84 leiki í efstu deild hér á landi og gert í þeim átta mörk. Hann hefur aðallega leikið sem hægri bakvörður eða hægri vængmaður en enn á eftir að koma í ljós hvar Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, mun spila Þórði á vellinum í sumar. ÍA mætir Íslandsmeisturum Vals á útivelli þann 22. apríl í opnunarleik Pepsi Max-deildarinnar þetta sumarið. Það er ef ekki þarf að fresta mótinu vegna kórónufaraldursins en sem stendur mega liðin ekki æfa saman og óvíst hvort mótið geti hafist á tilætluðum tíma. Fótbolti Íslenski boltinn ÍA Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: Gunnar mætir Kevin Holland Sport George Foreman er látinn Sport Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Sport Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Sport Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og úrslitaleikur Lengjubikarsins Sport „Holland er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi“ Sport Tuchel skammaði Foden og Rashford Fótbolti Fleiri fréttir „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Þórður Þorsteinn er 26 ára gamall og hafði leikið með ÍA allan sinn feril þangað til hann samdi við FH síðla sumars árið 2019. Þaðan fór hann til HK um mitt sumarið 2020 og nú er hann kominn aftur í heimahagana. „Ég er glaður að vera kominn heim í ÍA og hlakka til baráttunnar í sumar með strákunum. Það er spennandi sumar framundan í boltanum og markmiðið ávallt að ÍA verði í fremstu röð," sagði þessi fjölhæfi leikmaður á Facebook-síðu Skagamanna er félagaskiptin voru tilkynnt í dag. Ekki kemur fram um hversu langan samning er að ræða og þá eru félagaskiptin ekki gengin í gegn á vef KSÍ. Þórður Þorsteinn hefur leikið alls 84 leiki í efstu deild hér á landi og gert í þeim átta mörk. Hann hefur aðallega leikið sem hægri bakvörður eða hægri vængmaður en enn á eftir að koma í ljós hvar Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, mun spila Þórði á vellinum í sumar. ÍA mætir Íslandsmeisturum Vals á útivelli þann 22. apríl í opnunarleik Pepsi Max-deildarinnar þetta sumarið. Það er ef ekki þarf að fresta mótinu vegna kórónufaraldursins en sem stendur mega liðin ekki æfa saman og óvíst hvort mótið geti hafist á tilætluðum tíma.
Fótbolti Íslenski boltinn ÍA Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: Gunnar mætir Kevin Holland Sport George Foreman er látinn Sport Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Sport Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Sport Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og úrslitaleikur Lengjubikarsins Sport „Holland er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi“ Sport Tuchel skammaði Foden og Rashford Fótbolti Fleiri fréttir „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira