Tólf hávaðaútköll en flestir veitingastaðir með sóttvarnir á hreinu Sylvía Hall skrifar 28. mars 2021 07:23 Lögreglan hafði eftirlit með veitingastöðum í gærkvöldi, enda strangar sóttvarnareglur í gildi. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heimsótti 42 veitingastaði í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi og voru þeir flestir með „allt á hreinu“ varðandi fjöldatakmarkanir og sóttvarnareglur. Um það bil þrjátíu staðir í öðrum hverfum voru einnig heimsóttir og var sama uppi á teningnum þar, þó árétta þurfti á nokkrum stöðum reglur um opnunartíma og skráningu gesta. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en nóg var um að vera hjá lögreglu í nótt. Frá klukkan ellefu í gærkvöldi til klukkan fimm í nótt var farið í tólf útköll vegna hávaða í heimahúsum og voru sex ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Rétt eftir miðnætti barst tilkynning um umferðaróhapp í Árbæ þar sem ökumaður hafði misst stjórn á bifreið sinni og hafnaði hún á tré. Þrír voru í bílnum, ökumaður og tveir farþegar, og voru þau öll flutt með sjúkrabifreið á sjúkrahús til aðhlynningar. Ekki er vitað um áverka þeirra. Frá klukkan fimm síðdegis í gær til klukkan níu í gærkvöldi bárust nokkrar tilkynningar um fok á höfuðborgarsvæðinu, þá sérstaklega frá byggingarsvæðum. Kamar fauk á byggingarsvæði í Kópavogi og þakplötur fuku af nýbyggingu í miðbæ Reykjavíkur svo fátt eitt sé nefnt. Þá fauk tólf metra skjólveggur frá húsi í Grafarvogi og var björgunarsveit kölluð til aðstoðar. Þá var tilkynnt um eld í Hafnarfirði þar sem eldur hafði komið upp í sófa. Slökkvilið var kallað á vettvang og var búið að slökkva eldinn um tuttugu mínútum síðar. Lögreglumál Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en nóg var um að vera hjá lögreglu í nótt. Frá klukkan ellefu í gærkvöldi til klukkan fimm í nótt var farið í tólf útköll vegna hávaða í heimahúsum og voru sex ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Rétt eftir miðnætti barst tilkynning um umferðaróhapp í Árbæ þar sem ökumaður hafði misst stjórn á bifreið sinni og hafnaði hún á tré. Þrír voru í bílnum, ökumaður og tveir farþegar, og voru þau öll flutt með sjúkrabifreið á sjúkrahús til aðhlynningar. Ekki er vitað um áverka þeirra. Frá klukkan fimm síðdegis í gær til klukkan níu í gærkvöldi bárust nokkrar tilkynningar um fok á höfuðborgarsvæðinu, þá sérstaklega frá byggingarsvæðum. Kamar fauk á byggingarsvæði í Kópavogi og þakplötur fuku af nýbyggingu í miðbæ Reykjavíkur svo fátt eitt sé nefnt. Þá fauk tólf metra skjólveggur frá húsi í Grafarvogi og var björgunarsveit kölluð til aðstoðar. Þá var tilkynnt um eld í Hafnarfirði þar sem eldur hafði komið upp í sófa. Slökkvilið var kallað á vettvang og var búið að slökkva eldinn um tuttugu mínútum síðar.
Lögreglumál Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira