„Þetta eru leikirnir hans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. mars 2021 23:00 Ronaldo fagnar með Morata í leik helgarinnar, þar sem Ronaldo sat á bekknum. Jonathan Moscrop/Getty Andrea Pirlo, stjóri Juventus, segir að stórstjarnan Cristiano Ronaldo sé klár í slaginn fyrir leikinn gegn Porto í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar, annað kvöld. Porto vann fyrri leikinn 2-1 og Juventus er því með bakið upp við vegg fyrir síðari leikinn í Tóríno á þriðjudagskvöldið. Cristiano Ronaldo var varamaður hjá Juventus er liðið vann 3-1 sigur á Lazio í Seriu A um helgina en hann er klár í slaginn fyrir Meistaradeildarleikinn. „Cristiano er góður. Þetta eru leikirnir hans. Hann er vel gíraður. Hann hefur fengið smá hvíld og hann getur ekki beðið,“ sagði Pirlo á blaðamannafundi dagsins. „Við vitum að pressan er á okkur en við munum ekki fela okkur. Við þurfum að gera það sem þarf til, til þess að komast áfram en við vanmetum ekki mótherja okkar. Hins vegar, sem Juventus þá þurfum við að hugsa hvernig við komumst áfram.“ Sergio Conceicao, þjálfari Porto, hefur mikla trú á sínum mönnum fyrir átökin annað kvöld. „Saga okkur í keppninni er mikil. Við erum vel undirbúnir til þess að ná í góð úrslit, sem hjá félagi eins og Porto, getur bara verið sigur,“ sagði stjórinn. „Við munum spila eins og við viljum og reyna vinna. Við munum gera allt til þess að komast áfram.“ Leikur Juventus og Porto er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 annað kvöld. Upphitun hefst klukkan 19.15 en leikurinn sjálfur klukkan 20.00. "Cristiano is fine. These are his matches. He's fired up."Andrea Pirlo says Cristiano Ronaldo is raring to go for Juventus' Champions League game against Porto.Full story ⬇ #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) March 8, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Porto vann fyrri leikinn 2-1 og Juventus er því með bakið upp við vegg fyrir síðari leikinn í Tóríno á þriðjudagskvöldið. Cristiano Ronaldo var varamaður hjá Juventus er liðið vann 3-1 sigur á Lazio í Seriu A um helgina en hann er klár í slaginn fyrir Meistaradeildarleikinn. „Cristiano er góður. Þetta eru leikirnir hans. Hann er vel gíraður. Hann hefur fengið smá hvíld og hann getur ekki beðið,“ sagði Pirlo á blaðamannafundi dagsins. „Við vitum að pressan er á okkur en við munum ekki fela okkur. Við þurfum að gera það sem þarf til, til þess að komast áfram en við vanmetum ekki mótherja okkar. Hins vegar, sem Juventus þá þurfum við að hugsa hvernig við komumst áfram.“ Sergio Conceicao, þjálfari Porto, hefur mikla trú á sínum mönnum fyrir átökin annað kvöld. „Saga okkur í keppninni er mikil. Við erum vel undirbúnir til þess að ná í góð úrslit, sem hjá félagi eins og Porto, getur bara verið sigur,“ sagði stjórinn. „Við munum spila eins og við viljum og reyna vinna. Við munum gera allt til þess að komast áfram.“ Leikur Juventus og Porto er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 annað kvöld. Upphitun hefst klukkan 19.15 en leikurinn sjálfur klukkan 20.00. "Cristiano is fine. These are his matches. He's fired up."Andrea Pirlo says Cristiano Ronaldo is raring to go for Juventus' Champions League game against Porto.Full story ⬇ #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) March 8, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira