Kortleggja ferðir sakborninga Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. febrúar 2021 12:08 Lögreglan telur sig nær því að upplýsa málið. Lögreglan vinnur nú að því að kortleggja ferðir sakborninga í Rauðagerðismálinu. Grunur beinist að ákveðnum aðilum en enginn hefur játað á sig morðið. Skotvopnið er enn ófundið. Yfirheyrslur yfir níu karlmönnum sem eru í haldi lögreglu í tengslum við rannsóknina á morðinu í Rauðagerði fóru fram um helgina. Málið er mikið umfangs og vinnur lögregla að úrvinnslu gagna, til dæmis farsímagagna, auk þess sem unnið hefur verið að því að kortleggja ferðir mannanna. Lögregla verst allra fregna og upplýsti með tölvupósti í morgun að ekki verði gefnar upplýsingar um málið fyrr en með fréttatilkynningu á morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu beinist grunur lögreglu að ákveðnum aðilum en enginn hefur hins vegar játað á sig verknaðinn. Þá er skotvopnið enn ófundið en talið er að um hafi verið að ræða skammbyssu með hljóðdeyfi. Sakborningarnir eru flestir taldir tengjast með einhverjum hætti, en langflestir þeirra koma frá Albaníu, og einn frá Íslandi. Tveir voru handteknir nú um helgina en öðrum þeirra var sleppt úr haldi. Hinn er ríflega fertugur og frá Albaníu, en hann var handtekinn í Vesturbæ Reykjavíkur seint á laugardag. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag en gæsluvarðhald yfir hinum átta sakborningum málsins rennur út á morgun og miðvikudag. Morð í Rauðagerði Lögreglumál Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Sjá meira
Yfirheyrslur yfir níu karlmönnum sem eru í haldi lögreglu í tengslum við rannsóknina á morðinu í Rauðagerði fóru fram um helgina. Málið er mikið umfangs og vinnur lögregla að úrvinnslu gagna, til dæmis farsímagagna, auk þess sem unnið hefur verið að því að kortleggja ferðir mannanna. Lögregla verst allra fregna og upplýsti með tölvupósti í morgun að ekki verði gefnar upplýsingar um málið fyrr en með fréttatilkynningu á morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu beinist grunur lögreglu að ákveðnum aðilum en enginn hefur hins vegar játað á sig verknaðinn. Þá er skotvopnið enn ófundið en talið er að um hafi verið að ræða skammbyssu með hljóðdeyfi. Sakborningarnir eru flestir taldir tengjast með einhverjum hætti, en langflestir þeirra koma frá Albaníu, og einn frá Íslandi. Tveir voru handteknir nú um helgina en öðrum þeirra var sleppt úr haldi. Hinn er ríflega fertugur og frá Albaníu, en hann var handtekinn í Vesturbæ Reykjavíkur seint á laugardag. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag en gæsluvarðhald yfir hinum átta sakborningum málsins rennur út á morgun og miðvikudag.
Morð í Rauðagerði Lögreglumál Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Sjá meira