Khabib skoraði á Dana í beinni frá Camp Nou Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2021 07:00 Khabib sagðist vera hættur í UFC en menn hafa oftar en einu sinni hætt í bardagaíþróttinni og snúið aftur. Valery Sharifulin/Getty Þrátt fyrir að halda með erkifjendum Barcelona í Real Madrid þá hefur UFC-bardagakappinn skorað á forseta UFC, Dana White, að fá að berjast fyrir framan hundrað þúsund manns á Nou Camp, heimavelli Börsunga. Það eru ekki margir sem fá að horfa á leikina í Meistaradeild Evrópu, líkt og í mörgum öðrum keppnum, vegna kórónuveirufaraldursins en Rússinn var hins vegar mættur á leik Barcelona og PSG í gærkvöldi. Leikurinn var liður í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og bardagakappinn ákvað að senda áskorun á forsetann. „Hey Dana, ertu hérna? Setjum upp bardaga hérna fyrir framan hundrað þúsund manns. Koma svo!“ sagði hann í beinni útsendingu á Instagram síðu sinni í fyrrakvöld. Khabib hefur gefið það út að styðja Real Madrid en hann er einnig talinn mikill stuðningsmaður PSG, sem vann öruggan 4-1 sigur á Börsungum í gær. Khabib fór ekki tómhentur heim frá Nou Camp því hann fékk áritaða treyju frá Kylian Mbappe með sér. Mbappe fór einmitt á kostum í fyrrakvöld og skoraði þrjú af fjórum mörkum PSG. Khabib tilkynnti í október að hann væri hættur að berjast en líklegt er að hann snúi aftur, fyrr en síðar. Khabib Nurmagomedov demands UFC chief Dana White book a fight for him at the Nou Camp https://t.co/fZBsG903NZ— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2021 MMA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira
Það eru ekki margir sem fá að horfa á leikina í Meistaradeild Evrópu, líkt og í mörgum öðrum keppnum, vegna kórónuveirufaraldursins en Rússinn var hins vegar mættur á leik Barcelona og PSG í gærkvöldi. Leikurinn var liður í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og bardagakappinn ákvað að senda áskorun á forsetann. „Hey Dana, ertu hérna? Setjum upp bardaga hérna fyrir framan hundrað þúsund manns. Koma svo!“ sagði hann í beinni útsendingu á Instagram síðu sinni í fyrrakvöld. Khabib hefur gefið það út að styðja Real Madrid en hann er einnig talinn mikill stuðningsmaður PSG, sem vann öruggan 4-1 sigur á Börsungum í gær. Khabib fór ekki tómhentur heim frá Nou Camp því hann fékk áritaða treyju frá Kylian Mbappe með sér. Mbappe fór einmitt á kostum í fyrrakvöld og skoraði þrjú af fjórum mörkum PSG. Khabib tilkynnti í október að hann væri hættur að berjast en líklegt er að hann snúi aftur, fyrr en síðar. Khabib Nurmagomedov demands UFC chief Dana White book a fight for him at the Nou Camp https://t.co/fZBsG903NZ— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2021
MMA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira