Dagskráin í dag: Stórveldaslagur í Safamýri, barist um Hafnafjörðinn og íslenski fótboltinn fer aftur af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. febrúar 2021 06:00 Það verður hart barist í Safamýri í dag. vísir/vilhelm Þrettán beinar útsendingar eru á dagskrá rása Stöð 2 Sport í dag. Frá rétt fyrir hádegi og fram á kvöld. Íslensi fótboltinn snýr aftur ásamt íslenskum handbolta, spænskum körfubolta, ítölskum fótbolta og svo miklu fleira. Stöð 2 Sport Við hefjum leik klukkan 11.20 þegar leikur Íslandsmeistara Breiðabliks og Stjörnunnar fer fram í Lengjubikar kvenna. Verður einkar forvitnilegt að sjá hvernig Blikar koma undan vetri en miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi liðsins sem og þjálfarateyminu. Klukkan 14.20 er komið að slagnum um Hafnafjörðinn. Hvort liðið fær stigin tvö og montréttinn er FH tekur á móti Haukum í Olís-deild kvenna. FH er enn án stiga á botni deildarinnar á meðan Haukar eru í 6. sæti með sjö stig. Það mun þó eflaust engu skipta í kvöld þar sem staða í deild á það til að fjúka út um gluggann í svona leikjum. Að þeim leik loknum höldum við í Safamýrina þar sem Fram tekur á móti Val í sannkölluðum stórveldaslag í Olís deild kvenna. Fram trónir á toppi deildarinnar með 12 stig, líkt og KA/Þór en Valur kemur þar á eftir og getur því farið í toppsætið með sigri. Allavega tímabundið en KA/Þór heimsækir Stjörnuna síðar í dag. Stöð 2 Sport 2 Við hefðum daginn í Skírisskógi þar sem Nottingham Forest taka á móti Bournemouth klukkan 13.25. Síðarnefnda liðið sló Burnley út úr FA-bikarnum á dögunum og hefur náð vopnum sínum eftir að Harry Redknapp var ráðinn inn til að hjálpa Jonathan Woodgate að stýra liðinu. Það má því reikna með hörku leik en Forest eru smá eins og konfektkassi, veist aldrei hvað þú færð. Klukkan 15.50 til 21.00 er svo spænski konungsbikarinn í körfubolta á dagskrá. Um er að ræða undanúrslitaleiki keppninnar. Ef það er ekki nóg af körfubolta þá er leikur Phoenix Suns og Philadlephia 76ers í NBA-deildinni á dagskrá klukkan 21.00. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 er komið að leik Íslandsmeistara Vals og KA í Lengjubikar karla í knattspyrnu en leikið er á Akureyri. KA menn hafa styrkt lið sitt til muna undanfarið og verður forvitnilegt að sjá hvernig þeim gengur gegn Valsmönnum sem hafa einnig sótt mann og annan. Bæði lið ætla sér stóra hluti í sumar. Stöð 2 Sport 4 Topplið spænsku úrvalsdeildarinnar – Atlético Madrid – heimsækir Granada klukkan 14.00 í dag. Sigur þýðir að liðið er með þægilega forystu á toppi deildarinnar en tap gæti hleypt Barcelona og Real Madrid aftur inn í myndina. Klukkan 17.50 er komið að stórleik Napoli og Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. Bæði lið þurfa á sigri að halda til að halda í við topplið deildarinnar, AC og Inter Milan. Sigur hjá Napoli þýðir að liðið fer upp í 4. sæti en vinni Juventus þá verður það aðeins fjórum stigum á eftir toppliði AC Milan. Til að krydda þetta einn meira þá voru þeir Rino Gattuso [þjálfari Napoli] og Andrea Pirlo [þjálfari Juventus] samherjar hjá einkar sigursælu liði AC Milan í upphafi þessarar aldar. Ef það var ekki nóg þá er leikur Barcelona og Alavés á dagskrá klukkan 20.50. Börsungar halda í vonina um að Atlético tapi svo þeir geti minnkað forystu þeirra á toppi deildarinnar. Stöð 2 Golf Klukkan 19.00 er AT&T Pebble Beach Pro-AM á dagskrá en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Ítalski boltinn Spænski körfuboltinn Olís-deild kvenna Íslenski boltinn Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Stöð 2 Sport Við hefjum leik klukkan 11.20 þegar leikur Íslandsmeistara Breiðabliks og Stjörnunnar fer fram í Lengjubikar kvenna. Verður einkar forvitnilegt að sjá hvernig Blikar koma undan vetri en miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi liðsins sem og þjálfarateyminu. Klukkan 14.20 er komið að slagnum um Hafnafjörðinn. Hvort liðið fær stigin tvö og montréttinn er FH tekur á móti Haukum í Olís-deild kvenna. FH er enn án stiga á botni deildarinnar á meðan Haukar eru í 6. sæti með sjö stig. Það mun þó eflaust engu skipta í kvöld þar sem staða í deild á það til að fjúka út um gluggann í svona leikjum. Að þeim leik loknum höldum við í Safamýrina þar sem Fram tekur á móti Val í sannkölluðum stórveldaslag í Olís deild kvenna. Fram trónir á toppi deildarinnar með 12 stig, líkt og KA/Þór en Valur kemur þar á eftir og getur því farið í toppsætið með sigri. Allavega tímabundið en KA/Þór heimsækir Stjörnuna síðar í dag. Stöð 2 Sport 2 Við hefðum daginn í Skírisskógi þar sem Nottingham Forest taka á móti Bournemouth klukkan 13.25. Síðarnefnda liðið sló Burnley út úr FA-bikarnum á dögunum og hefur náð vopnum sínum eftir að Harry Redknapp var ráðinn inn til að hjálpa Jonathan Woodgate að stýra liðinu. Það má því reikna með hörku leik en Forest eru smá eins og konfektkassi, veist aldrei hvað þú færð. Klukkan 15.50 til 21.00 er svo spænski konungsbikarinn í körfubolta á dagskrá. Um er að ræða undanúrslitaleiki keppninnar. Ef það er ekki nóg af körfubolta þá er leikur Phoenix Suns og Philadlephia 76ers í NBA-deildinni á dagskrá klukkan 21.00. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 er komið að leik Íslandsmeistara Vals og KA í Lengjubikar karla í knattspyrnu en leikið er á Akureyri. KA menn hafa styrkt lið sitt til muna undanfarið og verður forvitnilegt að sjá hvernig þeim gengur gegn Valsmönnum sem hafa einnig sótt mann og annan. Bæði lið ætla sér stóra hluti í sumar. Stöð 2 Sport 4 Topplið spænsku úrvalsdeildarinnar – Atlético Madrid – heimsækir Granada klukkan 14.00 í dag. Sigur þýðir að liðið er með þægilega forystu á toppi deildarinnar en tap gæti hleypt Barcelona og Real Madrid aftur inn í myndina. Klukkan 17.50 er komið að stórleik Napoli og Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. Bæði lið þurfa á sigri að halda til að halda í við topplið deildarinnar, AC og Inter Milan. Sigur hjá Napoli þýðir að liðið fer upp í 4. sæti en vinni Juventus þá verður það aðeins fjórum stigum á eftir toppliði AC Milan. Til að krydda þetta einn meira þá voru þeir Rino Gattuso [þjálfari Napoli] og Andrea Pirlo [þjálfari Juventus] samherjar hjá einkar sigursælu liði AC Milan í upphafi þessarar aldar. Ef það var ekki nóg þá er leikur Barcelona og Alavés á dagskrá klukkan 20.50. Börsungar halda í vonina um að Atlético tapi svo þeir geti minnkað forystu þeirra á toppi deildarinnar. Stöð 2 Golf Klukkan 19.00 er AT&T Pebble Beach Pro-AM á dagskrá en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.
Ítalski boltinn Spænski körfuboltinn Olís-deild kvenna Íslenski boltinn Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira