Arftaki Davíðs Atla mættur í Víkina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. febrúar 2021 18:00 Karl Friðleifur Gunnarsson er mættur í Víkina. Víkingur Knattspyrnufélagið Víkingur tilkynnti í dag að liðið hefði samið við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Karl Friðleifur Gunnarsson kemur á láni og þá er Kwame Quee á leiðina í Víkina á nýjan leik. Víkingur tilkynnti komu Karl Friðleifs fyrr í dag. Kemur þessi 19 ára gamli leikmaður á láni frá Breiðabliki en hann eyddi síðasta tímabili á láni hjá Gróttu. Þar lék hann alls 16 leiki og skoraði sex mörk er Grótta lék í fyrsta sinn í efstu deild karla í knattspyrnu. Er hann annar leikmaðurinn sem Víkingur fær frá fallliði Gróttu en Axel Freyr Harðarson samdi nýverið við Víking. Knattspyrnudeild Víkings hefur fengið til liðs við sig Karl Friðleif Gunnarsson, en hann kemur til liðsins á láni frá Breiðabliki. Karl er 19 ára gamall og á að baki 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Við bjóðum Karl Friðleif velkominn í Víkina! pic.twitter.com/akS5an3jEp— Víkingur (@vikingurfc) February 4, 2021 Davíð Örn Atlason gekk í raðir Breiðabliks á dögunum og reikna má með að Karl Friðleifur eigi að fylla skarð hans í hægri bakverði. Þá getur Karl einnig leikið í stöðu kantmanns. Alls hefur Karl leikið 18 leiki í efstu deild hér á landi og fær nú tækifæri til að bæta við þann fjölda. Þá hefur hann leikið alls 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Þá staðfesti Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, í samtali við íþróttadvef mbl.is að Kwame Quee væri á leiðina í Víkina á nýjan leik. Hann lék með liðinu á láni á síðustu leiktíð sem og sumarið 2019. Kwame – sem kemur frá Síerra Leóne – hefur alls leikið 44 leiki í efstu deild á íslandi sem og 21 í B-deild með Víking Ólafsvík ásamt átta leikum í bikarkeppni. Kwame Quee er mun leika með Víkingum í sumar, að þessu sinni verður hann ekki á láni frá Blikum.Vísir/Vilhelm Í viðtalinu við mbl.is segir Arnar að Víkingar stefni á að finn hreinræktaðan framherja eða „svokallaða níu.“ Þá sagði hann að markaðurinn væri erfiður og hann væri sáttur með hópinn ef það myndi ekki ganga að fá framherja til liðsins. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Breiðablik kaupir Davíð frá Víkingi Knattspyrnumaðurinn Davíð Örn Atlason hefur skrifað undir samning við Breiðablik sem kaupir hann frá Víkingi Reykjavík. 21. janúar 2021 15:43 Axel Freyr til liðs við Víkinga Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur hefur samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Gróttu. 28. nóvember 2020 12:23 Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11. nóvember 2020 12:50 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Sjá meira
Víkingur tilkynnti komu Karl Friðleifs fyrr í dag. Kemur þessi 19 ára gamli leikmaður á láni frá Breiðabliki en hann eyddi síðasta tímabili á láni hjá Gróttu. Þar lék hann alls 16 leiki og skoraði sex mörk er Grótta lék í fyrsta sinn í efstu deild karla í knattspyrnu. Er hann annar leikmaðurinn sem Víkingur fær frá fallliði Gróttu en Axel Freyr Harðarson samdi nýverið við Víking. Knattspyrnudeild Víkings hefur fengið til liðs við sig Karl Friðleif Gunnarsson, en hann kemur til liðsins á láni frá Breiðabliki. Karl er 19 ára gamall og á að baki 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Við bjóðum Karl Friðleif velkominn í Víkina! pic.twitter.com/akS5an3jEp— Víkingur (@vikingurfc) February 4, 2021 Davíð Örn Atlason gekk í raðir Breiðabliks á dögunum og reikna má með að Karl Friðleifur eigi að fylla skarð hans í hægri bakverði. Þá getur Karl einnig leikið í stöðu kantmanns. Alls hefur Karl leikið 18 leiki í efstu deild hér á landi og fær nú tækifæri til að bæta við þann fjölda. Þá hefur hann leikið alls 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Þá staðfesti Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, í samtali við íþróttadvef mbl.is að Kwame Quee væri á leiðina í Víkina á nýjan leik. Hann lék með liðinu á láni á síðustu leiktíð sem og sumarið 2019. Kwame – sem kemur frá Síerra Leóne – hefur alls leikið 44 leiki í efstu deild á íslandi sem og 21 í B-deild með Víking Ólafsvík ásamt átta leikum í bikarkeppni. Kwame Quee er mun leika með Víkingum í sumar, að þessu sinni verður hann ekki á láni frá Blikum.Vísir/Vilhelm Í viðtalinu við mbl.is segir Arnar að Víkingar stefni á að finn hreinræktaðan framherja eða „svokallaða níu.“ Þá sagði hann að markaðurinn væri erfiður og hann væri sáttur með hópinn ef það myndi ekki ganga að fá framherja til liðsins.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Breiðablik kaupir Davíð frá Víkingi Knattspyrnumaðurinn Davíð Örn Atlason hefur skrifað undir samning við Breiðablik sem kaupir hann frá Víkingi Reykjavík. 21. janúar 2021 15:43 Axel Freyr til liðs við Víkinga Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur hefur samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Gróttu. 28. nóvember 2020 12:23 Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11. nóvember 2020 12:50 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Sjá meira
Breiðablik kaupir Davíð frá Víkingi Knattspyrnumaðurinn Davíð Örn Atlason hefur skrifað undir samning við Breiðablik sem kaupir hann frá Víkingi Reykjavík. 21. janúar 2021 15:43
Axel Freyr til liðs við Víkinga Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur hefur samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Gróttu. 28. nóvember 2020 12:23
Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11. nóvember 2020 12:50