Samherji Hjartar sektaður: Tæplega fimmtíu manna partí og lögreglan mætti Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2021 21:30 Anis Ben Slimane knúsar Andreas Maxsø lengst til hægri í myndinni. Lars Ronbog/Getty Anis Ben Slimane, miðjumaður Brøndby og samherji Hjartar Hermannssonar, hefur fengið sekt frá dönskum yfirvöldum eftir að hann var þátttakandi í partíi um helgina. Þetta staðfestir hann í samtali við Ekstra Bladet. Á laugardaginn var Slimane í teiti í Valby, hluta af Kaupmannahöfn, er lögregla bar að garði. Hann segir hins vegar ekki hafa verið þátttakandi í teitinu - heldur hafi hann einungis verið að sækja vinkonu sína. „Á laugardaginn fékk ég spurningu frá vinkonu minni um hvort ég gæti sótt hana því henni langaði heim og ég sagði já. Ég er svo fyrir utan húsið en næ ekki sambandi við hana svo ég fer upp í íbúðina,“ sagði Slimane við Ekstra Bladet. - Jeg skulle ikke være gået ind i lejligheden, og jeg har i dag undskyldt overfor CV, Niels og mine holdkammerater, siger Anishttps://t.co/0OH3tskAZS— Brøndby IF (@BrondbyIF) February 1, 2021 „Svo fer ég inn og sé að það er mikið af fólki þarna svo ég reyni að ná í hana svo ég geti keyrt hana heim en þegar ég er á leið út úr íbúðinni þá biður lögreglan, sem er komin, mig um að vera lengur þarna.“ „Því fæ ég sekt og ég tek það á mig. Ég hefði ekki átt að fara inn í íbúðina og ég hef beðið Carsten Jensen (yfirmann knattspyrnumála), Niels Frederiksen (þjálfara) og leikmennina afsökunar,“ bætti Slimane við. Sektin hljóðar upp á 2500 danskar krónur eða 52.705 krónur en tæplega fimmtíu manns voru í partíinu er lögreglan bar að garði. Slimane er tvítugur. Hann braust inn í aðallið félagsins á síðustu leiktíð en er iðulega á bekknum. Hann er með samning til ársins 2024. Danski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Á laugardaginn var Slimane í teiti í Valby, hluta af Kaupmannahöfn, er lögregla bar að garði. Hann segir hins vegar ekki hafa verið þátttakandi í teitinu - heldur hafi hann einungis verið að sækja vinkonu sína. „Á laugardaginn fékk ég spurningu frá vinkonu minni um hvort ég gæti sótt hana því henni langaði heim og ég sagði já. Ég er svo fyrir utan húsið en næ ekki sambandi við hana svo ég fer upp í íbúðina,“ sagði Slimane við Ekstra Bladet. - Jeg skulle ikke være gået ind i lejligheden, og jeg har i dag undskyldt overfor CV, Niels og mine holdkammerater, siger Anishttps://t.co/0OH3tskAZS— Brøndby IF (@BrondbyIF) February 1, 2021 „Svo fer ég inn og sé að það er mikið af fólki þarna svo ég reyni að ná í hana svo ég geti keyrt hana heim en þegar ég er á leið út úr íbúðinni þá biður lögreglan, sem er komin, mig um að vera lengur þarna.“ „Því fæ ég sekt og ég tek það á mig. Ég hefði ekki átt að fara inn í íbúðina og ég hef beðið Carsten Jensen (yfirmann knattspyrnumála), Niels Frederiksen (þjálfara) og leikmennina afsökunar,“ bætti Slimane við. Sektin hljóðar upp á 2500 danskar krónur eða 52.705 krónur en tæplega fimmtíu manns voru í partíinu er lögreglan bar að garði. Slimane er tvítugur. Hann braust inn í aðallið félagsins á síðustu leiktíð en er iðulega á bekknum. Hann er með samning til ársins 2024.
Danski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira