Sautján milljónir dala úr þrotabúi og til fórnarlamba Atli Ísleifsson skrifar 26. janúar 2021 07:37 Hinn 68 ára Harvey Weinstein var á síðasta ári dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir nauðgun og kynferðisárás. Getty/Spencer Platt Dómari í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að sautján milljónir dala skuli greiddar í miskabætur til fórnarlamba kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein sem sökuðu hann um kynferðislegt ofbeldi og áreitni. Upphæðin nemur 2,2 milljarðar íslenskra króna. Hinn 68 ára Weinstein var á síðasta ári dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir nauðgun og kynferðislegt ofbeldi. Bæturnar skulu greiddar úr þrotabúi Weinstein Co sem var lýst gjaldþrota árið 2018. Dómarinn Mary Walrath hafnaði beiðni sumra fórnarlamba Weinstein sem sóttust eftir að áfrýja málinu til annarra dómstóla, utan þess sem hefur haft gjaldþrot félagsins til meðferðar. Án þessa sáttagerðar myndu stefnendur fá „lágmarksbætur, ef einhverjar bætur yfir höfuð“. sagði dómarinn. Weinstein var einn stofnenda kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Weinstein Co sem framleiddi fjölda kvikmynd, en starfsemi félagsins féll saman í lok árs 2017 í kjölfar umfangsmikilla ásakana kvenna á hendur Weinstein. Hann var svo sakfelldur fyrir að hafa nauðgað leikkonu og beitt aðstoðarkonu í kvikmyndaveri kynferðisofbeldi. BBC greinir frá því að dómarinn í málinu segi 83 prósent stefnenda hafa lýst yfir vilja til að loka málinu á þennan máta. Þessar sautján milljónir dala munu skiptast á hendur rúmlega fimmtíu stefnenda, þar sem konurnar sem urðu fyrir alvarlegustu brotunum munu fá greiddar rúmlega hálfa milljón dala í miskabætur. Bandaríkin Mál Harvey Weinstein MeToo Tengdar fréttir Sex nýjar ákærur á hendur Weinstein Saksóknarinn Jackie Lacey tilkynnti í dag að sex nýjar ákærur yrðu gefnar út á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2. október 2020 21:24 Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum. 11. mars 2020 15:07 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Hinn 68 ára Weinstein var á síðasta ári dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir nauðgun og kynferðislegt ofbeldi. Bæturnar skulu greiddar úr þrotabúi Weinstein Co sem var lýst gjaldþrota árið 2018. Dómarinn Mary Walrath hafnaði beiðni sumra fórnarlamba Weinstein sem sóttust eftir að áfrýja málinu til annarra dómstóla, utan þess sem hefur haft gjaldþrot félagsins til meðferðar. Án þessa sáttagerðar myndu stefnendur fá „lágmarksbætur, ef einhverjar bætur yfir höfuð“. sagði dómarinn. Weinstein var einn stofnenda kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Weinstein Co sem framleiddi fjölda kvikmynd, en starfsemi félagsins féll saman í lok árs 2017 í kjölfar umfangsmikilla ásakana kvenna á hendur Weinstein. Hann var svo sakfelldur fyrir að hafa nauðgað leikkonu og beitt aðstoðarkonu í kvikmyndaveri kynferðisofbeldi. BBC greinir frá því að dómarinn í málinu segi 83 prósent stefnenda hafa lýst yfir vilja til að loka málinu á þennan máta. Þessar sautján milljónir dala munu skiptast á hendur rúmlega fimmtíu stefnenda, þar sem konurnar sem urðu fyrir alvarlegustu brotunum munu fá greiddar rúmlega hálfa milljón dala í miskabætur.
Bandaríkin Mál Harvey Weinstein MeToo Tengdar fréttir Sex nýjar ákærur á hendur Weinstein Saksóknarinn Jackie Lacey tilkynnti í dag að sex nýjar ákærur yrðu gefnar út á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2. október 2020 21:24 Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum. 11. mars 2020 15:07 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Sex nýjar ákærur á hendur Weinstein Saksóknarinn Jackie Lacey tilkynnti í dag að sex nýjar ákærur yrðu gefnar út á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2. október 2020 21:24
Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum. 11. mars 2020 15:07