Segir skrokkinn í góðum málum og leikina gegn Njarðvík alltaf með þeim erfiðari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2021 23:01 Milka fór hamförum gegn Njarðvík á föstudagskvöld. Vísir/Daniel Thor Dominykas Milka fór mikinn er Keflavík vann nágranna sína í Njarðvík í Dominos-deild karla í körfubolta á föstudagskvöld, lokatölur 90-77. Milka skoraði 32 stig og tók 17 fráköst. Hann var því eðlilega kampakátur er hann ræddi við Dominos Körfuboltakvöld að leik loknum. „Fínn sem stendur, ég mun finna mest fyrir þessu á morgun,“ sagði Milka aðspurður hvernig skrokkurinn væri. „Við æfum minna svo ég held að allir leikmennirnir njóti þess, það er skemmtilegra að spila en æfa. Við þurfum að vera faglegir, hugsa vel um líkamann, fara í kalda pottinn, teygja og allt þannig. Fyrir mig er þetta fínt sem er en við sjáum til hvernig þetta verður þegar líður á tímabilið,“ sagði leikmaðurinn öflugi um hina þéttu dagskrá sem er í Dominos-deildinni þessa dagana. Um leikinn gegn Njarðvík „Þetta er mikill nágrannaslagur og við viljum gefa 100 prósent í leikinn. Ég vil vera leiðtogi liðsins og stundum þarf maður að hætta að tala og vera gott fordæmi. Ég var heppinn í kvöld að geta sýnt gott fordæmi í leiknum.“ „Maður getur alltaf spilað betur, það er hugarfarið mitt. Það er orðatiltæki sem ég hef tileinkað mér: Þú ert aldrei jafn góður og fólk segir, þú ert heldur aldrei jafn lélegur og fólk segir.“ „Í vikunni eru allir að tala um að Keflavík og Njarðvík séu hlið við hlið. Það er alltaf mikið undir í þessum leik, skiptir engu máli hversu góð liðin eru því leikirnir eru alltaf erfiðir.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Það er á ensku og er ótextað. Klippa: Milka eftir leikinn gegn Njarðvík Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
„Fínn sem stendur, ég mun finna mest fyrir þessu á morgun,“ sagði Milka aðspurður hvernig skrokkurinn væri. „Við æfum minna svo ég held að allir leikmennirnir njóti þess, það er skemmtilegra að spila en æfa. Við þurfum að vera faglegir, hugsa vel um líkamann, fara í kalda pottinn, teygja og allt þannig. Fyrir mig er þetta fínt sem er en við sjáum til hvernig þetta verður þegar líður á tímabilið,“ sagði leikmaðurinn öflugi um hina þéttu dagskrá sem er í Dominos-deildinni þessa dagana. Um leikinn gegn Njarðvík „Þetta er mikill nágrannaslagur og við viljum gefa 100 prósent í leikinn. Ég vil vera leiðtogi liðsins og stundum þarf maður að hætta að tala og vera gott fordæmi. Ég var heppinn í kvöld að geta sýnt gott fordæmi í leiknum.“ „Maður getur alltaf spilað betur, það er hugarfarið mitt. Það er orðatiltæki sem ég hef tileinkað mér: Þú ert aldrei jafn góður og fólk segir, þú ert heldur aldrei jafn lélegur og fólk segir.“ „Í vikunni eru allir að tala um að Keflavík og Njarðvík séu hlið við hlið. Það er alltaf mikið undir í þessum leik, skiptir engu máli hversu góð liðin eru því leikirnir eru alltaf erfiðir.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Það er á ensku og er ótextað. Klippa: Milka eftir leikinn gegn Njarðvík
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira