2020 nálægt því að vera heitasta ár frá upphafi mælinga Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. janúar 2021 11:36 Slökkviliðsmaður sést hér berjast við skógarelda í San Mateo í Kaliforníu í ágúst í fyrra. Getty/Liu Guanguan Síðasta ár keppir við árið 2016 um að vera heitasta árið frá upphafi mælinga samkvæmt útreikningum vísindamanna hjá nokkrum erlendum stofnunum. Samkvæmt útreikningum einnar stofnunar, bandarísku geimferðarstofnunarinnar NASA, er árið reyndar það heitasta en með naumindum þó. Útreikningar bresku veðurstofunnar og bandarísku sjávar- og loftslagsstofnunarinnar (NOAA) sýna að 2020 var eilítið kaldara en 2016 en útreikningar loftslagsrannsókna Evrópusambandsins sýna að árin voru jafnheit. „Síðustu sjö ár hafa verið heitustu árin frá upphafi mælinga,“ segir Abira Sánchez-Lugo, sérfræðingur hjá NOAA, í samtali við Washington Post. Þótt mælingar mismunandi stofnana gefi ekki alveg sömu niðurstöður varðandi það hvað ár er það heitasta þá undirstrika öll gögn langtíma hlýnun jarðar af mannavöldum. Að því er fram kemur í frétt Guardian hafa nú verið 44 ár í röð þar sem hitastig á jörðinni hefur verið hærra en meðaltalið á 20. öld. Gavin Schmidt, stjórnandi hjá NASA, segir þetta ekki „nýja normið“ heldur eigi hitastigið eftir að hækka meira. Miklar náttúruhamfarir urðu víða um heim á liðnu ári, meðal annars skógareldar í Síberíu, Ástralíu, Suður-Ameríku og Kaliforníu, sem raktir eru til hlýnunar jarðar. „Þetta var svo sannarlega ár eldanna. Frá hrikalegum eldum í Ástralíu til elda í stærstu mýrum Suður-Ameríku til strandar Kaliforníu, þá urðu þessir eldar í fyrra vegna mikilla þurrka og hlýnunar í nokkrum heimsálfum,“ segir Merritt Turetsky, vísindamaður við háskólann í Colorado. Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Sjá meira
Útreikningar bresku veðurstofunnar og bandarísku sjávar- og loftslagsstofnunarinnar (NOAA) sýna að 2020 var eilítið kaldara en 2016 en útreikningar loftslagsrannsókna Evrópusambandsins sýna að árin voru jafnheit. „Síðustu sjö ár hafa verið heitustu árin frá upphafi mælinga,“ segir Abira Sánchez-Lugo, sérfræðingur hjá NOAA, í samtali við Washington Post. Þótt mælingar mismunandi stofnana gefi ekki alveg sömu niðurstöður varðandi það hvað ár er það heitasta þá undirstrika öll gögn langtíma hlýnun jarðar af mannavöldum. Að því er fram kemur í frétt Guardian hafa nú verið 44 ár í röð þar sem hitastig á jörðinni hefur verið hærra en meðaltalið á 20. öld. Gavin Schmidt, stjórnandi hjá NASA, segir þetta ekki „nýja normið“ heldur eigi hitastigið eftir að hækka meira. Miklar náttúruhamfarir urðu víða um heim á liðnu ári, meðal annars skógareldar í Síberíu, Ástralíu, Suður-Ameríku og Kaliforníu, sem raktir eru til hlýnunar jarðar. „Þetta var svo sannarlega ár eldanna. Frá hrikalegum eldum í Ástralíu til elda í stærstu mýrum Suður-Ameríku til strandar Kaliforníu, þá urðu þessir eldar í fyrra vegna mikilla þurrka og hlýnunar í nokkrum heimsálfum,“ segir Merritt Turetsky, vísindamaður við háskólann í Colorado.
Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Sjá meira