Biskupsemættið skoðar útfærslur á fermingum í samvinnu við sóttvarnalækni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. janúar 2021 19:38 Fermingin er stór stund í lífi margra ungmenna en gera þarf ráðstafanir vegna Covid-19. Stöð 2/ Egill Biskupsembættið vinnur nú að því með sóttvarnalækni að útfæra leiðir til að standa að fermingum í vor. Þetta kemur fram í bréfi sem sitjandi biskup, Solveig Lára Guðmundsdóttir, sendi prestum og öðrum starfsmönnum kirkjunnar í dag. Í bréfinu er einnig fjallað um þær nýju reglur sem taka gildi á morgun en samkvæmt þeim verður leyfilegur fjöldi við útfarir nú 100 manns. Þá er ítrekað að kirkjulegt starf með börnum á leik- og grunnskólaaldri megi hefjast með þeim takmörkunum sem settar eru í reglugerð um takmörkum á skólastarfi frá 21. desember. „Nú förum við vonandi að sjá til sólar í þessum efnum og getum hægt og sígandi hafið á ný hið hefðbundna kirkjustarf. Strax núna viljum við horfa til ferminganna, sem hefjast víðast hvar í mars. Samhliða því að senda ykkur þetta bréf, erum við að vinna að því með sóttvarnarlækni að hugað verði sérstaklega að fermingum vorsins, við undirbúning þeirrar reglugerðar sem tekur við af þessari,“ segir í tilkynningunni. „Stóru fréttirnar í nýju reglugerðinni eru að fjöldi við útfarir má að hámarki vera 100 manns frá og með morgundeginum, 13. janúar. Við ítrekum auðvitað að gætt sé að öllum sóttvörnum við þær viðkvæmu athafnir, 2 m reglu og grímuskyldu.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þjóðkirkjan Fermingar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Í bréfinu er einnig fjallað um þær nýju reglur sem taka gildi á morgun en samkvæmt þeim verður leyfilegur fjöldi við útfarir nú 100 manns. Þá er ítrekað að kirkjulegt starf með börnum á leik- og grunnskólaaldri megi hefjast með þeim takmörkunum sem settar eru í reglugerð um takmörkum á skólastarfi frá 21. desember. „Nú förum við vonandi að sjá til sólar í þessum efnum og getum hægt og sígandi hafið á ný hið hefðbundna kirkjustarf. Strax núna viljum við horfa til ferminganna, sem hefjast víðast hvar í mars. Samhliða því að senda ykkur þetta bréf, erum við að vinna að því með sóttvarnarlækni að hugað verði sérstaklega að fermingum vorsins, við undirbúning þeirrar reglugerðar sem tekur við af þessari,“ segir í tilkynningunni. „Stóru fréttirnar í nýju reglugerðinni eru að fjöldi við útfarir má að hámarki vera 100 manns frá og með morgundeginum, 13. janúar. Við ítrekum auðvitað að gætt sé að öllum sóttvörnum við þær viðkvæmu athafnir, 2 m reglu og grímuskyldu.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þjóðkirkjan Fermingar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira