Mesti samdráttur í losun í Bandaríkjunum frá lokum seinna stríðs Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2021 13:35 Samdrátturinn í losun var mestur í samgöngugeiranum, þar sem hann nam um 15 prósentum milli ára. Getty Losun á gróðurhúsalofttegundum í Bandaríkjunum fór á síðasta ári í fyrsta skipti á síðustu þremur áratugum niður fyrir það magn sem var árið 1990. Loftslagsrannsóknafyrirtækið Rhodium áætlar að samdrátturinn hafi numið um 10 prósent milli ára og þannig verið sá mesti frá lokum seinna stríðs. Samdrátturinn er rakinn til heimsfaraldurs kórónuveirunnar sem hefur, líkt og alls staðar, haft gríðarleg áhrif á bandarískt samfélag. Hægt hefur á öllu efnahagslífi, framleiðslu, ferðalögum, auk þess að stór hluti fólks á vinnumarkaði þurft að vinna að heiman. New York Times segir að samdrátturinn í losun hafi verið mestur í samgöngum, þar sem hann nam um 15 prósentum, en geirinn er enn mjög háður notkun á jarðefnaeldneyti. Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa þannig mörg á árinu ráðlagt fólki gegn ferðum sem ekki teljast nauðsynlegar og þá hefur flugumferð dregist mikið saman. Þá dróst losun í orkugeiranum einnig mikið saman, sér í lagi vegna samdráttar í notkun kola sem orkugjafa. Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur náð mikilli útbreiðslu í Bandaríkjunum þar sem rúmlega 23 milljónir manna hafa nú smitast, auk þess að um 350 þúsund dauðsföll hafi verið rakin til Covid-19. Sérfræðingar hafa varað við að samdrátturinn í Bandaríkjunum nú skýrist af óvenjulegum aðstæðum, það er heimsfaraldrinum, og að landið eigi langt í land til að ná tökum á gríðarmikilli losun sinni sem stuðlar að loftslagsbreytingum. Loftslagsmál Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Faraldurinn stöðvar ekki loftslagsbreytingar Losun gróðurhúsalofttegunda stefnir í sama horf og áður en kórónuveiruheimsfaraldurinn hóf innreið sína fyrr á þessu ári þrátt fyrir metsamdrátt. 9. september 2020 11:00 Minni losun í Bandaríkjunum vegna samdráttar í kolanotkun Aukinn bruni á ódýru jarðgasi vó að miklu leyti upp á móti minni losun frá kolabruna í Bandaríkjunum í fyrra. 7. janúar 2020 11:25 Stefnir í að losun Bandaríkjanna aukist vegna stefnu Trump Afnám reglna sem var ætlað að vinna gegn loftslagsbreytingum í tíð Donalds Trump Bandaríkjaforseta gæti leitt til þess að losun gróðurhúsalofttegunda í Bandaríkjunum verði hátt í tveimur milljörðum tonna meiri en ella fram til 2035. 18. september 2020 11:43 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Samdrátturinn er rakinn til heimsfaraldurs kórónuveirunnar sem hefur, líkt og alls staðar, haft gríðarleg áhrif á bandarískt samfélag. Hægt hefur á öllu efnahagslífi, framleiðslu, ferðalögum, auk þess að stór hluti fólks á vinnumarkaði þurft að vinna að heiman. New York Times segir að samdrátturinn í losun hafi verið mestur í samgöngum, þar sem hann nam um 15 prósentum, en geirinn er enn mjög háður notkun á jarðefnaeldneyti. Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa þannig mörg á árinu ráðlagt fólki gegn ferðum sem ekki teljast nauðsynlegar og þá hefur flugumferð dregist mikið saman. Þá dróst losun í orkugeiranum einnig mikið saman, sér í lagi vegna samdráttar í notkun kola sem orkugjafa. Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur náð mikilli útbreiðslu í Bandaríkjunum þar sem rúmlega 23 milljónir manna hafa nú smitast, auk þess að um 350 þúsund dauðsföll hafi verið rakin til Covid-19. Sérfræðingar hafa varað við að samdrátturinn í Bandaríkjunum nú skýrist af óvenjulegum aðstæðum, það er heimsfaraldrinum, og að landið eigi langt í land til að ná tökum á gríðarmikilli losun sinni sem stuðlar að loftslagsbreytingum.
Loftslagsmál Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Faraldurinn stöðvar ekki loftslagsbreytingar Losun gróðurhúsalofttegunda stefnir í sama horf og áður en kórónuveiruheimsfaraldurinn hóf innreið sína fyrr á þessu ári þrátt fyrir metsamdrátt. 9. september 2020 11:00 Minni losun í Bandaríkjunum vegna samdráttar í kolanotkun Aukinn bruni á ódýru jarðgasi vó að miklu leyti upp á móti minni losun frá kolabruna í Bandaríkjunum í fyrra. 7. janúar 2020 11:25 Stefnir í að losun Bandaríkjanna aukist vegna stefnu Trump Afnám reglna sem var ætlað að vinna gegn loftslagsbreytingum í tíð Donalds Trump Bandaríkjaforseta gæti leitt til þess að losun gróðurhúsalofttegunda í Bandaríkjunum verði hátt í tveimur milljörðum tonna meiri en ella fram til 2035. 18. september 2020 11:43 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Faraldurinn stöðvar ekki loftslagsbreytingar Losun gróðurhúsalofttegunda stefnir í sama horf og áður en kórónuveiruheimsfaraldurinn hóf innreið sína fyrr á þessu ári þrátt fyrir metsamdrátt. 9. september 2020 11:00
Minni losun í Bandaríkjunum vegna samdráttar í kolanotkun Aukinn bruni á ódýru jarðgasi vó að miklu leyti upp á móti minni losun frá kolabruna í Bandaríkjunum í fyrra. 7. janúar 2020 11:25
Stefnir í að losun Bandaríkjanna aukist vegna stefnu Trump Afnám reglna sem var ætlað að vinna gegn loftslagsbreytingum í tíð Donalds Trump Bandaríkjaforseta gæti leitt til þess að losun gróðurhúsalofttegunda í Bandaríkjunum verði hátt í tveimur milljörðum tonna meiri en ella fram til 2035. 18. september 2020 11:43