Dauðsföllum fjölgar mjög á dvalarheimilum í New York Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2020 16:08 Eldri maður fluttur á sjúkrahús í New York. AP/John Minchillo Embættismenn í New York hafa hækkað tölu látinna á dvalarheimilum í ríkinu. Alls hafa minnst 4.813 dáið á dvalarheimilum vegna Covid-19 frá 1. mars. Talan hækkað um 1.700 eftir að fólk sem dó líklega úr sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, án þess að það hafi verið staðfest með prófi, var bætt við. Þessi tala fangar líklegast ekki heildartöluna enn þar sem hún inniheldur ekki fólk sem hafi verið flutt frá dvalarheimilum á sjúkrahús, samkvæmt AP fréttaveitunni. Ekki liggur fyrir hve mörg dvalarheimili er um að ræða. Hins vegar hafa minnst 22 dvalarheimili í ríkinu tilkynnt fleiri en 40 dauðsföll vegna sjúkdómsins. Forsvarsmenn dvalarheimila í Bandaríkjunum óttast að verða fyrir fjölda lögsókna á næstunni, vegna faraldursins, og hafa beitt miklum þrýstingi á yfirvöld ríkja. Markmiðið er að komast í skjól gegn lögsóknum og virðist sem það hafi virkað. Sjá einnig: Dvalarheimili í Bandaríkjunum vilja vörn gegn lögsóknum Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, hefur sætt gagnrýni fyrir að tryggja öryggi á dvalarheimilum nægjanlega. Starfsmönnum þeirra gekk illa að að verða sér út um hlífðarbúnað og hægt gekk að skima fyrir veirunni meðal þeirra og skjólstæðinga. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Fleiri fréttir Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Sjá meira
Embættismenn í New York hafa hækkað tölu látinna á dvalarheimilum í ríkinu. Alls hafa minnst 4.813 dáið á dvalarheimilum vegna Covid-19 frá 1. mars. Talan hækkað um 1.700 eftir að fólk sem dó líklega úr sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, án þess að það hafi verið staðfest með prófi, var bætt við. Þessi tala fangar líklegast ekki heildartöluna enn þar sem hún inniheldur ekki fólk sem hafi verið flutt frá dvalarheimilum á sjúkrahús, samkvæmt AP fréttaveitunni. Ekki liggur fyrir hve mörg dvalarheimili er um að ræða. Hins vegar hafa minnst 22 dvalarheimili í ríkinu tilkynnt fleiri en 40 dauðsföll vegna sjúkdómsins. Forsvarsmenn dvalarheimila í Bandaríkjunum óttast að verða fyrir fjölda lögsókna á næstunni, vegna faraldursins, og hafa beitt miklum þrýstingi á yfirvöld ríkja. Markmiðið er að komast í skjól gegn lögsóknum og virðist sem það hafi virkað. Sjá einnig: Dvalarheimili í Bandaríkjunum vilja vörn gegn lögsóknum Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, hefur sætt gagnrýni fyrir að tryggja öryggi á dvalarheimilum nægjanlega. Starfsmönnum þeirra gekk illa að að verða sér út um hlífðarbúnað og hægt gekk að skima fyrir veirunni meðal þeirra og skjólstæðinga.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Fleiri fréttir Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Sjá meira