Gæti enska úrvalsdeildin farið fram á Íslandi? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2020 20:00 Mun enska úrvalsdeildin snúa til Íslands til að klára leiktíðina? Vísir/Getty Enn eru vonast til þess að enska úrvalsdeildin verði klárið í sumar en 92 leikir eru eftir af deildinni. Sem stendur er stefnt á að hefja leik að nýju þann 12. júní næstkomandi. Umræða hefur verið um að spila leikina fyrir utan landsteina Bretlandseyja á átta til tíu leikvöllum sem uppfylla öll skilyrði varðandi sóttvarnir. Kemur Ísland þar mögulega til greina. Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, enska landsliðsins og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, sagði í gær að hann teldi öruggast að spila leikina utan Englands. Tillögur hafa komið upp hjá blaðamönnum um að spila leikina á Íslandi. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir þann möguleika koma til greina en Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við Víði í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Auðvitað væri það alveg mögulegt. Við erum að sjá og finna leiðir fyrir kvikmyndafyrirtæki til að koma og vera aflokuð á einhverju svæði. Slíkt væri hægt að gera með íþróttalið líka, þau kæmu hingað og væru aflokuð á afmörkuðu svæði, spiluðu sína leiki og færu síðan af landinu,“ sagði Víðir við Júlíönu í dag. „Þetta gæti verið mjög áhugavert að skoða ef þau hefðu raunverulegan áhuga á þessu,“ sagði Víðir að lokum en frétt Stöðvar 2 um málið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Víðir ræðir mögulega leiki ensku úrvalsdeildarinnar á Íslandi Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportpakkinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Enn eru vonast til þess að enska úrvalsdeildin verði klárið í sumar en 92 leikir eru eftir af deildinni. Sem stendur er stefnt á að hefja leik að nýju þann 12. júní næstkomandi. Umræða hefur verið um að spila leikina fyrir utan landsteina Bretlandseyja á átta til tíu leikvöllum sem uppfylla öll skilyrði varðandi sóttvarnir. Kemur Ísland þar mögulega til greina. Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, enska landsliðsins og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, sagði í gær að hann teldi öruggast að spila leikina utan Englands. Tillögur hafa komið upp hjá blaðamönnum um að spila leikina á Íslandi. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir þann möguleika koma til greina en Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við Víði í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Auðvitað væri það alveg mögulegt. Við erum að sjá og finna leiðir fyrir kvikmyndafyrirtæki til að koma og vera aflokuð á einhverju svæði. Slíkt væri hægt að gera með íþróttalið líka, þau kæmu hingað og væru aflokuð á afmörkuðu svæði, spiluðu sína leiki og færu síðan af landinu,“ sagði Víðir við Júlíönu í dag. „Þetta gæti verið mjög áhugavert að skoða ef þau hefðu raunverulegan áhuga á þessu,“ sagði Víðir að lokum en frétt Stöðvar 2 um málið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Víðir ræðir mögulega leiki ensku úrvalsdeildarinnar á Íslandi
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportpakkinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira