Formenn stærstu stjórnarandstöðuflokkanna í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 26. apríl 2020 17:32 Óvissan í íslenskum efnahagsmálum hefur ekki verið eins mikil í áratugi og enginn veit í raun hvenær henni lýkur og hverjar afleiðingarnar verða að fullu. Leiðtogar stærstu stjórnarandstöðuflokkanna mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í dag til að ræða aðgerðir og aðgerðaleysi. Stjórnarandstaðan hefur stutt allar þær aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur gripið til hingað til og gert sitt til að hratt verði brugðist við. Eðlilega hafa frumvörp tekið breytingum í meðförum Alþingis og þá oft ekki hvað síst fyrir atbeina stjórnarandstöðunnar. Formaður Samfylkingarinnar segir að nú sé tækifæri til að bæta í þar sem þarf að efla velferðarkerfið þannig að sósíalisminn sé ekki bara fyrir fyrirtæki í vanda en þeir sem helst þurfi á stuðningi að halda mæti aðeins köldum kapitalisma.Stöð 2/Einar Þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar ræða nauðsynlega samstöðu á þessum óvissutímum í Víglínunni en einnig þær hugmyndir sem þeir og flokkar þeirra segja ekki hafa verið tekið tillit til á undanförnum vikum. Formaður Miðflokksins segir aðgerðir stjórnvalda þurfa að vera umfangsmeiriVísir/Einar Þá telja þeir báðir að ríkisstjórnin eigi að hafa frumkvæði að því að lýsa því yfir að stjórnvöld muni koma Icelandair til aðstoðar, enda allir sammála um að þetta eina íslenska flugfélag sem sinnir millilandaflugi til og frá landinu megi ekki fara á hausinn. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 17:40 og birtist á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu. Efnahagsmál Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Víglínan Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira
Óvissan í íslenskum efnahagsmálum hefur ekki verið eins mikil í áratugi og enginn veit í raun hvenær henni lýkur og hverjar afleiðingarnar verða að fullu. Leiðtogar stærstu stjórnarandstöðuflokkanna mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í dag til að ræða aðgerðir og aðgerðaleysi. Stjórnarandstaðan hefur stutt allar þær aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur gripið til hingað til og gert sitt til að hratt verði brugðist við. Eðlilega hafa frumvörp tekið breytingum í meðförum Alþingis og þá oft ekki hvað síst fyrir atbeina stjórnarandstöðunnar. Formaður Samfylkingarinnar segir að nú sé tækifæri til að bæta í þar sem þarf að efla velferðarkerfið þannig að sósíalisminn sé ekki bara fyrir fyrirtæki í vanda en þeir sem helst þurfi á stuðningi að halda mæti aðeins köldum kapitalisma.Stöð 2/Einar Þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar ræða nauðsynlega samstöðu á þessum óvissutímum í Víglínunni en einnig þær hugmyndir sem þeir og flokkar þeirra segja ekki hafa verið tekið tillit til á undanförnum vikum. Formaður Miðflokksins segir aðgerðir stjórnvalda þurfa að vera umfangsmeiriVísir/Einar Þá telja þeir báðir að ríkisstjórnin eigi að hafa frumkvæði að því að lýsa því yfir að stjórnvöld muni koma Icelandair til aðstoðar, enda allir sammála um að þetta eina íslenska flugfélag sem sinnir millilandaflugi til og frá landinu megi ekki fara á hausinn. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 17:40 og birtist á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu.
Efnahagsmál Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Víglínan Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira