Katrín Tanja getur ekki hætt að hlæja að nýju myndbandi með sér og heimsmeistaranum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 09:00 Það var greinilega mjög gaman hjá þeim Katrínu Tönju Davíðsdóttur, Tiu-Clair Toomey og Brooke Wells. Mynd/NOBULL Katrín Tanja Davíðsdóttir dansaði í takt við þá bestu í heimi í nýju stórskemmtilegu myndbandi ætlað til að kalla fram hlátur og gleði hjá þeim sem á horfa. Hlátur og lífsgleði eru mikilvægir liðsfélagar á erfiðum og einmanalegum tímum kórónuveirunnar og þrjár af bestu CrossFit konum heims ákváðu því að gleðja aðdáendur sína. Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er eina af þessum þremur stórstjörnum CrossFit heimsins sem skelltu saman í stórskemmtilegt TikTok dansmyndband en finna má myndbandið inn á Instagram síðu okkar konu. Katrín Tanja er þarna með heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu og Brooke Wells frá Bandaríkjunum. „Hahahahahha. Ég get ekki hætt að hlæja að þessu myndbandi og við hlógum eiginlega meira þegar við vorum að útbúa það. Við gerðum það sitt í hverju lagi en sendum síðan hverri annarri nýja útgáfu,“ skrifaði Katrín Tanja. Þær Katrín, Tia og Brooke eru að danska saman dansinn en myndböndin eru tekin upp á þremur mismunandi stöðum og síðan skeytt saman. „Á þessum skrýtnu tímum þá vildum við stelpurnar vinna saman með NOBULL í að senda hlátur og létt andrúmsloft til ykkar allra. Takið endilega upp ykkar eigin útgáfu af þessum TikTok dansi okkar. Hafið líka gaman af því að setja það saman. Setjið það á netið og merkið okkur,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja, Tia-Clair og Brooke ætla svo að velja uppáhalds myndbandið þitt og verðlauna viðkomandi. Það má sjá dansinn skemmtilega hér fyrir neðan. View this post on Instagram Hahahahahha I can NOT stop laughing at this video ???????? (we laughed even harder creating it, each on our own but we kept sending our attempts to each other ahah) @brookewellss & @tiaclair1 ?? - During these STRANGE times us girls wanted to work with NOBULL to spread some laughter & a light atmosphere to all of YOU guys ??? SO: (??????) join us! Do your own version of this tik tok dance. Have a good ole time doing it. Post it & TAG US. (Song is Blinding Lights) - We are each going to pick our favorite video & send our favorite pick a FREE pair of NOBULL trainers! Who doesn t love a fresh pair of ?? sneaks?! // @nobullproject #IAmNOBULL A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Mar 23, 2020 at 5:01pm PDT CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir dansaði í takt við þá bestu í heimi í nýju stórskemmtilegu myndbandi ætlað til að kalla fram hlátur og gleði hjá þeim sem á horfa. Hlátur og lífsgleði eru mikilvægir liðsfélagar á erfiðum og einmanalegum tímum kórónuveirunnar og þrjár af bestu CrossFit konum heims ákváðu því að gleðja aðdáendur sína. Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er eina af þessum þremur stórstjörnum CrossFit heimsins sem skelltu saman í stórskemmtilegt TikTok dansmyndband en finna má myndbandið inn á Instagram síðu okkar konu. Katrín Tanja er þarna með heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu og Brooke Wells frá Bandaríkjunum. „Hahahahahha. Ég get ekki hætt að hlæja að þessu myndbandi og við hlógum eiginlega meira þegar við vorum að útbúa það. Við gerðum það sitt í hverju lagi en sendum síðan hverri annarri nýja útgáfu,“ skrifaði Katrín Tanja. Þær Katrín, Tia og Brooke eru að danska saman dansinn en myndböndin eru tekin upp á þremur mismunandi stöðum og síðan skeytt saman. „Á þessum skrýtnu tímum þá vildum við stelpurnar vinna saman með NOBULL í að senda hlátur og létt andrúmsloft til ykkar allra. Takið endilega upp ykkar eigin útgáfu af þessum TikTok dansi okkar. Hafið líka gaman af því að setja það saman. Setjið það á netið og merkið okkur,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja, Tia-Clair og Brooke ætla svo að velja uppáhalds myndbandið þitt og verðlauna viðkomandi. Það má sjá dansinn skemmtilega hér fyrir neðan. View this post on Instagram Hahahahahha I can NOT stop laughing at this video ???????? (we laughed even harder creating it, each on our own but we kept sending our attempts to each other ahah) @brookewellss & @tiaclair1 ?? - During these STRANGE times us girls wanted to work with NOBULL to spread some laughter & a light atmosphere to all of YOU guys ??? SO: (??????) join us! Do your own version of this tik tok dance. Have a good ole time doing it. Post it & TAG US. (Song is Blinding Lights) - We are each going to pick our favorite video & send our favorite pick a FREE pair of NOBULL trainers! Who doesn t love a fresh pair of ?? sneaks?! // @nobullproject #IAmNOBULL A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Mar 23, 2020 at 5:01pm PDT
CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira