Katrín Tanja getur ekki hætt að hlæja að nýju myndbandi með sér og heimsmeistaranum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 09:00 Það var greinilega mjög gaman hjá þeim Katrínu Tönju Davíðsdóttur, Tiu-Clair Toomey og Brooke Wells. Mynd/NOBULL Katrín Tanja Davíðsdóttir dansaði í takt við þá bestu í heimi í nýju stórskemmtilegu myndbandi ætlað til að kalla fram hlátur og gleði hjá þeim sem á horfa. Hlátur og lífsgleði eru mikilvægir liðsfélagar á erfiðum og einmanalegum tímum kórónuveirunnar og þrjár af bestu CrossFit konum heims ákváðu því að gleðja aðdáendur sína. Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er eina af þessum þremur stórstjörnum CrossFit heimsins sem skelltu saman í stórskemmtilegt TikTok dansmyndband en finna má myndbandið inn á Instagram síðu okkar konu. Katrín Tanja er þarna með heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu og Brooke Wells frá Bandaríkjunum. „Hahahahahha. Ég get ekki hætt að hlæja að þessu myndbandi og við hlógum eiginlega meira þegar við vorum að útbúa það. Við gerðum það sitt í hverju lagi en sendum síðan hverri annarri nýja útgáfu,“ skrifaði Katrín Tanja. Þær Katrín, Tia og Brooke eru að danska saman dansinn en myndböndin eru tekin upp á þremur mismunandi stöðum og síðan skeytt saman. „Á þessum skrýtnu tímum þá vildum við stelpurnar vinna saman með NOBULL í að senda hlátur og létt andrúmsloft til ykkar allra. Takið endilega upp ykkar eigin útgáfu af þessum TikTok dansi okkar. Hafið líka gaman af því að setja það saman. Setjið það á netið og merkið okkur,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja, Tia-Clair og Brooke ætla svo að velja uppáhalds myndbandið þitt og verðlauna viðkomandi. Það má sjá dansinn skemmtilega hér fyrir neðan. View this post on Instagram Hahahahahha I can NOT stop laughing at this video ???????? (we laughed even harder creating it, each on our own but we kept sending our attempts to each other ahah) @brookewellss & @tiaclair1 ?? - During these STRANGE times us girls wanted to work with NOBULL to spread some laughter & a light atmosphere to all of YOU guys ??? SO: (??????) join us! Do your own version of this tik tok dance. Have a good ole time doing it. Post it & TAG US. (Song is Blinding Lights) - We are each going to pick our favorite video & send our favorite pick a FREE pair of NOBULL trainers! Who doesn t love a fresh pair of ?? sneaks?! // @nobullproject #IAmNOBULL A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Mar 23, 2020 at 5:01pm PDT CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir dansaði í takt við þá bestu í heimi í nýju stórskemmtilegu myndbandi ætlað til að kalla fram hlátur og gleði hjá þeim sem á horfa. Hlátur og lífsgleði eru mikilvægir liðsfélagar á erfiðum og einmanalegum tímum kórónuveirunnar og þrjár af bestu CrossFit konum heims ákváðu því að gleðja aðdáendur sína. Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er eina af þessum þremur stórstjörnum CrossFit heimsins sem skelltu saman í stórskemmtilegt TikTok dansmyndband en finna má myndbandið inn á Instagram síðu okkar konu. Katrín Tanja er þarna með heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu og Brooke Wells frá Bandaríkjunum. „Hahahahahha. Ég get ekki hætt að hlæja að þessu myndbandi og við hlógum eiginlega meira þegar við vorum að útbúa það. Við gerðum það sitt í hverju lagi en sendum síðan hverri annarri nýja útgáfu,“ skrifaði Katrín Tanja. Þær Katrín, Tia og Brooke eru að danska saman dansinn en myndböndin eru tekin upp á þremur mismunandi stöðum og síðan skeytt saman. „Á þessum skrýtnu tímum þá vildum við stelpurnar vinna saman með NOBULL í að senda hlátur og létt andrúmsloft til ykkar allra. Takið endilega upp ykkar eigin útgáfu af þessum TikTok dansi okkar. Hafið líka gaman af því að setja það saman. Setjið það á netið og merkið okkur,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja, Tia-Clair og Brooke ætla svo að velja uppáhalds myndbandið þitt og verðlauna viðkomandi. Það má sjá dansinn skemmtilega hér fyrir neðan. View this post on Instagram Hahahahahha I can NOT stop laughing at this video ???????? (we laughed even harder creating it, each on our own but we kept sending our attempts to each other ahah) @brookewellss & @tiaclair1 ?? - During these STRANGE times us girls wanted to work with NOBULL to spread some laughter & a light atmosphere to all of YOU guys ??? SO: (??????) join us! Do your own version of this tik tok dance. Have a good ole time doing it. Post it & TAG US. (Song is Blinding Lights) - We are each going to pick our favorite video & send our favorite pick a FREE pair of NOBULL trainers! Who doesn t love a fresh pair of ?? sneaks?! // @nobullproject #IAmNOBULL A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Mar 23, 2020 at 5:01pm PDT
CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira