Minnst sautján særðir eftir öflugan jarðskjálfta í Zagreb Eiður Þór Árnason skrifar 22. mars 2020 17:00 Skjálftinn olli miklum skemmdum víða um borgina. AP/Darko Bandic Öflugur jarðskjálfti að stærð 5,3 skók Zagreb, höfuðborg Króatíu, snemma í morgun og olli miklum skemmdum víðast hvar um borgina. Skjálftinn er sá stærsti sem riðið hefur yfir borgina í 140 ár að sögn Andrej Plenkovic, forsætisráðherra landsins. Minnst sautján eru nú taldir særðir, þar af fimmtán ára unglingur sem er sagður vera í alvarlegu ástandi eftir að þak hrundi yfir hann. Fjöldi bygginga hefur orðið fyrir skemmdum vegna skjálftans og þekur brak úr þeim margar götur í miðbæ borgarinnar. Jarðskjálftinn skók borgina á meðan útgöngubann var víða í gildi til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Fólk var því minnt á að forðast almenningssvæði, virða tveggja metra regluna og halda sig heima fyrir ef mögulegt var. 235 staðfest smit hafa nú greinst í landinu. Fjöldi borgarbúa flykktist út á götur í nístandi frosti þegar það fann fyrir skjálftanum um klukkan sex í morgun að staðartíma og var spítali meðal annars rýmdur. Þar sást fjöldi kvenna í náttsloppum með nýborin börn sín, sum hver í hitakössum, á bílastæðinu fyrir utan. Þau voru í kjölfarið færð annað með hjálp hermanna. Króatía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti að stærð 5,3 skók Zagreb, höfuðborg Króatíu, snemma í morgun og olli miklum skemmdum víðast hvar um borgina. Skjálftinn er sá stærsti sem riðið hefur yfir borgina í 140 ár að sögn Andrej Plenkovic, forsætisráðherra landsins. Minnst sautján eru nú taldir særðir, þar af fimmtán ára unglingur sem er sagður vera í alvarlegu ástandi eftir að þak hrundi yfir hann. Fjöldi bygginga hefur orðið fyrir skemmdum vegna skjálftans og þekur brak úr þeim margar götur í miðbæ borgarinnar. Jarðskjálftinn skók borgina á meðan útgöngubann var víða í gildi til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Fólk var því minnt á að forðast almenningssvæði, virða tveggja metra regluna og halda sig heima fyrir ef mögulegt var. 235 staðfest smit hafa nú greinst í landinu. Fjöldi borgarbúa flykktist út á götur í nístandi frosti þegar það fann fyrir skjálftanum um klukkan sex í morgun að staðartíma og var spítali meðal annars rýmdur. Þar sást fjöldi kvenna í náttsloppum með nýborin börn sín, sum hver í hitakössum, á bílastæðinu fyrir utan. Þau voru í kjölfarið færð annað með hjálp hermanna.
Króatía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira