Fyrrverandi forseti Real Madrid lést vegna kórónuveirunnar Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2020 21:30 Lorenzo Sanz sat í forsetastólnum þegar Real Madrid varð Evrópumeistari í árið 1998 eftir 32 ára bið. VÍSIR/GETTY Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. Sanz hafði legið á spítala síðustu daga eftir að hafa veikst. Sanz hélt um stjórnartaumana hjá Real Madrid á árunum 1995-2000 við góðan orðstír. Á þessum tíma lauk meðal annars langri þrautagöngu félagsins í Meistaradeild Evrópu en Real vann keppnina árið 1998, í fyrsta sinn í 32 ár. Þetta var sjöundi Evrópumeistaratitill Real Madrid en félagið hefur nú unnið keppnina 13 sinnum, langoftast allra. AC Milan kemur næst með 7 titla. Sanz fékk til Real þjálfara á borð við Jupp Heynckes og Vicente del Bosque og festi kaup á mikilvægum leikmönnum eins og Roberto Carlos, Clarence Seedorf, Davor Suker og Predrag Mijatovic. Real varð Evrópumeistari 1998 og 2000, og Spánarmeistari 1997. Sanz tapaði engu að síður í forsetakosningum gegn Florentino Perez í júlí árið 2000. Real Madrid mun heiðra minningu Sanz, samkvæmt frétt Marca, en ekki liggur fyrir með hvaða hætti það verður gert. Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Andlát Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Sjá meira
Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. Sanz hafði legið á spítala síðustu daga eftir að hafa veikst. Sanz hélt um stjórnartaumana hjá Real Madrid á árunum 1995-2000 við góðan orðstír. Á þessum tíma lauk meðal annars langri þrautagöngu félagsins í Meistaradeild Evrópu en Real vann keppnina árið 1998, í fyrsta sinn í 32 ár. Þetta var sjöundi Evrópumeistaratitill Real Madrid en félagið hefur nú unnið keppnina 13 sinnum, langoftast allra. AC Milan kemur næst með 7 titla. Sanz fékk til Real þjálfara á borð við Jupp Heynckes og Vicente del Bosque og festi kaup á mikilvægum leikmönnum eins og Roberto Carlos, Clarence Seedorf, Davor Suker og Predrag Mijatovic. Real varð Evrópumeistari 1998 og 2000, og Spánarmeistari 1997. Sanz tapaði engu að síður í forsetakosningum gegn Florentino Perez í júlí árið 2000. Real Madrid mun heiðra minningu Sanz, samkvæmt frétt Marca, en ekki liggur fyrir með hvaða hætti það verður gert.
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Andlát Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Sjá meira