Á leið í fangelsi fyrir að fara úr sóttkví? Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2020 22:30 Luka Jovic hefur ekki tekist að slá í gegn hjá Real Madrid. VÍSIR/GETTY Innanríkisráðherra Serbíu hefur gagnrýnt Luka Jovic, framherja Real Madrid, harðlega en Jovic gæti átt yfir höfði sér fangelsisdóm fyrir að fara á svig við lög um heimasóttkví vegna kórónuveirunnar. Jovic, sem er 22 ára gamall, kom til Belgrad frá Madrid í síðustu viku til að vera með kærustu sinni. Í ljósi þess að hann kom til Serbíu frá skilgreindu smithættusvæði átti hann lögum samkvæmt að vera í heimasóttkví í 28 daga. Myndir náðust hins vegar af honum á götum Belgrad þar sem hann fagnaði afmæli kærustu sinnar. Yfir 17.000 manns hafa smitast vegna kórónuveirunnar á Spáni og 767 látist, og skeytingarleysi Jovic féll eins og fyrr segir illa í kramið hjá Nebojsa Stefanovic, innanríkisráðherra Serbíu. „Það að þeir séu þekktir íþróttamenn, og að þeir séu ríkir, mun ekki koma í veg fyrir að þeim sé refsað,“ sagði Stefanovic án þess þó að nefna Jovic sérstaklega á nafn. „Annað hvort virða þeir lögin eða þeir fara í fangelsi,“ bætti hann við, og sagði að menn ættu yfir höfði sér 1-12 ára fangelsisdóm fyrir brot á lögum um heimasóttkví. Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis Valencia með veiruna eftir ferð til Mílanó Valencia hefur staðfest að rétt rúmlega þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis félagsins sé með kórónuveiruna. 17. mars 2020 12:15 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Sjá meira
Innanríkisráðherra Serbíu hefur gagnrýnt Luka Jovic, framherja Real Madrid, harðlega en Jovic gæti átt yfir höfði sér fangelsisdóm fyrir að fara á svig við lög um heimasóttkví vegna kórónuveirunnar. Jovic, sem er 22 ára gamall, kom til Belgrad frá Madrid í síðustu viku til að vera með kærustu sinni. Í ljósi þess að hann kom til Serbíu frá skilgreindu smithættusvæði átti hann lögum samkvæmt að vera í heimasóttkví í 28 daga. Myndir náðust hins vegar af honum á götum Belgrad þar sem hann fagnaði afmæli kærustu sinnar. Yfir 17.000 manns hafa smitast vegna kórónuveirunnar á Spáni og 767 látist, og skeytingarleysi Jovic féll eins og fyrr segir illa í kramið hjá Nebojsa Stefanovic, innanríkisráðherra Serbíu. „Það að þeir séu þekktir íþróttamenn, og að þeir séu ríkir, mun ekki koma í veg fyrir að þeim sé refsað,“ sagði Stefanovic án þess þó að nefna Jovic sérstaklega á nafn. „Annað hvort virða þeir lögin eða þeir fara í fangelsi,“ bætti hann við, og sagði að menn ættu yfir höfði sér 1-12 ára fangelsisdóm fyrir brot á lögum um heimasóttkví.
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis Valencia með veiruna eftir ferð til Mílanó Valencia hefur staðfest að rétt rúmlega þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis félagsins sé með kórónuveiruna. 17. mars 2020 12:15 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Sjá meira
Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55
Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30
Þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis Valencia með veiruna eftir ferð til Mílanó Valencia hefur staðfest að rétt rúmlega þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis félagsins sé með kórónuveiruna. 17. mars 2020 12:15