Týr á leið til Vestfjarða vegna snjóflóðahættu í aftakaveðri Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. mars 2020 22:39 Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði vegna snjóflóðahættu á Patreksfirði og Flateyri. skjáskot/Facebook Hættustig vegna snjóflóða er nú í gildi á Flateyri og Patreksfirði. Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði til að auka viðbúnað á svæðinu. Skipið var á níunda tímanum í kvöld statt á Breiðafirði en er þar aftakaveður, norðaustan stormur og 6-8 metra ölduhæð. Þetta kemur fram í færslu Landhelgisgæslunnar á Facebook-síðu hennar. Þar segir að Thorben Lund, skipherra Týs, hafi sagt að búast megi við að bæti í vind og sjó eftir því sem vestar dregur í nótt en gert er ráð fyrir að skipið verði komið vestur í fyrramálið. Búið er að rýma íbúðarhús við Ólafstún á Flateyri og nokkur hús ofarlega í bænum þar að auki. Þá er búið að rýma tvö íbúðarhús við Urðargötu á Patreksfirði. norðaustanhríð er spáð fram á miðvikudag. Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Vesturbyggð Ísafjarðarbær Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Kynntu aðgerðir vegna fárviðris og aðra uppbyggingu innviða Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitastjórnarráðherra ætla á blaðamannafundi í dag að fjalla um skýrslu áttakshóps um úrbætur á innviðum. 28. febrúar 2020 09:30 Þetta eru aðgerðirnar sem ráðast á í vegna fárviðris og snjóflóða Flýta á jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku um allt land svo henni verði að mestu lokið árið 2025 í stað ársins 2035. 28. febrúar 2020 08:21 Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð í Skutulsfirði rétt fyrir hádegi í dag. Flóðið náði yfir veginn. 27. febrúar 2020 14:15 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira
Hættustig vegna snjóflóða er nú í gildi á Flateyri og Patreksfirði. Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði til að auka viðbúnað á svæðinu. Skipið var á níunda tímanum í kvöld statt á Breiðafirði en er þar aftakaveður, norðaustan stormur og 6-8 metra ölduhæð. Þetta kemur fram í færslu Landhelgisgæslunnar á Facebook-síðu hennar. Þar segir að Thorben Lund, skipherra Týs, hafi sagt að búast megi við að bæti í vind og sjó eftir því sem vestar dregur í nótt en gert er ráð fyrir að skipið verði komið vestur í fyrramálið. Búið er að rýma íbúðarhús við Ólafstún á Flateyri og nokkur hús ofarlega í bænum þar að auki. Þá er búið að rýma tvö íbúðarhús við Urðargötu á Patreksfirði. norðaustanhríð er spáð fram á miðvikudag.
Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Vesturbyggð Ísafjarðarbær Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Kynntu aðgerðir vegna fárviðris og aðra uppbyggingu innviða Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitastjórnarráðherra ætla á blaðamannafundi í dag að fjalla um skýrslu áttakshóps um úrbætur á innviðum. 28. febrúar 2020 09:30 Þetta eru aðgerðirnar sem ráðast á í vegna fárviðris og snjóflóða Flýta á jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku um allt land svo henni verði að mestu lokið árið 2025 í stað ársins 2035. 28. febrúar 2020 08:21 Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð í Skutulsfirði rétt fyrir hádegi í dag. Flóðið náði yfir veginn. 27. febrúar 2020 14:15 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira
Kynntu aðgerðir vegna fárviðris og aðra uppbyggingu innviða Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitastjórnarráðherra ætla á blaðamannafundi í dag að fjalla um skýrslu áttakshóps um úrbætur á innviðum. 28. febrúar 2020 09:30
Þetta eru aðgerðirnar sem ráðast á í vegna fárviðris og snjóflóða Flýta á jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku um allt land svo henni verði að mestu lokið árið 2025 í stað ársins 2035. 28. febrúar 2020 08:21
Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð í Skutulsfirði rétt fyrir hádegi í dag. Flóðið náði yfir veginn. 27. febrúar 2020 14:15