Stúlka lést í stóra skjálftanum í Króatíu og fjöldi fastur í húsarústum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. desember 2020 15:27 Borgarstjórinn segir að hálf borgin sé eyðilögð eftir stóra skjálftann sem varð um hádegisbil. Getty/Stipe Majic/Anadolu Agency Tólf ára stúlka lést í kröftugum jarðskjálfta sem varð nærri Zagreb í Króatíu um hádegisbil. Skjálftinn mældist 6,4 að stærð. Adrej Plenkovic, forsætisráðherra, ávarpaði landsmenn í borginni Petrinju sem varð verst úti í skjálftanum. Hann sagði að eina dauðsfallið sem væri hægt að staðfesta að svo stöddu væri stúlkunnar er að fjöldi hefði stærst og margir alvarlega. Björgunaraðgerðir eru í fullum gangi en fjölmargir eru enn fastir í húsarústum. Leikskóli í Petrinja hrundi til grunna en tilviljun ein réði því að engin börn voru innanhúss. Darinko Dumbovic, borgarstjóri, sagði í ávarpi að í raun hefði helmingur borgarinnar eyðilagst í skjálftanum en sjálf skjálftamiðjan var í Petrinju. Borgin er rétt suðaustan við Zagreb og er fátækasta svæðið á stórhöfuðborgarsvæðinu. Fjöldi landa hefur boðið fram aðstoð sína og á vettvangi Evrópusambandsins er verið að skipuleggja neyðaraðstoð. Herinn, lögreglumenn, almannavarnir og aðrir viðbragðsaðilar hafa verið sendir frá höfuðborginni og til Petrinju með sérþjálfaða leitarhunda. Herþyrlur hafa þá verið sendar af stað til að sækja slasaða en stjórnvöld segja að ekki sé óhætt að vera í borginni og því þarf að rýma allavega hluta hennar sem allra fyrst. Nágrannaþjóðin Slóvenía hefur slökkt á kjarnorkuveri sínu til að gæta varúðar en það er um 100 kílómetra frá skjálftamiðjunni. Stjórnendur Paks kjarnorkuversins í Ungverjalandi hafa viðurkennt að skjálftinn hafi fundist vel þar en að þeir ætluðu sér engu að síður ekki að slökkva á verinu. Eldgos og jarðhræringar Króatía Tengdar fréttir Skjálfti 6,3 að stærð í Króatíu Jarðskjálfti 6,3 að stærð varð í Króatíu, um 46 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Zagreb um hádegisbil í dag. 29. desember 2020 11:52 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Hann sagði að eina dauðsfallið sem væri hægt að staðfesta að svo stöddu væri stúlkunnar er að fjöldi hefði stærst og margir alvarlega. Björgunaraðgerðir eru í fullum gangi en fjölmargir eru enn fastir í húsarústum. Leikskóli í Petrinja hrundi til grunna en tilviljun ein réði því að engin börn voru innanhúss. Darinko Dumbovic, borgarstjóri, sagði í ávarpi að í raun hefði helmingur borgarinnar eyðilagst í skjálftanum en sjálf skjálftamiðjan var í Petrinju. Borgin er rétt suðaustan við Zagreb og er fátækasta svæðið á stórhöfuðborgarsvæðinu. Fjöldi landa hefur boðið fram aðstoð sína og á vettvangi Evrópusambandsins er verið að skipuleggja neyðaraðstoð. Herinn, lögreglumenn, almannavarnir og aðrir viðbragðsaðilar hafa verið sendir frá höfuðborginni og til Petrinju með sérþjálfaða leitarhunda. Herþyrlur hafa þá verið sendar af stað til að sækja slasaða en stjórnvöld segja að ekki sé óhætt að vera í borginni og því þarf að rýma allavega hluta hennar sem allra fyrst. Nágrannaþjóðin Slóvenía hefur slökkt á kjarnorkuveri sínu til að gæta varúðar en það er um 100 kílómetra frá skjálftamiðjunni. Stjórnendur Paks kjarnorkuversins í Ungverjalandi hafa viðurkennt að skjálftinn hafi fundist vel þar en að þeir ætluðu sér engu að síður ekki að slökkva á verinu.
Eldgos og jarðhræringar Króatía Tengdar fréttir Skjálfti 6,3 að stærð í Króatíu Jarðskjálfti 6,3 að stærð varð í Króatíu, um 46 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Zagreb um hádegisbil í dag. 29. desember 2020 11:52 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Skjálfti 6,3 að stærð í Króatíu Jarðskjálfti 6,3 að stærð varð í Króatíu, um 46 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Zagreb um hádegisbil í dag. 29. desember 2020 11:52